Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 1
Laugardagur 15. apríl 1966 - 46. árg. — 85. tbl. — VERÐ 5 KR, Reykjavík, — EG . Stjómarfrumvarp til laga um breytingu á löguin um framleiðslu ráð Iandbúnaffarins var lagt fram á Alþingi í gær. Ein helzta breyt ingin sem frumvarpiff gerir ráð fyrir er sú, aff hætt verði aff miða verðlagsgrundvöllinn við launaúr tak llagutofunnar þar sem þaff hefur haft mikil álirif, ef aflast vel við' sjávarsíffuna, effa ef ein hverjar stéttir taka upp ákvæðis vinnutaxta. Hafa slíkar breyting ar til þessa oft haft mikil áhrif til hækkunar á verfflagsgrundvöll inn. Hefur þaff Iengi verið eitt af stefnumálum A^þýðuflokksins aff fá fram breytingar á þessu atr iffi. Frumvarpiff gerir ráff fyrir ýmsum öffrum breytingum og fylgja því m. a. tillögur Sæmund a,r Ólafl.lsonar fulltrúa neytenda í sex manna nefnd og greinargerff ir hans um takmörkun útflutnings uppbóta í áföngum næstu 7 ár. Frumvarp þetta er að mestu leyti samhljóða tillögum sjö mannanefndar sem landbúnaðar- ráðherra skipaði í fj'rra þegar ASÍ gerði sex manna nefndina ó starfhæfa. í sjö manna nefndinni áttu þessir sæti: Ólafur Björns son prófessor, formaður, Vilhjálm ur Hjálmarsson alþigismaður, Gunnar Guðbjartsson bóndi. Ein ar Ólafsson bóndi. Sæmundur Ó1 afsson framkvæmdastjóri. Ottó Sc hopka viðskiptafræðingur og Hannibal Valdimarsson, alþingis maður. Hannibai á þó ekki neina aðild að þeim tillögum. sem frum varpið er byggt á, en hann vill hins vegar svipta neytendur öllum rétti og aðstöðu til að liafa áhrif Framh á 14. síðu. Bóluefni gegn geislavirkni? Sólin PRJÓNASTOFAN Sólin eftir Hálldór Kiljan Laxness verður frumsýnt ú miðvikudaginn kemur í Þjóðleikhúsinu. Myndin er tekin á biaðamannafundi í gær: Frá vinstri: Baldvin Halldórs- son, leikstjóri, Guðlaugur Rósinkranz, Þjóðleikhússtjóri og halldór Kiljan Laxness. Sjá nánar á blaðsiöu 3. (Mynd: J. V.) Atlantic City, New Jersey j 15. apríl (Ntb-Reuter) Tveir Bandarískir vísindamenn skýrðu frá því í dag, að þeir hefðu framleitt lyf, sem ef til vill mundi gera kleift að bólusetja fólk gegn áhrifum geislavirks úrfalls fré kjarnorkusprengjum. Vísindamönn unum hefur tekizt að gera mýs að miklu leyti ónæmar fyrir sumum skaðlegum áhrifum geislunar með svipuðum hætti og fólk er bólur sett gegn sjúkdómum. Samtimis tilkynnti bandaríska Framhald á 14. síffu. Taka 9000 tonna farþegaskip á leigu Reykjavík, ÓTJ. Karlakór Reykjavíkur hefur tek- ið á leigu 9000 tonna rxissneskt farþegaskip fyrir næstu utanlands ferð sína, sem farin verður 27. 'september næstkomandi og stend ur i rúma þrjátíu daga. í þessari ferð mun kórinn skoða austan- vert Miðjarðarhaf og þar sem skip ið tekur 421 farþega voru umfram miðar seldir þeim sem ha.fa vildu. Og þeir sem liafa vildu voru langt um fleiri en komist gátu svo að uppselt er fyrir löngu. Ferðaskrifstofan Landsýn hafði veg og vanda af undirbúningi og LjóSabók me5 tómum greinarmerkjum Stokkhólmt 15. 4. (NTB-Reuter) Einn frumlegasti og kunnasti listamaðurinn af yngri kyn- slóðinni í Svíþjóð, Carl Fred erik Rauterswald hefur gefið út 95 blaðsíðna bók, sem hefur eingöngu að geyma tákn eins og upphrópunarmerki, spurn- ingarmerki, tilvísunarmerki, tví punkta, kommur, semikommur o.s.frv. í stað bókstafa og orða Bókin sem er gefin út hjá Bonniers og kostar tæpar 25 krónur sænskar, er sérstaklega vel til fallin til tækifærisgjafa að sögn höfundarins. Menn eiga sjálfir að fylla út þann texta sem talinn er hæfa. Titill bók- arinnar er „Prix Nobel“. Rauterswald sem er 31 árs að aldri er mikils mc(;inn lista maður í Svíþjóð og prófessor við listaakademíuna í Stokk- hólmi. Hann er óhræddur við að reyna nýjar leiðir. Hann var í hópi þeirra fyrstu sem settu „happening“ þ.e. eins kon ar óundirbúið leikrit á svið í Svíþjóð. í dag auglýsti hann að ritsafn hans væri komið út en aðeins í einu eintaki og það eintak væri ekki bók held ur stór trékubbur sem líktist bók og er eintakið tii sýnis í bókaverzlun í Stokkhólmi. Fyr ir nokkrum árum setti prófess orinn eftirfarandi auglýsingu í bandaríska stórblaðið „New York Herald Tribune:“ Carl Frederik Rauterswald: Lokað vegna sumarleyfa 1963 —1972. samningaumleitunum og naut þar góðrar aðstoðar rússneska verzl- unarfulltrúans, konsúlsins og f leiri góðra manna. T.S. Baltika heitir skipið sem verður fyrir valinu og það hefur ekki flutt ótignari persónu en sjálfan Krústjov i tvær eða þrjár ferðir. Það var að sjálf sögðu meðan Krúsi var tigin per sóna. í stórum dráttum er ferðaá- ætlunin svona: Reykjavík, Alsír, Egyptaland, Líbanon, Tyrkland, Rússland, Búigaría, Grikkland, og Ítalía. Heimsóttir verða sögufrægir staðir í þessum löndum og valdir viðkomustaðir sem veitt geta ferða fólkinu sem mesta ánægju. Þetta er ekki eingöngu skemmtiferð hjá Karlakórnum heldur einnig tón- leikaferð og þá líklega ein sú stór- fenglegasta sem nokkru sinni hef- ur verið farin af íslenzkum lista- mönnum. Ekki er fullgengið frá samningum um söngstaði, nema hvað þeir munu örugglega koma. fram í Rússlandi. Ferðaskrifstofan Landsýn er nú sem óðast að undirbúa ferðir fyrir Framhald á 14. síðn. Nýtt frumvarp um verðlagningu landbúnaöarafurda: Ákvæðisvinna og aflahlujfur hafa nú ekki áhrif á verðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.