Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 3
Voru þeir Lie og Gerhard- sen útsendarar frá Esso? Reykjavík. — EG. Andstæðingum þessa máls geng- ur illa að tína til rök máli sínu til stuðnings, og það hefur þegar korrúð í Ijós, að málflutningur þeirra fær engan hljómgrunn hjá líklega væri Einar þó ekki rétti. I vissulega verið ákjósanlegt að hafa maðurinn til að tala um slíkt. verksmiðjuna nyrðra, sagði Bene- Benedikt sagði, að menn sæju þá dikt, en þá hefði raforkuverð orð- áhættu, sem þessum samningum ið að vera lægra, eða einhver væri samfara, en við yrðum í þessu ' hlunnindi til viðbótar hefðu orð- sem öðru að meta kostina móti þjóðinni. Á þessa leið mælti Bene- göllunum og taka afstöðu samkv. dikt Gröndal (A) í umræðunum því. Hann fór nokkrum orðum um um álmálið í gær, er hann svaraði þá afstöðu Framsóknarmanna að með nokkrum orðum ræðu Einars Olgeirssonar (K), sem lét sér sæma að kalla stuðningsmenn málsins aumingja og leiguþy. Benedikt kvað Einar hafa talað mikið um ofstæki og áróður, en telja þetta slæman samning og með öllu óaðgengilegan, aðeins vegna þess að verksmiðjan væri á Suðurlandi. Ef hún bara hefði ver- ið fyrir norðan hefði allt verið í lagi af þeirra hálfu. — Það hefði Brezkir barnamorð- ingjar fyrir rétti CHESTER, Norðiur-Englandi, 19. apríl (NTB-Reuter). — í dag hóf ust réttarhöld í máli Ian Bradys, 27 ára skrifstofumanns, og Myra Hindley, 23 ára unnustu hans, sem ákærð eru fyrir barnamorð in hræðilegu skammt frá Chester j í Norður-Englandi. Blaðamenn hvaðanæfa að úr heiminum fylgj ast með réttarhöldunum. sem tal ið er að standi yfir í nokkrar vik ur. Eftir tveggja tíma harðvítugar deilur miili einhveiTa færustu lögfræðinga Bretlands neitaði Fentón Atkins dómari að fallast á kröfu verjanda um aðskiiin rétt arhöld yfir Brady og Hindley. Með þessu reyndi verjandinn að koma í veg fyrir að sönnunar- gögn gegn öðru þeirra yrðu not- uð gegn hinu. Þau Brady og Hind ley sátu bak við tveggja metra háan, skotheldan glerskerm sem reistur var umhverfís ákærenda stúkuna vegna upplþota er urðu í undirbúningsréttarhöldum Brady er ákærður fyrir morð á tveimur skólabörnum og ein- um unvbng, en ungfrú Hindley er ákærð fyrir hlutdeild : morð ttnum. Lík tveggja skólabarna, Lesley Ann Downey, 10 ára, og John Kilbridge, 12 ára, voru graf in upp á auðu svæði á Pennine hæðunum skammt frá Chester í fyrra. Lík þriðja fórnarlambsins, Edward Evans, 17 ára fannst í húsi Bradys, að sögn lögreglunn- ið að koma til. Benedikt ræddi talsvert um reynslu Norðmanna á þe*su og spurði hvort Einar Olgeirsson vildi halda því fram að þeir Einar Gerliardsen fyrrverandi forsætis- ráðherra og Trygve Lie hefðu ver- ið Esso agentar vegna þess að þeir sömdu við anga af þeim olíuhring um að koma upp stærstu olíu- hreinsunarstöð á Norðurlöndum í Framh. á 14 ilðu Sophia Loren o Carlo Ponti giít LONDON, 19. apríl (NTB-Reut- er). — Kvikmyndaleikkonan Sop- hia Loren staðfesti í dag að hún og kvikmyndaleikstjórinn Carlo Ponti hefðu gifzt með leynd í Sevres, úthverfi Parísar, 9. apríl. Sophia Loren leikur í nýrri mynd, „Greifafrúin frá Hongkong“, sem verið er að framleiða í London undir stjóm Charlie Chaplins. Carlo Ponti er í Hollywood, þar Bruni í Grindavík Grindavík HM. — GbG. | ánsson. Var hann nýfluttur í hús Um hálfsjö leytið í gærkveldi ið með konu og tvö börn. Húsið kom upp eldur í íbúðarhúsinu var vátrykkt en innanstokksmunir „Lundur” í Grindavík. Hús þetta er reyndar tvö sambyggð timbur hús og var það vesturhelmingur inn, sem brann. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang, en engin leið ekki. Það eina sem bjargaðist var í skápur og saumavél. Hinn helm ingur hússins skemmdist nokkuð af vatni og reyk og ekki bætir úr að miðstöðin fyrir bæði húsin var var að bjarga húsinu. Brann það í því sem brann. Eigandi þess, til ösku á- um það bil hálftíma. ! sem uppi stendur er Bergþór Guð Eigandí hússins var Þórir Stef, mundsson. sem hann var viðstaddur úthlutun Óskarsverðlaunanna, og er vænt anlegur til London í lok vrkunn ar. Þrátt fyrir tilraunirnar til að halda hjónabandinu leyndu fréttu franskir blaðamenn fljótfega af því. í dag birti Parísarblaðið „Aurore" nákvæma lýsingu á hjónavígslunni, og síðar um dag inn játaði borgarstjórinn i Sevres að hann hefði gefið þau saman. Skömmu síðar staðfesti Sophia Loren það sem borgarstjórinn sagði. Ponti „uppgötvaði" Sopbm 1954 og hefur síðan leitt hana á veg inum til heimsfrægðar. Þau væru gift fyrir löngu ef ítölsk hjúskap arlög hefðu ekki komið í veg fyr ir það. Ponti kvæntist Ciulian Fiarer 1946 en kaþólska krnkjan hefur tvívegis neitað að fallast á skilnað þeirra. Þegar Sophia og Ponti létu gefa sig saman 1 Mexí kó 1957 ógilti dómstóll . Róm hjónabandið og ákærði Ponti fyr ir tvíkvæni. 118 tonn í róðri MJÖG góður afli var hjá nóta- bátunum í gær. Bergur kom að landi með 118 tonn, en Bergur er 260 tonna bátur, skipstjóri er Kristinn Pálsson. Afli annarra nótabáta var sem hér segir: Engey 100 tonn, Hug- inn 90. ísleifur IV. 83 tonn, Gull- berg 73, Halkion 54 tonn, Kap 40, Gjafar 35 tonn, Meta 26, Sigurður 22 tonn. Aflann fengu bátarnir austur við Ingólfshöfða. Einn trollbátur kom inn í gær með 21 tonn af fiski oe var bað Suvurey. Aflinn er að glæðast hjá nótabátum, en lítið aflast í netin enn sem kom- ið er. KVIKMYNDIN UM HAGBARÐ OG SIGNÝJU Á AÐ HEITA: nm s Rússneski leikarinn Prignov, isem fer með lilutverk Hlag- barðs. — Pabbi, það er útilokað að kalla kvikmynd nafni eins og „Hagbarður og Signý“, sagði 12 ára gömul dóttir Gabriels Ax els, kvikmyndastjóra, — Þá kem ur enginn einasti maður að sjá hana, hélt hún áfram. En svo bætti hún við — Ef mynd in yrði kölluð „Rauða skikkj an‘‘ er ég viss um að félagar mínir myndu koma.“ Og þar með var nafnið ákveð ið á myndinni, sem þegar hef ur verið veitt mikið fé til og verður hluti myndarinnar, eða allar útisenurnar, tekinn hér á landi. t viðtali við Gabriel Ax el í Politiken sl. mánudag, seg ir hann. „Við vildum reyna að komast sem lengst frá öllu því sígilda í náttúrufegurð og nátt úrulegu umhverfi. Einmitt þess vegna völdum við ísland til myndatökunnar. Þar er að finna „abstrakt landslag" sem fellur vel við efni myndarinn ar.“ Axel kvaðst hafa leitað lengi að heppilegum leikara til að fara með hlutverk Hagbarðs, áður en hann kom auga á hinn Ijóshærða tvítuga Rússa í frétta mynd í sjónvarpinu, Prigonov, sem nú starfar við leikhús í Moskvu. Munu samningar við hann hefjast innan skamms. Myndin verður tekin í litum og cinemascope. Ráðgert er, að myndataka hefjist á íslandi þann 18. júlí og standi yfir í sex vikur. Sviðsteikningar allar erui I höndum hins frægaj samstarfsmanns Ingmars j Bergmans, P. A. Lundgren / Hér birtist ein blaðsíða úr rissbók hans að Rauðu skikkj 4 T ALbÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1966 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.