Alþýðublaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 10
w
'w
ínnan K.F.UjM. var töluvert
sitoglíf og voru íþar marpir góð
irgraddmenn. Fjórir þeirra stofn
u^u kvartett á árunum 1909 —
1M0, og skyldi hann einkum
swgja hinum yngri félögum K.
FJJ.M. til skemmtunar. Kvartett
sfegvarar þessir voru þeir Sigur
fojern Þorkelsson, síðar kaupmað
uip í Visi, Loftur Guðmundsson,
síffar ljósmyndari, Stefán Ólafs-
.stfc, síðar vatnsveitustjóri á Ak
ufeyri og Hallur Þorleifsson aðal
biftari, hinn kunni karlakórsmað
Ui^’og söngstjóri. — Fyrirmyndin
að þessari kvartettstofnun var
hinsvegar kvartettinn „Fóstbræð
ur“, sem áður hafði haldið uppi
söngstarfsemi í Reykjavík við
miklar vinsældir.
En árið 1911 var stofnað söng
félgg innan K.F.U.M. og starf-
aði það þar til í lok árs 1915.
Þetta söngfélag starfaði eingöngu
innan vébanda K..F.U.M., og voru
stjórnendur þess á víxl þeir Hall
dór Jónatson cand phil., Hall-
gnímur Þorsteinsson og Jón
Srfáedal. Það stóð þessu söng
fétttgi mest fyrir þrifum, að það
féiák aldrfei fastlin söngstjóra.
Það lagðist því niður í árslok
19^5, sem fyrr segir, en ýmsir
félagsmanna vildu fyrir hvern
mun koma á fót nýjum kór og
fá''fastán söngstjóra. Þeir menn,
sem eínkum bieittu 1 sér fyrir
ur Bjarnason klæðskerameistari.
Kórinn var eingöngu skipaður
mönnum, sem voru félagar í K.F.
U.M. og var í fyrstu til þess ætl
azt, að ekki yrðu aðrir í félaginu
en K.F.U.M.-menn. Þetta breyttist
þó fljótlega, eða árið 1924, en þá
heimilaði framkvæmdastjóra K.F.
U.M. að aðrir mættu í kórnum
vera en innanfélagsmenn, þótt
hann bæri þetta nafn. Tengslin við
K.F.U.M. rofnuðu að 'fullu árið
1936, er nafn kórsins var breytt i
„Kai’lakórinn Fóstbræður“.
Síðan hefur kórinn starfað ó-
slitið og haldið opinbera sam-
söngva í Reykjavík á hverju
ári\ en auk þess farið fjölda söng
ferða innanlands og sex sinnum
til útlanda, seinast til Finnlands
og Sovétríkjanna haustið 1961.
— Enn má þess geta hér, að
fyrsta hljóðritun með söng kórs
ins var gerð árið 1929, og mun
vera hin elzta sinnar tegundar
hér á landi. ,
; Söngmenn úr Fóstbræðrum
tóku þátt í fyrstu óperu- og óper
ettusýningum Þjóðleikhússins,
„Rigoletto”, og „Leðurblökunni”.
Þá tóku Fóstbræður og þátt í
flutningi óperunnar „II Trova-
tore“ árði 1956.
Einnig hefur kórinn tvívegis
komið fram á tónleikum Sinfóníu
Hljómsveitar íslands.
Sem fyrr getur, er aldur kórs
Björnsson verið söngstjóri kórs
ins, þar til nú í vetur, er hann
dvelst ytra við framhaldsnám, en
Jón Þórarinsson tók þá söng-
stjórnina að sér öðru sinni, og
er hann aðalstjórnandi kórsins
á afmælissöngvunum. Ragnar
Björnsson hefur þó skroppið
hingað heim í tilefni af afmæl-
inu og mun hann stjórn hluta
söngskrárinnar, m.a. nýju lagi
eftir sig sjálfan.
Þá verður og frumflutt nýtt
lag eftir Jón Þórarinsson, und
ir stjórn höfundar. Af öðru ís-
lenzku efni á söngskránni má
nefna lög eftir Sveinbjörn Svein
björnsson, Sigfús Einarsson Þór
arin Jónsson, Pál ísólfsson og
Sigurð Þórðarson. Eftir erlenda
höfunda syngur kórinn m.a. lög
eftir Schubert, Schumann, Jarne
felt og Erik Bengman.
Einsöngvarar með kórnum
eru að þessu sinni Erlingur Vig
fússon, Kristinn Hallsson og Sig
urður Björnsson, en þeir eru
allir fyrrverandi kórfélagar.
Þeir Erlingur og Sigurður koma
heim frá Þýakalandi gagngert
vegna afmælis Fóstbræðra. —
Undirleik á samsöngvunum ann
ast Carl Billich, að vanda.
Árið 1959 var stofnað félagið
„Gamlir' Fóstbræður", en það
er,' eins og nafnið bendir til
vettvangur eldri félaga sem
gagnabólstrara, Ludvig C. Magn-
ússon endurskoðandi, Magnús
Guðbrandsson fulltrúi og Sæ-
mundur Runólfsson innheimtu-
maður.
Skortur á hentugu húsnæði til
æfinga og félagsstarfsemi hefur
löngum verið kórnum til mikils
baga, en vonir standa ti1 að úr
þeim vanda rætist í náirni fram
tið: Borgarráð Reykjavíkur út-
hlutaði kórnum fyrir nokkru
byggingarlóð á horni Langholts
vegar og Drekavogs. þar sem
Fóstbræður áforma að reisa stór
hýsi í félagi við fleiri aðila, og
tryggja sér þarmeð húsnæði fyr
ir félagsheimili, er fullnægi þörf
um kórsins um Ianga framtíð.
Byrjunarframkvæmdir við
byggingu húss þessa mu.nu að
öllu fojrfallalaulsu hefjast inn
an fárra vikna.
Vinnuvélar
til leigu.
I.eigjum út pússninga-steypu-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Vibratorar.
Vatnsdæiur o.m.fl.
LEIGAN S.F.
Sími 23480.
;■ I „•> j. ' r 'fc - r,.<
KARLAKRÓRINiN Fóstbræður
minnist hálfrar aldar afmælis síns
með samsöngvum í Austurbæjar
b ói sunnudaginn 17., mánudaginn
1!. og þriðjudaginn 19. þ m, En
Ti {inar hefst afmælishátíðm með
sc [’stökum einsöngvara-konsert í
A isturbæjarbíói laugardaginn 16.
ai ríl.
Eins og mörgum mun kunnugt,
rt kur Karlakórinn Fóstbræður
ui>phaf sitt til Kristilegs félags
ui;gra manna í Reykjavík. og bar
n; fnið „Karlakór K.F.U.M “ fram
til. ársins 1936, en tildrögin að
stpfnun kórsins voru í fáum orð-
þessi:
stofnun kórsins voru þeir Hall-
ur Þorleiísson, Hafliði Helga-
son og Jón Guðmundsson. Á ár
inu 1916 fóru þeir þess á leit
við Jón Halldórsson, bankagjald
kera, að hann tæki að sér að
stjórna nýjum söngflokki, o|g
lofaði hann að taka þetta að
sér til bráðabirgða í 1 ár. Var
nú leitað til líklegra söngmanna,
bæði úr hinu gamla félagi og
annarra og gekk það að ósk
um. Félagið var stofnað og fyrsti
formaður þess kjörinn Vigfús
Guðbrandsson klæðskerameistari,
ritari Haraldur Sigurðsson verzl
unarmaður og gjaldkeri Guðmund
ins talinn frá árinu 1916, er Jón
Halldórsson tók að sér söngstjórn
hans. Jón stýrði síðan kórnum við
mikinn orðstír í samfleytt 34 ár,
eða fram til ársins 1950. Verður
Jóns Halldórssonar ævinlega
minnzt sem einhvers glæsi’.egasta
og mikilhæfasta stjórnanda, sem
starfað hefur að söngstjórn hér
á landi.
Er Jón Halldórsson 'ét af
stjórn Fóstbræðra árið 1950, þá
rúmlega sextugur að aldri, tók
við söngstjórninni Jón Þórarins
son tónskáld. Stýrði hann kórn
um í 4 ár.
Frá árinu 1955 hefur Ragnar
hætt hafa þátttöku í hinum starf
andi kór um lengri eða skemmri
tíma.
„Gamlir Fóstbræður“ bætast
nú í hóp hinna starfandi félaga
sinna, og verður síðasti hluti
söngskrárinnar fluttur a: nær-
fellt 100 manna kór. í þeim
hópi eru m.a. 8 núlifandi stofn
endur Karlakórs K.F.U.M., sem
tóku þátt í fyrsta samsöng hans
í Bárubúð vorið 1917. Þessir
menn eru: Bjarni Nikulásson,
vélstjóri, Gísli Sigurðsson rakara
meistari, Hafliði Helgason prent
smiðjustjóri, Hallur Þorieifsson
aðalbókari, Helgi Sigurðssen hús
10 16. apríl 1966— ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Brauðhúsið
Laugavegi 126 — S
Sírni 24631
★ Allskonar veitingar.
★ Veizlubrauð, snittur.
★ Brauðtertur, smurt
brauð
Pantið tímanlega-
Kynnið yður verð
og gæði.
Eyjólíur K. Sigurjónsson,
löggiltur endurskoðandi.
Flókagötu 65. — Sími 17903.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
Guójón Sfyrkársson,
hæstaréttarlögmaður.
Málaflutningsskrifstofa.
Hafnarstræti 22. sími 18354,
Koparpíour og
Rennilokar,
Fittings.
Ofnakranar,
Tengikranar
Slöngukranar,
Blöndunartæki,
Burstafell
byggingarvöruverzlnn,
Réttarholtsvegi 3.
Síml 3 88 40.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina.
BÍLASKOÐUN
SkúlagÖtu 34. Sími 13-100
Ískriffasíminn er 14900