Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 15
Fermingar Framh. af 5. síðti. Ragnhildur Bragadóttir Hátúnl 8 Rut Helgadóttir Sigtúni 37 Svanhvít Þórarinsdóttir Suðurl.br. 92A Þórunn A. Eggertsdóttir Bugðulæk 17 DRENGIR Björgvin H. Hilmarsson Sundl.v. 22 Guðjón I. Jónsson Sundlaugarveg 26 Ingi Björn Albertsson Hraunteig 28 Jóltann Frímannsson Bugðulæk 4 Jón Sigurðsson Goðheimum 22 . Karl Ö. Agnarsson Höfðaborg 14 Ölafur Magnússon Laugaiæk 1 t Ömar Garðarsson Háaleitisbraut 155 Sveinn i'innbogason Bugðulæk 15 Sveinn B. Larsson Silfurteig 6 Stefán Stephensen Laugarnesvegi 53 ’ Ferming N 6 Fcrmlng í Hallgrímsklrkja suanu daginn 17 apríl. ki, 11 f.h. Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. DRENGIR: Arni Rafnsson Barmalilíð 10 Daniel M. T’t-un<t=son T,eifsgötu 30 Gísli I. Lorsteinsson Laugarásvegi 47 Gunnar S. Aeústsson Frakkastfg 14 Hjörlur Sigurðsson Bergstaðastræti 68 Jóhannes Georgsson Hverfisgötu 102 Lárus Sigmundsson Langagerði 86 Öskar Pálsson Fellsmúla 8 Stefán Jónsson Vífilsgötu 13 Trausti Hauksson Grettisgötu 69 Þorvaldur Friðriksson Fjölnisvegi 2 STÚLKUR: Atiður Bárðardóttir Bergþórugöiu 2 Erna K. Agústsdóttir Hólmgarði 13 Gerður Garðarsdóttir Sogavegi 218 Guðný Björgvinsdóttir Hlíðarv. 57 Kóp Líney Þórðardóttjr Baldursgötu 7A Magnea Viguósdóttir Hvassaleiti 14 Sigurbjörg Einarsdóttir Freyjugötu 28 Sonja B. Jónsdóttir Skarphéðinsg. 4 Gúmmískór Strigaskór Vaðstígvél á alla fjölskylduna. Sendi f póstkröfu. Skóverzlun og skóvinno stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ rtB aaaleittgbrant M-66 Sími 33980. Lesið Aiþýðublaðið Opnan Framh. úr opnu. óeigingjarnt starf unnið af ljós- mæðrum og vinum þeirra og ekki sízt börnunum, sem selja merkin. Við birtum hér mynd af börnum þeim, sem mest seldu í fyrra. Mæður, leyfið börnunum að selja merki og klæðið þau vel. Reykvíkingar, taklð vel á móti þeim, sem bjóða merkin. Fyrir liönd Ljósmæðrafélags Reykjavíkur. Helga M. Níelsdóttir Ijósmóöir. Merkin eru afhent í barnaskól- unum frá kl. 10 í fyrramálið — sunnudaginn 17. apríi: Austurbæjarskólanum, Álftamýrarskólanum, Langholtsskólanum, Vogaskólanum, Breiðagerðisskólanum og Rauðarárstíg 40, simi 12944, Guðrún Halldórsdóttir, Laugarnesveg 106, sími 31243, Margrét Larsen, Bjarkarlundi, Silfurtúni, sími 50826, Anna Kristjánsdóttir. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sveinn H. Valdimarsson hæstarétiarlögmaður Sölhólsgata 4 (Sambandshúsið 3. hæð). Símar 23338 — 12343 * BILLINN Bent an Icecar Sími 1 S 8 3 3 íþróttir Framhald af 11. siðu. uppi að afflytja og rangsnúa mál um, eins og þeim sýnist. Svo getur Alf í friði fyrir mér skeiðað upp og niður íþróttasíður sínar skaflajárnaður tímanlegri strtimennsku og yfirlæti þess er heldur, að hann einn viti allt, geti allt og skilji allt. Einar Björnsson Lántöku... Framiiald af 2. siðu 5 gr. með því að binda vexti af þeim og afborganir vísitölu. Um lánstímann^ vexti og önn ur lánskjör, svo og fyrirkomu lag verðtryggingar, fer eftir nánari ákvörðun ráðherra. ★ Ríkisskuldabréfin og spari skírteinin, sbr. 5. gr., svo og vextir af þeim og verðbætur skulu undanþegin framtals- skyldu og skattlagningu á sama hátt og sparifé, sbr. 21. gr. laga nr. 55 1964 ★ Lónsfé því er aflast með sölu bréfa og spariskírteina samkv. 5.gr. skal verja sem hér segir: Til landshafna: kr. 18,0 milljónir til vega: kr1. 30.8 milljónir til flugmála kr. 26,3 milljónir. til skóla kr. 14.9 milljónir og til sjúkra húsa kr. 10,0 milljónir. ★ Ráðherra er heimilt að gefa út ný verðbréf eða spari skírteini samkv. ákvæðum 6. gr. eftir því, sem á þarf að halda í stað þeirra sem upp liaflega verða útgefin, samkv. ákvæðum 5. gr. að viðbættri áfallinni verðlagsuppbót. SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9-23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af Pússningasandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. Bifreiðaeig@ndur sprautum og réttiim Fljót afgTeiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Simi 35740. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa. Sambandsliúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. AÐALFUNDUR Blindravinafélags íslands verður haldinn mánudaginn 18. þ.m. kl. 9 að Bjarkargötu 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í 2 hitaskipta (for- hitara) fyrir kyndistöð Hitaveitu Reykja- víkur. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ÚTBOÐ Auglýsing frá yfirkjörstjórn KefEavíkur- kaupsfaöar. Frestur til að skila framboðslistum við bæjarstjórnarkosningar í Keflavíkurkaup- stað sem fram eiga að fara sunnudaginn 22. maí 1966, er útrunninn þann 20. apríl kl. 12 á miðnætti. Yfirkjörstjórn tekur við framboðslistum í skrifstofu Keflavíkurbæjar þann 20. apríl n.k. frá kl. 21 — 24. Keflavík 15. apríl 1966 Yfirkjörstjórn Óiafur Þorsteinsson Sveinn Jónsson Þórarinn Ólafsson. Tilboð óskast í eftirtalin verk v/kirkjubyggingar við Hringbraut nr. 70 í Keflavík: 1. Steypa húsið upp, einangra og múrhúða. 2. Raflögn 3. Miðstöðvar — vatns og holræsalögn. Útboðsgagna má vitja gegn kr. 2.000.00 skilatryggingu á Teíknistofuna s/f Ármúla 6, Reykjavík, eða til Pastor R. W. Terry, Miðtúni 7, Keflavík, milli kl. 5 — 7 e.h. Tilboðin verða opnuð á Teiknistofunni s/f Ármúla 6, mánudaginn 9. maí kl. 11 fJh. TEIKNISTOFAN S/F. Ármúla 6. í Auglýsingasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. apríl 1966 15 '.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.