Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastlidna nótf SAIGOÍ4: — Leiðtogar búddatrúarmanna í Suður-Víetnam fiflýstu í gær baráttunni gegn herforingjastjórninni en Iýstu |)ví yfir að baráttan yrði tekin upp að nýju ef ekki yrði staðið ».ið, loforðið um nýjar kosningar. Hins vegar virðist allt benda til þess að búddatrúarmenn í bæjunum Hué og Da Nang muni Hhaiöa áfram andspyrnu sinni gegn herforingjastjórninni. Bandá- cíkjamenn hafa hert á loftárásum sínum á Norður-Víetnam, en til- tölulega rólegt er á vígstöðvunum í Suður-Víetnam. Bandaríkja- • tnemi liafa misst 808 flugvélar í Víetnamstríðinu, 205 yfir N-Víet- -tiam og 103 yfir S-Víetnam að því er tilkynnt var í gær. BONN: — Bandaríkin, Bretland og Vestur-Þýzkaland sneru •fcökum saman í gær gegn áformum Frakka um að draga sig út úr tiernaðarsamvinnunni innan NATO. Gerliard Sehröder utanríkis- • cáðherra og Kai-Uwe von Hassel landvarnaráðherra liéldu fund tneð brezka sendiherranum, Sir Frank Robert, og sérlegum ráðu- -tnaut Johnsons forseta í málefnum NATO til undirbúnings fundi • |)eim er utanríkisráðherrarnir Schröder og Couve de Murville halda ' trieð sér á mánudaginn. DJAKARTA: — Um 2 þús. Kinverjar búsettir í Indónesíu í^erðu árás í gær á kínverska sendiráðið í Djakarta, brutu allt og Hbrömluðu, lögðu eld í bygginguna og drógu niður kínverska fán- ann. Þeir kor.iu frá fjöldafundi þar sem Kínverjar voru sakaðir tim afskipti af innanlandsmálum Indónesíu og þess var krafizt að slitið yrði stjórnmálasambandi við Pekingstjórnina. NEW VORK: — „Tlie New York Times” hermir, að 20 figypskir liðsforingjar hafi verið handteknir, sakaðir um að hafa ,gert samsæri gegn Nasser forseta vegna óánægju með stefnu hans -í Jemenmálinu. Sagt er að hér sé um að ræða alvarlegasta samsærið •gegii Nasser um fimm ára skeið. MOSKVU: — Ritari PEN-klúbbsins, David Carter kom í gær •til Moskvu í því skyni að biðja um náðun fyrir sovézku rithöfund- tma Andrei Sinjavsky og Juli Daniel, sem sitja í fangelsi fyrir ■*,TÓgbuvð” um Sovétríkin. GENF: Fulltrúar Rúmeníu og Albaníu mótmæltu því í gær •að Formósa fengi að hafa áheyrnarfulltrúa á fundi Efnahagsmála- ftneíndar Evrópu (ECE) í Genf. Fulltrúi Frakka studdi mótmælin. VÍN: Austurríski jafnaðarmannaflokkurinn heldur auka landsfund þessa dagana til að ákveöa hvort halda skuli stjórnar- samvinnunni með Þjóðarflokknum áfram. í gær hai'ði enn engin iikvórðun verið tekin. Naumur meirihluti virðist hlynntur áfram- •íialdandi stjórnarsamvinnu. KAMPALA: Milton Obote forsætisráðheri’a varð forseti "Uganda í gær samkvæmt nýrri stjórnarskrá, sem eykur völd stjórn arinnar. Þjóðþingið samþykkti stjórnarskrána með 55 atkvæð- um gegn 4. BAGDAD: — Fulltrúar frá Sovétríkjunum Bandaríkjunum, 6Úum Arabaiöndunum og fleiri löndum eru komnir til Bagdad til «ð vera við útför Abdul Salam Arefs íraksforseta í dag. Yfirvöldin skoruðu á þjóðina að sýna ró og stillingu við útförina. SANTIAGO: — Einn af leiðtogum þýzkrar nýlendu í Chile, Iléfmann Schmidt fv. majór úr þýzka flughernum, hefur verið ' haúdtekinn vegna fregna um að nýlendunni hafi verið stjórnað mep sama hætti og þýzku stríðsfangabúðunum. Landshöfn í Þorlákshöfn Reykjavík, — EG. Stjórnarfrumvarp um landshöfn í Þorlákshöfn var lagt fram á A1 þingi í gæn Gerir frumvarpið ráð fyrir, að ríkisstjórninni verði heimilað jfeð gera samníng við eigendur hafnarmannvirkja í Þor ; lákshöfn um aö ríkissjóður taki I við eignum og skuldbindingum | hafnarmpnnvirkja í ÞorlákshöfnJ I og láti síðan istarfrækja hafnar | mannvirkin þar og auka þau á ' sinn kostnað. Til að standa straum af kost/naðí við þetta er ríkis Framboðsfrestur er til 20. ðpríl í samræmi við ákveði 17. grein- ar sveitarstjórnarlaga nr. 58 frá 1961 skulu almennar sveitastjórn- arkosningar í kaupstöðum, og hreppum þar sem fullir % hlutar íbúanna eru búsettir í kauptúni, fara fram sunnudaginn 22. maí nk. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti miðvikudaginn 20. apríl. Atkvæðagreiðsla utan kjörfund ar má hefjast sunnudaginn 24. apríl. Kærur út af kjörskrá skulu hafa borizt hlutaðeigandi sveitarstjórn fyrir 1. maí. Félagsmálaráðuneytið 15 apríl 1966. Húnavökunni lýkut p sunnudagskvöid 'i Blönduós GH. — GbG. Mjög hefur verið fjölmennt á HúBavökunni þessa viku, enda fjöl brei’tt og góð efnisskrá. 'tíil skemmtunar eru þrjú leik- CftJ en auk þess sýngja karlakór- ar og dansað er á hvérju kvöldi. Leikfélag Blönduóss sýnir Drauga lestina. Ungmennafélagið Fram á Skagaströnd sýnir ieikritið „Svört á bnín og brá”, karlakór Bólstað- arhlíðarhrepps sýnir „Kjarnorku og kvenliylli og karlakór Blönduóss og nágrennxs, Vökumenn, skemmta einnig með söng og sýna leikritið „Seðlaskipti og ást”. Hljómsveitin „Póló og Bjarki” frá Akureyri leikur fyrir dansi. Auk alls þessa eru Svo daglega kvikmyndasýning ar. Tvö kvöld vökunnar hafa verið helguð unglingum sérstaklega og hefur sú ráðstöfun mælzt vel fyrir. Ferðastyrkur til Bandaríkjanna Menntamálastofnun Bandaríkj- anna á íslandi (Fulbrightstofnun in) tilkynnir, að hún muni veita ferðastyrki íslendingum sem feng- ið hafa inngöngu í háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bandaríkjunum á námsárinu 1966 — 67. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er við komandi háskóla og heim aftur. Með umsóknunum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að umsækjandi hafi verið veitt inn- umsækjandi hafi verið veitt inn stofnun í Bandaríkjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostn aði við nám sítt og dvöl ytra. Þá þarf umsækjandi að ganga undir sérstakt enskupróf á skrifstofu stofnunarinnar og einnig sýna heil brigðisvottorð. .. Umsækjendur skulu vera íslenzkir ríkisborgar- ar. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunar Banda rikjanna, Kirkjutorgi 6, 3 hæð. Umsóknirnar skulu síðan sendar í pósthólf stofnunarinnar nr. 1059, Reykjavík, fyrir 13. maí n.k. Fréttat.ilkynning frá mennta- stofnun Bandaríkjanna. stjórn í annarri grein frumvarps ins heimilaö aö taka fyrir hönd ríkissjóðs lán að upphæö 100 millj króna. í greinargerð frumvarpsins seg ir að hafnargerð í Þorlákshöfn hafi verið til umræðu síðan fyrir síð ustu aldamót. Árið 1919 gerði N. P. Kirk tillögu um höfn í Þor lákshöfn, sem kosta skyldi 4,2 milljónir króna á verðlagi þess árs og skyldu garðar vera 1600 metra langir, en það var þó ekki fyrr en 1929 að framkvæmdir hóf ust og þá í mun smærri stíl en þessar tillögur gerðu ráð fyrir. Þá var keypt jörðin Þorlákshöfn hafin vegagerð og endurbætur á þeim litlu manvirkjum sem fyrir hendi voru og þá var hafin smíði Suðurgarðsins. Þær framkvæmdir sem gerðar voru fram til 1960 munu alls hafa kostað um 14 milljónir króna, en 1960 urðu þáttaskil er ákveðið var að taka stórlán til nýs átaks í hafnargerðinni. Segir síðan í grein argerðinni: Þegar núverandi framkvæmdir hófust í Þorlákshöfn, var þar ein 140 m. löng bátabryggja (Norður garður), með dýpi meira en 2 m. á yztu 25 m. og einngg brimbrjótur (Suðurgarður) um 200 metra lang ur með dýpt yfir 2 metra yztu 85 metrana og var þar rúm fyrir eitt lítið flutningaskip. Að undangengnum undirbúnings rannsóknum á vegum vitamála- skrifstofunnar, var stækkun Þor lákshafnar boðin út árið 1961. Samkvæmt útboði skyldi Suður garðurinn lengjast um 75 metra með 12,5 metra breiðum steinker STYÍZTA RÆÐA ÞINGSINS ALÞINGISMENN geta ver ir langorðir þegar þannig liggur á þeim. í vetur hafa ræður þeirra oft verið yfir klukkustund, og komizt upp í 2—3 stundir, og voru þó engin met slegin. En í gær var flutt stytzta ræða, sem heyrzt hefur á þessu þingi. Ræðumaður var Benedikt Gröndal og ræðan var 5 orð. Frumvarp um breytingu á útvarpslögunum var til 2. umræðu í neðri deild. Allir flokkar voru sammála um málið, enda er það einfalt í sniðum. Átti Benedikt að flytja framsöguræðu fyrir hönd menntamálanefndar. Ræða hans var á þessa leið: „Herra forseti. Mennta- málaráð samþykkir frumvarp ið.” HMVtWMHÍMVtMHWWVVUit skjólveggúr. Norðurgarðurinn skyldi lengjast um 100 m. og þvert garði og á honum vera 2 m. hár á hann koma 88 m. langur þver garður til suðurs og þannig mynt ast 1900 rúmmetra bátakví. Þrjú tilboð bárust þar af eitt frá Efrafalli sf. er gerði ráð fyr ir að annarri gerð mannvirkja en þau er boðin voru. Var því tilboði tekið og á grundvelli þess gerður verksamningur, er undirrrtaðúr var í maí 1962, og hófust fram kvæmdir skömmu síðar. Kostnaður við framkvæmdir þær, sem hófust samkvæmt verk samningi í maí 1963 skiptist aðal lega í tvennt: greiðslu til verlc sala. Efrafalls sf. og kostnað vita málaskrifstofunnar. Framhalú á 14. síöu HWWMMMMMHtWWMWWWWWHWHVWVWWHW Lántökuheimild vegna framkvæmdaáætlunar Reykjavík, — EG. að taka lán að upphæð kr. Stjórnarfrumvarp til laga um 00 pund vegna sanddælingar heimild fyrir ríkisstjórnina til tækja, er vita- og hafnarmála lántöku vegna framkvæmdaá- stjórnin hefur fest kaup á. ætlunar fyrir árið 1966 var ★ Ríkisstjórninni er heimilt lagt fram á A(þingi í gær. að taka yán að upphóæð kd. Heimildarákvæði frumvarpsins 6,0 milljónir vegna öryggis- gera ráö fýriár Iúntökum til tækja, er flugmálastjórnin margvíslegra framkvæmda hyggst festa kaup á. víða um land svo og heimild ★ Ríkisstjórninni er heimilt til fjármálaráðherra til að gefa að taka lán að upphæð kl. út ,til sölu innanlands ríkis 45.5 millj. vegna framkvæmda skuldabréf eða spariskírteini í raforku og jarðhitamálum. með verðtryggingarákvæðum ★ Fjármálaráðherra er heim fyrir allt að eitt hudrað millj ilt fyrir hönd ríkisstjórnarinn ónir króna. Heimildaýákvæði ar að gefa út til sölu innan frumvarpsins eru sem hér seg lands ríkisskuldabréf eða spari ir: skírteini að upphæð allt að 100 ★ Ríkisstjórninni er heimilt milljónir kr. að taka lán allt að 13,5 millj. ★ Heimilt er að verðtryggja kr. vegna flugvalla- og vega skuldabréf þau og spariskír- gerða á V estfjörðum. ★ Ríkisstjórninni er hcimilt teini, sem gefin verða út skv. Framhald á 15. sfðn. WHVHMMHHHHMWHMMMHVMHHHMHHMMMMWWVH £ :16. apríi 1966 - AIÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.