Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 3
Kristinn Gunnarsson Hörffur Zóphoníasson Vigfús Sigurffsson YnVgvi Rafn Baldvinsson Haukur Helgason Stefán Rafn Þórffarson Gunnar Bjarnson Guffrún Guffmundsdóttir Gufflaugur Þórarinsson Listi Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði FRAMBOÐSLISTl Aifcýffú flokksins í Hafnarfirði viff bæjar stjómarkosningarnar 22. maí n. k. hefur veriff ákveffinji og er hann þannig skipaffur.: 1. Kristinn Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri. 2. Hörffur Zóphoníasson, yfir- kennari. 3. Vigfús Sigurffsson, bygging armeistari. 4. Yngvi Rafn Baldvinsson kenn ari. 5. Haukur Helgason, skólastjóri. G. Stefán Rafn Þórffarson, liús gangasmíffameistari. 7. Gunnar Bjarnason, skrifstofu maffur. 8. Guffrún Guffmundsdóttir, hús frú. 9. Gufflaugur Þórarinsson, form. Starfsmannafélag Hafnarfjarffar- bæjar. Prjónastofan Sólin frumsýnd síðasta vetrardag Rvk. - GbG. Á blaðamannafundi, sem Þjóðleikhússtjóri boðaði til í gær í tilefni af frumsýningu á „Prjónaotofunni sólinni‘‘ eftir stjóri, blaðaljósmyndarar og fegurðardísir o.fl. Höfundur lét þess getið að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á verkinu af leikhúsá Halldór Kiljan Laxness, lét stæðum, án þess að um veru 10. Ingvar Viktorsson, stud. phil. 11. Sigurður Emilsson, viffskipta fræffingur. 12. Jón Egilsson, verzlunarmaff ur. 13. Öm Bergsson, skipasmiffur. 14. Sigurborg Oddsdóttir, hús frú. 15. Jóliann Þorsteinsson, for- stjóri. 16. Fri*finnur Stefánsson, múr arameistari. 17. Óskar Jónsson, forstjóri. 18. Emil Jónsson, utanríkisráff herra. Fundur á hádegi í dag í Iðnó uppi. Gylji Þ. Gíslason ráðherra mætir á jundinum. Þjóðleikhússtjóri þau orð falla að það væri sérstakt gleðiefni að fá tækifæri til að minnast 16. afmælisdags Þjóðleikhúss- ins með sviðsetningu frum verks eftir Laxne s, en það var einmitt verk eftir hann, ís landsklukkan sem var fyrst ís lenzkra leikhúsverka tekið til meðferðar á fjölum Þjóðleik- hússins. Árið 1952 var svo ann að verk þessa sama höfundar, Silfurtunglið, leikið í Þjóðleik húsinu og síðan var Strompleik ur sýndur 1961. Erjónastofan Sólin er þannig fjórða verk Laxness, sem sýnt er í Þjóð leikhúsinu. Þjóðleikhússtjóri- vakti at- hygli á sérstaklega ánægjulegri samvinnu milli leikstjóra og höfundar við allan undirbún- ing og æfingar þessa frum- verks á leiksviði. Leikstjórinn er Baldvin Halldórsson. Undir strikaði hann mjög gildi þessar ar samvinnu og þá einkum þess sveigjanleika sem höfund ur hefði sýnt í öllum grein um verksins. Prjónastofan Sólin er leik- rit í þrem þáttum og 3 leik- myndum og er svið leiksins Reykjavík. Hlutverkaskipan er í Aðalatriðum þessi: Helga Val týsdóttir leikur prjónakonuna Sólborgu, Lárus Pálsson leikur Ibsen Ljósdal. Róbert Arnfinns son leikur fegurðar tjórann, Rú rik Haraldsson handalausan mann (sem er mjög þýðingar mikil persóna í leiknum, því að prjónastofan er rekin til styrktar handalausum), Sigríð ur Þorvaldsdóttir leikur Þrí- dís (sem táknar þrjár konur), Hið opinbera er leikið af þeim Gísla Alfreðssyni, Bessa Bjarnasyni og Gunnari Eyjólfs syni, Jón Sigurbjörnsson leik ur Líkkistusmið og Hrossasala og svo er ónefnd stjarna, sem leikur Mol>y I)iek. Auk þessa er.svo brunalögregla, pípari, bíl MMWMMMMWMMMMMtMK lega efnisbreytingu fé að ræða Þetta eru smáviðaukar og lang ar replikkur hafa verið brotnar upp. Einni „fígúru“ hefur ver ið bætt inn, Dólgnum karli í hjólastóli, sem stendur á bak við þýðingarmikið atvik í leikn um. Karl gerir hinsvegar lít ið annað en að sýna sig og umla dálítið af og til. Sumt af þeim kveðskap, sem bætt er inn í, var til áður, en „í sam ráði við leikstjóra flokkaði ég þetta upp og verður þetta nú sungið á tveim stöðum", sagði höfundur. Ekki kvað~t höfundur hafa áhuga á útskýringum á verki eins og þessu. Væri hvort- tveggja, að slíkar skýringar gætu jafnvei orðið lengri en verkið sjálft og svo hitt, að skýr ingar sem ættu rót sína í for múlum, er lægju utan verksins, gerðu mönnum jafnvel erfið ara að skilja það. „Þegar ég horfi á leikhús verk“, sagði höfundur, „reyni ég að hafa út úr verkinu eins mikið og ég get, án þess að leita skýringa, sem liggja utan við verkið.“ Þetta er í annað sinn, sem leikstjórinn, Baldvin Halldórs son stjórnar frumflutningi verks í Þáóðl.húsinu. Hitt verk ið var Járnhausinn fyrir ári síð an. Æfingar á Prjónastofunni Sólin hafa staðið yfir í tvo mánuði. Magnús Blöndal Jóhannsson hefur séð um tónlistina alla í sambandi við leikinn. Sumt er þar einnig frumverk höfundar. ALÞÝ0ÚBLAÐIÐ ^ 16. apríl 1966 3%,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.