Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 14
Ljóða- Framhald af 1. síðn í Reykjavík, en skrifstofa borgar læknis vinnur aS rannsóknum sem viðkoma faraldrinum. Inflúenzan hefur herjað á Norð urlöndum undanfarnar vikur og er sennilegt að um sama faraldur sé að ræða. í Kaupmannahöfn var vitað um 4 þúsund sjúklinga eftir páska. Enginn hefur látizt þar af völdum veikinnar enda er hún tal in fremur væg, og þykir ekki taka að bólusetja gegn henni. í tilefni af 50 ára afmæli > ' Karlakórsins Fóst- bræðra, í Austurbæjar- bíói, laugardaginn 16. . apríl 1966, kl. 15.00 Á efnisskrá m.a.: Lög eftir Mozart, Handel og Hugo Wolf. Jón Þórarinsson — Of Love and Death L. v. Beethoven — An die ferne Geliefbte J. Brahms — Liebeslieder — walzer fyrir blandaðan kvartett og tvö píanó. Söngvarar: Sieglinde Kahmann, sópran Sigurveig Hjaltested, alt Erlingur Vigfússon, tenór Kristinn Hallsson, baryton Sigurður Bjömsson, tenór Við hljóðfæriö: Guðrún Kristinsdóttir Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson Aðgönoumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Vesturveri. Karlakórinn Fóstbræður. Rádunautur í mjólkurfræði Staða mjólkurfræðiráðunautar hjá Búnað- arfélagi íslands er laus frá 1. september n.k, Umsóknarfrestur til 1. ágúst n.k. Búnaðar málast j óri. Flensan ^ramhald af 1. síðu Egilsstöðum á Reyðarfjörð og Eskifjörð. Víða er verið að moka á Héraði. Fært er víðast hvar vest anlands, svo sem á Snæfellsnes, í Dali og á Hólmavík. Á Vestfjörð um er víða farið að moka innan sveita, svo sem á Patreksfirði. Sýnt er, að bráðlega verður að takmarka umferð um vegi á Suð urlandi vegna aurbleytu, svo sem gert hefur verið í Vestur-Skapta fellssýslu, áfellssýslu, á Mosfells- heiði, um ísólfsskálaveg og víðar. MimiNGARORÐ: Þórhðllur Gunnlaugsson Læknar ->amh af bls. 1 Hafa nefndir unnið að rannsókn begg-ja málanna og sem fyrr seg ir eru samningaumleitanir nú hafn ar. Búist er við daglegum fund um á næstunni til þess aff reyna aff le'^ía deiluu|a áffur en upp sögn læknanna tekur gildi enda yrffi þaff mikiff áfall fyrir Lands spítalann aff missa átján læktta á skömmum tírna. SIv*avarffstofan á einnig viff erfiðleika aff et,*= þar sem uppsagnir þar taka einn ig gildi innan skamms. Þeir lækn ar sem þegar eru hættir störfum viff Landsspítalann eru samt enn viffloffandi þar, þar sem vfirlæknar fengu sérstakt Ieyfi til aff kal«’ sérfræffinga sér til affstoffar viff meffhöndlun einstakra siúklinga. Áskriffasíminn er 14900 í DAG fer fram litför Þórhalls Gunnlaugssonar fyrrverandi sím- stöðvarstjóra í Vestmannaeyjum. Þórhallur var fæddur 29. nóvem ber 1886 á Breiðabólstað í Vestur hópi. Foreldrar hans voru þau séra Gunnlaugur Halldórs'on og Hall dóra Vigfúsdóttir. Þórliallur varð gagnfræðingur á Akureyri en sigldi síðan utan til náms og stund aði nám í símritun í Kaupmanna liöfn. | Starfsferil sinn hóf Þórhallur | sem símritari á Akureyri 1911 og i við sömu störf í Reykjavík frá {1913—1918, en frá 1918 var hann umdæmisstjóri á ísafirði. Þórhallur var rkipaður ritsíma stjóri í Vestmannaeyjum 1921 síð ar jafnframt póstafgreiðslumaður þar unz hann lét af störfum 1956 sakir aldurs. Þórhallur Gunnlaugsson kvænt ist 25. marz 1922 eftirlifandi konu sinni Ingibjörgu Ólafsdóttur, Da- víðssonar verzlunarstjóra á ísafirði Þau hjónin, Ingibjörg og Þórhall ur eignuðust þrjú börn: Halldór teiknara búsettan í Rvík, Ásu gifta í Ameríku og búsetta þar og Ólaf verkfræðing í Boston. Er Þórhallur lét af störfum í Vestmannaeyjum fluttust þau hjón in til Reykjavíkur og bar andaðist Þórhallur hinn 5. apríl síðastlið inn. Þegar andlát vinar mins og vel giörðarmanns spurðist. bá hvarfl aði hugurinn með söknuði aftur +11 beirra ára unn úr 1930, fer kvnni okkar sköpuðust. Þá hlotn aðist mér sem ungiingi sú gæfa að kvnnast mannkostum. hve um eeneni Þórlialls við fólkið. sem með honum starfaði. var til fvrir myndar. í dagleeu fari var hann snyrtimenni mikið, íhugull að eðl 0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' 7.00 12.00 13.00 14.40 ! 15.00 16.30 17.40 18.00 18.30 19.20 19.30 20.00 útvarpið Fimmtudagur 14. apríl Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagajþætti fyrir sjómenn. Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason talar um Glöru Chu- mann. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Þingfréttir. Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. í tímanum les Stefán Sigurðsson framhalds söguna „Litli bróðir og Stúfur“. Tónleikar. — Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir Daglegt mál. Árni Böðvarsson talar. 20.05 Gestur í útvarpssal: Fredell Lack fiðlu- leikari fbá Bandaríkjunum og Árni Kristjáns son píanóleikari flytja Fiðlusónötu nr. 2 í A-dúr op. 100 eftir Brahms. 20.25 „Sælir eru hógværir“ Grétar Fells rithöfundur flytur erindi. 20.50 Alþýðukórinn syngur Söngstjóri: Dr. -Hallgrímur Helgason. 21.10 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík cand. mag. fjallar um „Dægradvöl" Benedikts Gröndals með tveim ur öðrum bókmenntamönnum. 21.45 „Till Eulenspiegel“ — Ugluspegill — tóna Ijóð op. 28 eftir Richard Strauss. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Heljarslóðai-orusta“ eftir Benedikt Gröndal Lárus Pálsson leikari les (10). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. 23.30 Dagskrárlok. IOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOC OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC isfari, maður, sem fór vel með skap sitt og naut óskertrar virðing ar. Og þó að tíminn spanni ára tuga bil verður myndin, sem Þór hallur skilur eftir, skýr og fölskva laus. Hún mun geyma þá eigin leika, sem hrifu samferðamenn hans. Hjartans samúð votta ég eigin konu hans og afkomendum þeirra öllum. Og dagar munu koma og fara og ár hverfa, en minningin um góðan dreng mun lifa. Lars Jakobsson. Rækjur Framhald af 3. síffu. í samkomuhúsum bæjarins og fóru vel fram. Fjöldi fólks úr nærliggj- andi byggðarlögum sóttu þessar samkomur, auk gesta þeirra, er áður var getið, og að sjálfsögðu gerðu heimamenn sér dagamun og nutu ágætra skemmtikrafta( m.a. úr Reykjavík. Hjarans þakkir fyrir auðsýnda samúð í veikindum og við and lát og jarðarför móður minnar Hildar Guðmundsdóttur Sunnuhvoli, Ejvarbakka Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Eiríkur J. Eiríksson. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vin'áttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar,, tengdamóður og ömmu, Jónu S. Björnsdóttur Skipliolti 6 Garffar Jónsson VS oezt KiKtih Þórunn Garffarsdóttir, Sigurveig Garffarsdóttir, Gerffa Garffarsdóttir, Auður Garöaisdóttir, Gíslína Garðarsdóttir, Helgi Hannesson Jón Mýrdal Árni Ingvarsson Jóhannes Bergsveinsson Henrý Þór Henrýsson, og barnabörnin. 14 14. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.