Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 13
sæjHbíP LJ Síml 50184. Doktor Sibelius (Kvennalæknirjnn) Stórbrotin læknamynd um skyldu störf þeirra og ástir. Lex Barker Senata Berger Sýnd kl. 7 og 9. 3 sanníndl Mitíhele Morgan. Jean-Claude Brialjj Ný spennandi frönsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 9 HUNDALÍF Ný Walt Disney teiknimynd Sýnd kl. 7 T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Scndum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson ðullsmiður Bankastræti 12. Snittur Opið frá kl. 9-28.30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Auglýsið í Alþýðublaðinu in ók af stað rétti hann henni blómvönd. — Hugsaðu vel um þig vina mín, sagði hann og hún heyrði að hann var ekki jafn glaður og hann þóttist vera. — Og farðu nú ekki að giftast amérí kana! 'En Alice sá að augu hans Voru einkennilega dökk og gljá- andi og hann beið þangað til lestin var úr augsýn. Hann var það síðasta se»a hún sá í Ooniston og hún vaíð skyndilega svo ósegjanlega þreytt. Sem betur fer var hun ein 1 klefanum. Hún lét fara vel utn sig og loks sofnaði hún méð blómin fbá Ben Barnes í kjöltu sinni. 6. — Vaknið þér, vaknið þér! Vlð erum komin á áfangastað' Alice opnaði augun og leit toeint í andlit vagnstjórans. — Við erum komnir á Kings Cross kæra frú, sagði hann br03 Lee ýtti stólnum frá borðinu og reis á fætur. — iHVað hún vill? Hana lang ar vitanlega til að sjá dóttur sína. Það liggur í augum uppi. Flýttu þér að senda henni skeyti og þjóða hana velkomna. 4. Um morguninn þegar skeytið köm frá Mary vissi Alice Prest on nákvæmlega hvað hún ætl- aðist fyrir. Hún beið þangað til straum urinn af börnum á leið í skól- ann var búinn og fyrstu anna- tímarnir í búðinni lá enda. Þá fór hún í kápuna sína, setti skiltið á dyrnar og gekk þvert yfir götuna að símaklefanum. Rödd hennar var skær af spenningi og eftirvæntingu þeg ar hún fékk samband. — Ert það þú Ben?. Þetta er Alice. Ég þarf að tala við þig. Geturðu komið til mín í kvöld? -— Það get ég vel, sagði Ben Ðarnes með sinni djúpu glað- legu röddu sem átti svo vel við kringluleitt andlit hans og blá augun. — Af hverju býðurðu mér með svona litlum fyrirvara? Verður boð eða bara við tvö ein? — Ég.hef engan tíma til að spjalla yið þig Ben, sagði Alice ásakandi. Hún þekkti. Ben og glettni hans. Þau höfðu verið saman í skóla sem börn og þó hún kærði sig hvorki um fyndni hans eða þá atvinnu, að hann skyldi lifa á að reka spilavíti, þótti henni vænt um hann. — Ég held aldrei boð. Við þurfum að ræða viðskiptamál, bætti hún svo við. — Viðskiptamál? Það var und arlegt. Mér þætti gaman að vita, hvað þú ætlast fyrir .... Allt í einu gat Alieé ekki þagað lengur. — Ég ætla til Ameríku! Það ætlast ég fyrir hrökk út úr henni. Og áður en honum tókst að svara hafði toún lagt símann á. Hún brosti út að eyrum þegar hún gekk aftur að búðinni. Nú toafði Ben svei mér fengið nóg að hugsa um! Hann myndi vera að deyja úr forvitni allan dag- inn! t-tRMINGAR- WÖFIN í ÁR 5. En þegar Ben kom um kvöld ið sagði toún toonnm aðeins það nauðsynlegasta. — Árin líða Ben og mig lang ar til að sjá heiminn áður en þáð er of seint. — Því skyldirðu ekki gera það, sagði toann hrifinn. — Þetta er góð hugmynd. — Það eru börnin. Ef þau væru bara ekki svona Jangt í tourtu .... Ben Barnes baðaði út hönd- undum. — Þú þarft ekki að gera mér nein reikningsskil Alice, sagði hann og nú var Fæst í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co. Suðurlandsbraut 12. Sími 37960. óhugnánlegt að tíminn skyldi sí- fellt líða hraðar og hraðar. Á meðan fékk toún bréf frá toörnunum þrungin gleði og eft irvæntingu. En það var bréf Mary sem Aliee fékk hjartslátt yfir Það var engu líkara en að baki orða Mary lægi svo mikil sorg, svo einlæg löngun eftir að tala við móður sína. Og það gaddi Alice skyndilega að Mary skyldi verða fyrst til svara. Öll gatan hélt henni veizlu áður en hún fór og skvndilega skildi hún að hún myndi aldrei sjá þau aftur. Tárin komu fram í augu hennar við tilhugsunina. En vinir hennar álitu að þau tár væri aðeins vegna gleði yfir hugsunarsemi þeirra og tilhlökk un yfir að sjá börnin sín aftur og enginn vissi um hina djúpu sorg sem inni fyrir bjó. Ben ók henni til járnbrautar stöðvarinnar og rétt áður en lest toann alvarlegur að sjá. — Þú hlýtur að toafa verið mjög ein mana undanfarin ár .... Alice Preston greip prjón- ana sína eins og til að verja sig fyrir þessum óvenjulega skilningi hans. — En ég ætla ekki að vera hj'á neinu þeirra til lengdar. — Það ætla ég líka að vona, sagði Ben og var orðinn glaðleg ur aftur. — Hvað heldurðu að Oniston sé lán þín? — Er toræðilega dýrt að fljúga? — Alls ekki. L'áttu mig um þetta allt góða mín. Ég skal sjá um að þú fáir gott verð fyrir 'búðartooluna þína. Þetta er A- g'ætis toúð og heilmiklir mögu- leikar á að stækka hana .... nei það verður ekki erfitt að græða á toenni. Þú veizt að ég kann mitt fag þégar peningar eru annarsvegar. Ben Barnes stóð við orð sín. Sex vikum síðar var verzlunin iseld og þúið að undirbúa þrott för Alicear. Hver einasti dagur af .þessum sex vikum fannst -henni hafa farið til einskis. Henni fannst frisk heilbrigö huö Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NYSTROM upphleyptu landakortin og bnettirnir leysa vandann vHJ landafræðinámið. Festingar og leiðarvlslr með hverju korti. ALÞÝÐUBLA0IÐ - 14. ápríl 1966 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.