Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir ^....sidasflidna nótf PARÍS: — De Gaulle forseti skýrði stjórn sinni svo frá í gær, að hann teldi ekki ástæðu til að fresta fiutningi bandaríski-a iierstöðva frá Frakklandi. Forsætisráðherra Frakka, Georges Poinpidou, sagði á þingi, að sá dagur kæmi þegar Bandaríkjamenn teldu de Gaulle forseta „framsýnan leiðtoga elztu og tryggustu 'bandalagsþjóðar sinnar.” SAIGON: — Víetcongmenn réðust á tvær lögreglustöðvar ■I Saigon í gærkvöld, örfáum klukkustundum eftir að þeir gerðu fikýndiárás í borginni, felldu átta menn og eyðilögðu eða löskuðu iO flugvélar. Leiðtogar búddatrúarmanna hafa ákveðið að láta al andstöðu sinni gegn stjórnarráðstefnu þeiri’i, sem stjórnin hefur ■fioðað til í Sagon og senda þangað fulltrúa, en þeir hóta stórfelldum tnótmælaaðgcr’ðum ef ekki verður gengið að kröfum þeirra um kosningar innan fjögurra til sex mánaða DURBAN: — Gríska olíuflutningaskipið „Manuela” lagðist að bryggju í Durban í kvöld eftir að hafa beðið þrjá kílómetra ■frá höfninni í 36 tíma. Ekki hefur verið frá því skýrt hvort skipið ■losi farm sinn, 15,000 lestir af hráolíu, sem upphaflega átti að flytja til Rhodesíu. Góðar heimildir herma, að „Ioanna V”, sem enn í Beira í Mozambique, muni dæla olíu sinni inn í nýja olíugeyma en ekki í olíuleiðsluna til Umtali í Rhodesíu. BERLÍ.r,í: — Austur-Þjóðverji, sem ákærður hefur verið fyrir •njósnir í þágu Bandaríkjamanna og Vestur-Þjóðverja í A-Þýzka- landi og Ungverjalandi, Erich Lorbeer, sextugur skólakennari, sagði fyrir rétti í Austur-Berlín í gær, að hann hefði reynt að afla sér vitnesl ju um varnarviðbúnað kommúnistaríkja á sviði sýklahernaðar. Tveir Þjóðverjar hafa verið leiddir fyrir rétt í Au,- ■llerlín fyrir njcsnir auk Lorbeers. KAUPMANNAHÖFN: — Danska stjórnin samþykkti í gær -frumvarp um nýja reglugerð um húsaleigu. Frumvarpið byggist íi jsamkomulagi f jöurra stærslu þingflokkanna, og er á þá lund að feiga verði smám saman hækkuð í gömlum húsum samtímis því eem vextir af byggingarlánum verða settir í lag. '»• NEW YORK: — Pan American Airwais tilkynnti í gær að ■félagið hefði pantað 25 Boeing-747 farþegaþotur að verðmæti 525 '-tnilljónir doilara. Þetta eru mestu fiugvélakaup í sögu félagsins. <IIver flugvél tekur 490 farþega og verða þoturnar afhentar frá -beptember 1969 til maíloka 1970. HÖFÐABORG: — Nýjasta og stærsta flugvélaskip Frakka, ,,Fock”, sigldi fram hjá Góðravonarhöfða í dag. Ekki er vitað um ókvörðunarstað skipsins. Menn velta því fyrir sér hvort ferð skips- éns standi í sambandi við olíubannið á Rhodesíu, en því er neitað. LEOPOI.ÐYILLE: ,— Kongóskir stjórnarhermenn hafa náð 'fiænum Opala, 290 km. suðvestur af Stanleyville, á sitt vald. Bær- inn var síðasta vígi uppreisnarmanna. MOSKVTJ: — Rússar hafa sakað bandarísku leyniþjónust- fCna um tilraun til að ræna fyrsta sendiráðsritara sovézka sendi- ítráðsins í Tokio. Asakanir þessar eru bornar til baka í Washington. NÝJU DELHI: — Kínversku drottnararnir í Tíbet hafa hafið •tiaráttu fyrir útrýmingu „síðustu leifa trúarlífs meðal Tíbetbúa,” <eð sögn Dalai Lama í gær. PARÍS: — Hinn heimsþekkti rithöfundur Duhamel lézt í 4gær, 82 ára. SjónvarpsmáSið rætt á Alþingí Ragnar Arnalds (K) ræddi mest um hugsanlega einokun Banda ríkjamanna í íslenzkri dagblaða útgáfu og á fræðslumálum hér á landi. Hann kvað viðleitni Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra til að finna lausn á þessu vanda máli alls góðs maklega en það væri samt ekki nóg, spurði hann síðan hvað ríkisstjórnin hygðist gera í þessu máli. Guðlaugur Gíslason (S) ræddi iftíreögu málsins og minntiBt á ■stúdenttiundirskiuftiríiar 600 og 14600 undirskriftir sjónvarpsnot enda. Hann minnti á þá Vaðreynd að Keflavíkursjónvarpið hefði nú starfað í 15 ár og ekki hefðu heyrzt háværar raddir um að því væri lokáð. Guðlaugur kvaðst telja hættulegt að Alþingi færi inn á þá braut að fyrirskipa landsfólk inu livað það mætti horfa á og hvað ekki. Listi frjalsiyndrð á Seltjarnarnesi MtMtMMtmttHHWIWHMHt // rr Michelangelo fær stórsjó Genúa 13. 4. (NTB-AFP.) ítalska lúxusskipið „Mich elangelo” tilkynnti í dag að þrjá menn hefði skolað út byrðis og 10 hefðu meiðst þagar risastór alda gekk yf ir skipið er það var statt um 400 sjómílur frá Azoreyj um. Michelangelo sem er 43000 lestir og flaggskip ítalska kaupskipaflotans, lenti í gíf urlegum stormi og sigldi inn í 30 metra háan ölduhrygg, sem reið yfir skipið með feiknaafli. Skipstjórinn sagði að líkast hefði verið því að járnbrautal’lest hefðl ekið á skipið á ofsahraða. Tals verðar skemmdir urðu á skip inu. Á skipinu eru 755 farþeg ar og 720 manna áhöfn. Það frá Genúa 6. apríi áleiðis is til New York. tttttttwtwttttttttttttttttw Reykjavík, — EG. Nokkrar umræður urðu á Al- þingi í gær um takniörkun Kefla víkursjónvarpsins við Keflavíkur flugvöll, en framsóknarmenn og kommúnistar liafa flutt þingsálykt unartillögu þess efnis. Umræðum unt tilöguna var frestað um kvöld matarleytið í gær og verður henni vísað til nefndar. Gils Guðmundsson (K) mælti fyrir þingsályktunartillögu fram- sóknarmanna og kommúnista um takmörkun KcfLavíkurcjónvarps ins. Gils fór nokkrum orðum um mikilvægi sjónvarps almennt og kvað ástandið hér dæmalaust og vansæmandi í þessum efnum. Hann kvað sjónvarpsreksturinn í Keflavík vera stórkostlegt þjóð félagslegt vandamál og rakti sögu og gang málsins, og sagði að ann aðhvort yrði að takmarka siónvarn ið nú eða að það yrð; ekki gert um ófyrirsjáanlega framtíð. Gils kvað sjónvarpið draga miög úr allri menningarsókn og yfirleitt stofna allri íslenzkri menningu í háska. Evsteinn Jónsson (F) kvað ción varnið mikið vandamál, sem levsa vrði og kvaðst hann vonast til hæet vrði að takmarka siónvarn ’ð við Keflavíkurflugvöll strax og Menzka siónvarnið tæki til starfa h’ot.ta mál yrði að levsa burtséð Crá öllum flokkS'ténarmið’im saeði Evsteinn, og lét bess getið hetta „ofboðsleea ástand" hefði =kan,'i« vandamál á fiestum íslenzk ”m heimilum. sem siónvamið næði *il. Það væri fyrst deilt um hvort kauna skvldi '’jónvarn s'ðan á hvað skvldi horfa eða hvnrt skvldi hlusta á fsl. útvarnið. fSagði hann "ð hessi „látlausa viðiireign" á húsundum heimila hlvti að skana mikla óvild í garð Bandaríktanna m Bvsteinn kvaðst vilia iðka góða samhúð og samvinmi við Banda "'kin í hvívetna. TTm undirskríft ir 14 blí'Tind SÍónvarnDtinlomÍQ sagði formaður Franv’óknarflokks ins að bær væru á „miaskilningi hvgeðar" og sá misskilningur hlvti að leiðréttast síðar. Listi frjálslyndra kjósenda í Sel tjarnarneshreppi við sveitarstjórn arkosningarnar í maí hefur verið ákveðinn. Listinn nýtur stuðnings Alþýðuflokksfélags Seltjarnarness, Framsóknarfélags Seltjarnarness og Alþýðubandalagsfélags Sel- tjarnarness. Umboðsmaður er Jón Grétar Sigurðs on, lögfræðingur Melbraut 3. Listinn er þannig skip aður: Jóhannes SölvaKon, viðskipta- fræðingur, Lindarbraut 2, Sveihbjörn Jónsson, framkvæmda stjóri. Vallarbraut 16. Sigurður Jónasson múrari, Lind arbraut 6 , Óskar Halldórsson cand. mag. Mið braut 10. Auður Guðmundsdóttir liúsfreyja Bergi, Gunnlaugur Árnason, verkstjórl Melabraut 40 Sigurður Jónsson kaupmaður Mela braut 57. Njáll Þorsteinsson framkvæmda- stjóri Miðbraut 11 Ásgeir Sigurgeirsson kennari, Melabraut 47 , Konráð Gíslason Kompásasmiður Þórsmörk. Til sýslunefndar: Konráð Gísla 'son, kompásasmiðu|r, Þórsmörk. Til vara: Ágúst Jónsson, kaupmað ur Melabraut 12. Eldhús eftir máll Rvík, — ÓTJ. -■ •fyrirtækið Málningarvörur sf. er - -cétt í þann mund aö hefja inn --élutning á Ideal-mass eldhúsinn -céttingum frá Þýzkalandi og með éheim kemur sú stórkostlega hag —cæðing að fólk gretur fengig inn ■ céttingar eftir máli, rétt eins og —z>4>að Iætur sauma á sig föt eftir - —tnáli, Innréttingarnar eru úr harð -afdasti, mjög stílhreinar og fall ;%gar og vandaðar að gerð. Ef fólk ’vantai' eldhúsinnréjltingu, tekur ■íl'að mál af herberginu og fer með ' 5|>að tij fyrirtækisins. Þar- gétur: • -Á|jað valið sér skápátegundir og i borðtegundir og liti og sagt til um hvernig það vill hafa skipulag ið. Fyrirtækið gerir svo rissmynd af uppsetningunni og bendir á ýmsa möguleika sem leikmaðurinn sér ekki. Þegar samkomulag næs.t um teikninguna er hægt að reikna nákvæmlega út hvað mikið inn réttingin kemur til með að kosta Teikningin er svo send út ásamt pöntun og kemur „eldhúsið" þá von bráðar vandlega innpakkað tii kaupenda. Þá er allt tilbúið, festingar og göt ,á sínum stað og einföld teikning fylgir með. Svo að • ef kaupandinn hefur svona Framhald á 10. síðu. Dýrkun á Johnson forseta vandamál á Nýju Guineu Port Moresby ,13. apríl (NTB-Reuter) — Furðuleg dýrkun á Johnson forseta á New Hanover-eyju á Nýju Guineu hefur valdið áströlskum yfirvöldum mikl um erfiðleikum, og hefur nú verið ákveðiðmð senda herflokk til eyj- unnar i því skyni að binda enda á Johnson-dýrkunina ef mögúlegt er, að þvi er tilkynnt var í Port Moresby í dag Eyjarskeggjar hafa meðal ann- ars neitað að borga skatta. í stað- inn. leggja þeir peningana í sjóð, sem nota á til að kaupa Johnson forsetæ# .og skipa hann konung eyjunuar. í fyrra gengu þeir ,syo langt að þeir sendu trúboða nokki’ um fyrstu afborgun af kaupverð- inu. Talið er, að 2 þús. af 7 þús. íbú- um New Hanover taki þátt í þess- ari undarlegu tilbeiðslu á Banda- ríkjaforseta. Fyrirbærið er tveggja ára gamalt og á sennilega rót sína að rekja til heimsóknar banda- rískia vísindamanna er fóru mjög Framhald á 15. síðu. WMWVWWWWWMWMWWWWWWWWWWWVW Stjórnmálanámskeið FUJ Stjórnmálanámskeið verður haldið í Alþýðuhúsinu x kvöld (fimmtudaginn 14. april) kl. 8,30 stundvíslega. Fram- sögumenn verða: Hilmar llallvarðsson og Ólafur Þorsteins son. Leiðbeinandi er Björgvin Guðmundsson, deildarstjóri. HWWWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWIIWWl 2 14. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLA0I0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.