Alþýðublaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 10
Fíinniand
Framh. af 5. síðu.
eitt að tryggja það að hlutur hans
verði ekki fyrir borð borinn þeg
ar „rauð-græn“ samsteypustjórn
verður mynduð. Margt bendir til
þqss, að Mið,flokkurinn verði
kröfuharður ef jafnaðarmenn
lei^a hófanna hjá honum. Ekki er
ólíklegt, að það sem vaki fyrir
Miðflokknum sé að tryggja sér
góða samningsaðstöðu í væntanleg
uín viðræðum um stjórnarmynd
un.
‘Annars er bandalag við Mið
flokkinn ekki sérlega eftirsóknar
vért, fyrir jafnaðarmenn heldur.
Ef jáfnaðarmenn fara í stjórn með
Miðflokknum verða þeir af eðli
legum ástæðum að slá nokkuð af
k/öfum þeim, er þeir gerðu í kosn
ii/gabaráttunni, og það mundi að
sj'álfsögðu baka þeim mikil óþæg
inði.
á-
Löng KREPPA.
frut bendir til bess. að þessi póli
tífea réfskák verði erfið og lang
vibn. Stjórnarkreppur hafa alitáf
verið langar í Finnlandi. Eftir'
kosningarnar 1962 liðu sex vikur
eftir kosningarnar þar til landið
fékk nýja ríkisstjórn.
Ein lausn á stjórnarkreppunni
nú gæti orðið sú að jafnaðarmenn
mynduðu minnihlutastjórn. En
slíkt yrði neyðarúrræði.
En flestir telja, að nágranni
Finna í austri muni ekki blanda
sér inn í stjórnarkreppuna að
þessu sinni og gera hana torleyst
ari en ella. Kosygin forsætisráð
herra hefur þegar ákveðið tíma
fyrirhugaðrar heimsóknar sinnar
t,ii landsins, og hann gerði það
sem sé áður en hann vissi hvernig
næ=ta s+jórn vrði skipuð. Þetta er
talin vísbending um, að Rússar
muni nú sætta sig við hverja þá
ríkisstjórn sem Finnar telja eðli
legt að mynduð verði með hlið
sión af kosningaúrslitunum fyrir
einum mánuði. Ef rétt revnist
munn Finnár líta á þetta sem nýja
og gleðilega þróun.
Fjóröa skák
Petrosjan og
Spassky í bið
Moskva. 18. apríl. (ntb-tass).
Fjórða skákin í einvígi Petros-
jans og Spasskys um heimsmeist-
aratitilinn fór í bið í dag eftir 41
leik og verður henni haldiö áfram
á morgun. Þremur fyrstu skákun-
um í einvíginu lauk öllum með
jafntefli svo að þeir Petrosjan
og Spassky eru jafnir með 1 Vi
vinning hvor.
í skákinni í dag var Petrosjan
í tímaþröng undir lokin, en Spas
sky, sem liafði svart, hafði betri
stöðu. Flestir telja þó að Petros-
jan hafi góðar líkur á að ná jafn-
tefli. 24 skákir eru tefldar í ein-
víginu og þarf Spassky aðminnsta
kosti VLVi vinning til að hreppa
heimsmeistaratitilinn. Ef einvíg-
inu lýkur með jafntefli, 12—12,
heldur Petrosjan titlinúm.
Áskriffasíminn er 14900
21. apríl 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Tilkyrming
frá fulltrúaráði Sjómaiinadags-
ins í Reykjavík og Hafnarfirði:
Sjómannadagurirm 1966 verður haldinn há-
tíðlegur sunnudaginn 15. maí. Sjómanna-
dagsráðum utan Reykjavíkur er bent á að
gera pantanir á heiðursmerkjum, verðlauna
peningum og merki dagsins sem fyrst, til
skrifstofu samtakanna, Hrafnistu, Reykja-
vík.
Stjórnin.
LEIGJENDUR
matjurtagarða í Reykjavík eru minntir á
að greiða leigugjaldið fyrir 1. maí n.k.
Gar ðy rk justj ór i.
Kópavogur
Blaðburðarbarn óskast.
AlþýöubSadJÖ sími 40753.