Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN ÍBÚAR VANÞRÓUÐU LAND ANNA OF HLUTLAUSIR Hin félagslega þróun í vanþró uðu löndunum er hægari en búizt var vig og er margt sem veldur töfum, segir í nýbirtri skýrslu SameinuSu þjóðanna. Tilraunir og viðlcitni íbúanna í þessum lönd um til sjálfshjálpar og virkrar þátttöku í þróunaráætlunum hef ur „brugðizt að meira eða minna leýti.“ Hin félagslega þróun er „hörmu lega hæg“, og nauðsyn ber til að koma á auknu samstarfi við einstaklingana. „Matvælaástandið mætti bæta verulega, ef hægt væra að fá íbúana til að sam- þykjcja ákveðnar breytingar og um bætur, í framleiðsluháttum sínum matarvenjum, heilbrigðisvenjum, byggingamálum o.s.frv. — aðferð ir sem ekki útheimta sérstaka hæfi leika menntun eða dýr tæki.“ seg ir í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um félagsmálaártandið í heimin um . Marg'r kaflar hennar eru helg aðir tillögum um betra samstarf milli forstöðumanna þróunarfram kvæmda og hinna almennu íbúa. í þessu sambandi hefur verið leitað álits. um 400 innlendra og erlendra sérfræðinea, sem starfað hafa í Rómönsku Ameríku, Afríku og löndum við Miðjarðarhaf, og 75 embættismanna og sérfræðinga er lrafa érbekkingu á félagslegum breytingum í Asíu. Á ÚVFRU ER HÆGT AÐ HAF4' ÁHRIF. Hvaoa hópar meffal íbúa van þrón*". landanna eru líklegir til að hafa helzt jákvæða afstöðu til nýjunra og- breytinga? Æskulýðurinn? Já, þeirrar skoð unar voru 72 af hundraði inn lendu sérfræðinganna og 56 af hundraði þeirra erlendu. Á hinn bóginn hafa eldri kynslóðir meira vald og njóta mikillar virðingar í flestum vanþróuðum löndum, og oft eru það þær sem hafa ákvö.f, unarvaldið, t.d. í sveitaþorpunum. Af þessum sökum virðist ekki vera heppilegt að snúa sér til á kveðins aldursflokks segir í skýrsl unni. Er auðveldara að hafa áhrif á karlmenn en kvenfólk? Reynslan hefur sýnt að karlmenn hafa meira vald og ákvörðunarrétt. Aft ur á móti eru konumar einatt fús ari til að brevta félagsvenjum og samþykkja nýjungar. Þeir sem fátæka tir eru sýna oft meirj samstarfsvilia og hafa já- kvæðari afstöðu til breytinga. Að áliti sérfræðinganna stafar þetta af því að fátæklingarnir telja sig ekki hafa neinu að tapa. Sömuleiðis. eru auðugustu menn í æðri stéttum þióðfélagsins mót tækilesir fvrir nvinngum og umbót um bar sem þeir geta hagnýtt sér þær út í æsar. en bað evkur enn á virðingu beirra og auð. Oft ger ist bað. að börn auðngra jarðeig- end-s komi heim aft.ur í sveit.a þornið —effir að bau hafa aflað sér æðri menntimar —og séu sér fuilkomlega meðvitandi um börf ina á umbó+nm oa brev+ingum. Mect er tortrvegnin hiá mið- stéttnmim. sem eina+t eru á leið unn úr röðnm fá+ooVlingenria og finns+ örvgoí c.ínn ógnað af hinum nýiu nnnátækinm. Að sjálfsögðu er lögð á það á herzla í skýrslunni, að augljó:lega sé afar mikilsvert að vinna traust leiðtoganna á hverjum stað. þann ig að þeir geti síðan haft áhrif á skjólstæðinga sína. > - - > . % ' í # *>'< " ' 'V'< -- Læknir sýnir sjúkling’i hvernig kontaktlisu er smeygt yfir augasteininn, Kontaktlinsur hættulegar í næstu viku verður haldið 2ja daga mót danskra augnlækna, þar sem eina umræðuefnið verð ur nýjung sú í gerð sjónglerja, sem á erlendu máli er kallað kontakt linsur. Gler þesi eru sett upp í augun og liggja Þétt að auganu og er ekki ætlað að þau séu öðrum sýnileg en þeim er ber þau. Amerískir augnlækn ar hafa skipað nefnd er rann sakað hefur notkun glerja þessara þar í landi, en þar er notkunin mjög í tízku. Skýrsla nefndar þess arar verður til umræðu á móti dönsku læknanna. í henni er m.a. skýrt frá því, að af 50.000 manns í Bandaríkjunum sem nota glerin, fengu 14 svo slæma sjúkdóma, að þeir annað hvort urðu blindir eða þát að fjarlægja varð úr þeim auga, og 8.000 fengu ýmsa kvilla, er rekja mátti til notkunar glerj anna. Alvarlegust voru tilfellin hjá þeim, sem úr hafði verið tek in hornhimnan, áður en glerin voru sett i, einnig hjá eldra fólki og þeim, sem ekki höfðu tekið glerin úr augunum á nóttunni. Brezka tímaritið Lancet segir um gler þessi, að oftast séu þau valin af útlitsástæðum einum. Fullyrt er þó, að yfirleitt megi telja notkun glerja þe'sara hættu lausa ef ströngustu reglum um notkun þeirra er framfylgt og reglulegt samband haft við augn lækni. Augu rannsökuð áður en kontaktlinsa er búin til. £ 21. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.