Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 14
í. 1 i; li - Bf LAVIÐGE RÐIR Viljum ráða bifvélavirkja eða menn vana bílavið- gerðum, ennfremur vana réttingamenn. Góð vinnuskilyrði. Uppl. hjá forstjóra verkstæðisins. P. STEFÁNSSON H.F. Laugavegi 170 — S ímar 21240 og 15450 andritin Framhald af 1. síðu 'Árnasafn og réttarstöðu þess. Að dóml hans er enginn vafi á því, að stofnun Árna Magnússonar eða Árnasafn, sem stofnað var eftir dauða Árna er byggt á erfðaskrá tians, er ekki sjálfstæður réttar- aðili heldur heyri hún undir Kaup fnannahafnarháskóla, og þar af teiðir að menntamálaráðuneytið ræður yfir stofnuninni og getur (>ví danska þingið og ríkisstjórn- Ifi ákveðið um skipan mála þar. 1 Verjandinn taldi, að reglugerð legan rétt til handritanna. Þá minnti hann á, að fyrir nokkrum árum hefði Bröndum—Nielsen prófessor, sem er einn ákveðnasti andstæðingur afhendingar, að hluti Árnasafns yrði afhentur ís- lendingum ef háskólaráð féllist á nauðsynlegar breytingar á reglu- gerð safnsins. Þá ræddi Poul Schmith allýtar- lega meðferð málsins í danska þinginu og kvað alrangt að eðli frumvarpsins hefði verið haldið leyndu fyrir þingmönnum. Þeir liefðu fengið tækifæri til að kynna * ser oll gogn malsms. Hann kvaðst afnsins hefði oft venð að engu ... . . ,. ,, . . _ ... ____________t v>lja leggja nka aherzlu a að log- in hefðu verið samþykkt með yf- irgnæfandi meirihluta á tveimur þingum, 1961 og 1965. fiöfð, og jafnframt rakti hann nokkur dæmi þess að háskólaráð Kaupmannahafnarháskóla hefði hlutazt til um málefni safnsins. . Þá rakti verjandinn sögu safnsins undanfarin sextíu ár, og benti á að verulegur skriður hefði komizt á málið eftir heimsstyrjöldina síð- ari. Hann kvaðst vilja beixJÍ á, að það hefði ekki verið jafuaðar- mannastjórn, sem fyrst hefði reyft málinu í danska þinginu, Seldur stjórn vinstri mannsins K. fristensen. Frá upphafi hafi þeir jglir verið sammála um, og séu an, að íslendingar hafi ekki laga fháði söfnuðurinn: Kvöldvaka I Kirkjubæ næst- Dinandi miðvikudagskvöld, síð- sta vetrardag kl. 8,30. Prestur afnaðarins sýnir litmyndir frá andinu helga. Kirkjukórinn syng- Sameiginleg kaf'fidrykkja ftir. Þá ræddi verjandinn lengi þá fullyrðingu sækjandans að lögin gerðu ráð fyrir eignarnámi. Hann kvað ríkið greiða megnið af út- gjöldum safnsins og það hefði ver- ið undir stjórn Kaupmannahafn- arháskóla þrátt fyrir mótmæli nú- verandi háskólaráðs. Það væri því ríkiseign og þar af leiðandi væri ekki um eignarnám að ræða. En færi svo, að dómstólarnir teldu að um eignarnám væri að ræða lægi ljóst fyrir, að almannaheill krefðist þess að íslendingar fengju hluta handritanna úr Árnasafni. Þeir hefðu um árabil farið fram á það. Með afhendingunni væri verið að leysa mál, sem valdið gæti og valdið hefði illindum og leiðindum í samskiptum við vin- á |_samlegt, norrænt ríki. Um skaðabætur vegna afhend- ingarinnar gæti ekki verið að ræða. Tapið væri ómetanlegt, — jafnvel þótt miðað væri við verð Flateyjarbókar, en væru öll blöð í Árnasafni jafn mikils virði og hvert blað hennar væri verðmæti safnsins milli 500 þús. og 1 millj- arð danskra króna. Hlutverk þess væri að stuðla að útgáfu handrita og mundi því haldið á- fram, með því væri framfylgt óskum Árna Magnússonar. Sækjandi málsins byggir mál- flutning sinn á því, að lögin brjóti í bága við 73. grein dönsku stjórnarskrárinnar og beri því að ógilda þau. Verjandinn telur aftur á móti, að lögin séu í samræmi við stjórnarskrána. Þar eð Árna- safn sé eign ríkisins geti ekki ver- ið um eignarnám að ræða. En þó svo væri, væri það eignarnám lög- legt og gert í samræmi við al- mannaheill. Réttarhöldunum lýkur á morgun með svarræðum málsaðila. Dómur verður sennilega felldur í næsta mánuði. Málið er mikið rætt í dönskum blöðum og mikil aðsókn er að réttarhöldunum. Laumufarþegi Farmhald af síðu 1. vörumerki frá fyrirtæki í Barcelona. En Jacques Heriss. sem stjórnar leitinni, sagði í dag, að hann teldi mjög ósennilegt að maðurinn hefði farið um borð í þot- una í Barcelona. Þótt skyrta foOOOOOOÖOOOÖOOOOOtXXXXXX útvarpið MiðVikudagur 20. apríi Morgunútvarp. Hádegisútvarp. * Við vinnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Þingfréttir. Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son tala um erlend málefni. „(Heljarslóðarorusta“ eftir Benedikt Gröndal Lárus Pálsson leikari les niðurlag sögunn ar (12). Dagskrá háskólastúdenta síðasta vetrardag Utankjörstaðaatkvæði UTANKJÖRSTAÐAATKVÆJÐAGREIÐSLA við borgarstjórn arkosningarnar í Reykjavík hefst 20. apríl n.k. Stuðningsfólk Alþýðuflokksins er vinsamlega beðið að hafa samband við kosningaskrífstofu Alþýðuflokksins og veita upplýsingar um það fólk, sem verður fjarverandi á kjördegi. Simar kosninga skrifstofu Alþýðuflokksins eru 15020 og 16724. hans hafi verið spænsk var hann með sovézkt belti og tvo blýanta af sovézkri gerð. Parísarblöðin gefa > skyn, að annað hvort hafi maður- inn vérið njósnari eða að kommúnistískar leyniþjón- ustur hafi viljað ryðja hon- um úr vegi. Niðurstöðor lík krufningarinnar, sem fram fór í dag, verða ekki kunn- ar fyrr en eftir nokkra daga. 7.00 12.00 113.15 i 15.00 ! 16.30 17.20 17.40 20.00 20.05 '20.35 s21.00 a. Formaður stúdentaráðs Skúli Johnsen stud. med. flytur ávarp. b. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns Þórarinssonar. c. Halldór Gunnarsson stud. theol. flytur erindi um hagsmunabaráttu stúdenta. d. Vésteinn Ólason stud. mag. ræðir við Pétur Þorsteinsson lögfræðing og Birgi ísleif Gunnarsson héraðsdómslögmann. e. „Glatt á hjalla" Skemmtiefni annast Arnmundur Bachmann stud. jur. og Vilhjálmur Vilhjálmsson stud. phil. ásamt fleirum. Umsjónarmenn dagskrárinnar eru Ásdís Skúladóttir stud. philol., Gylfi Jónsson stud. theol. og Guðmundur Malmkvist stud. jur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.30 Dagskrárlok. Gerhardsen Framhald af 3. síðu. Noregi. Eru leiðtogar nýfrjálsu Afríkuríkjanna leiguþý erlendra auðhringa? spurði Benedikt, en þau ríki hafa kappkostað að laða til sín erlent fjármagn. Minnti hann síðan á hve mikill svívirð- ingartónninn væri hjá Þjóðviljan- um og kommúnistum þegar sagt væri, að jafnvel Ghana hefði fengið hærra raforkuverð en við. Raforkuverðið væri hærra að vísu í Ghana, en verksmiðjan þar væri hins vegar skattlaus fyrstu tíu árin, sagði Benedikt. Norðmenn hafa haft reynslu af erlendu fjármagni síðan fyrir aldamót, sagði Benedikt, og nú eru þar 98 erlend fyrirtækl í námu- greftri og iðnaði og 28 í öðrum greinum, til dæmis fiskiðnaði og verzlun. Ekki hefði heyrzt, að þessi fyrirtæki ættu blöð í Noregl eða bvðu þau fram til þings eins og Einar Olgeirsson (K) hefði sagt að raunin mundi verða hér á landi. Þórarinn Þórarinsson (F) kvaddi sér hljóðs og viðurkenndi að afstaða Framsóknarmanna byggðist að mestu á því að verk- smiðjan skyldi ekki vera staðsett fyrir norðan, en það hefði þó ekki ráðið öllu, sagði hann. Annars ræddi Þórarinn mest um símamál- ið. — Þá talaði Hannibal Valdimarsson (K) og var umræðunni síðan haldið áfram á kvöldfundi deildar- innar. N-Víetnam PramhalH at 2. <sfðn. nam jafnframt því sem B-52 sprengjuþotur réðust á itöðvar Vietcong skammt frá Da Nang í Suður-Víetnam. 32 skæruliðar hafa verið felldir síðastliðna þrjá daga 48 km norðvestur af Saigon. 105 skæruliðar hafa verið felldir undanfarna átta daga í öðrum að gerðum 120 km norðvestur a£ Saigon. í Da Nang játuðu andstæðing ar Kys forsætisráðherra í dag a@ þeir hefðu handtekið nokkra menn á undan förnum mánuði, en sögðu að þeim yrði sleppt úr haldi á næstunni. Einn af leið- togum baráttunefndarinnar í Da Nang sagði, að 13 menti hefðu verið handteknir þegar stjórnin í Saigon sendi hermenn til Da Nang. Forseti Norður-Víetnam mun hafa hafnað janönskum tilraunum M1 að finna friðsamlega lausn á Víetnam-deilunni, að Því er sagt var í Hongkong í dag. Jananskur hingmaður, Takeckhivo Matusda, sagði að Ho Chi Minh forseti hefði hafnað tilmælum hans um að koma í óopinbera heímsókn lil Hanoi. í Austur-Berlír var til kynnt í dag, að Austur-Þjóðverj ar væru þess albúnir að senda siálfboðaliða og vopn til Norður- Víetnam ef þess yrði farið á teit. AFLAFRÉTTIR ÚR GRINDAVÍK í gær bárust á land 798 tonn af 37 bátum. Afli var sem hér segir. Þorbjörn II. með 41 tonn, Þórkatla 36,4, Oddgeir 35,7, Hrafn Sv. III. 35,6 tonn. Heildarafli frá áramótum er 15,891 tonn í 1726 róðrum. Á sama tíma í fy^’a var heildarpflinn 15.756 tonn í 1991 róðri, svo að heldur er þetta skárra núna. Hæstu bátar frá áramótum eru: Þorbjörn II. 841,5 tonn, Hrafn Sv. III. 829,5, Hrafn Sv. II. 827,5 og Þorkatla 772 tonn. 0-0000oooooooooooooooo ooo va mzr .... ijji y Innilegar þakkir fyrir auðsýnda virðingu og hlýhug til Helgu Gísladóttur við andlát hennar og útför. Fyrir hönd vandamanna Sigurjón Einarsson. «14 21. apríl 1966 - A1.ÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.