Alþýðublaðið - 13.05.1966, Side 14
Iþróttir
Framhald af 11. sSðn>
liðsmannanna einna snjallastir,
Hermann Gunnarsson í framlin-
vnni og Anton Bjarnason mið-
framvörður, í vörninni. Annars
var liðið í heild furðu vel sam-
sett og sýndi ágætan leikkafla.
Lið Akraness er að meirihluta
til skipað ungum mönnum og mörg
um hverjum bráðefnilegum, sem
ábyggilega eiga eftir að kveða
upp liróður Akraness á knatt-
spyrnusviðinu, ekki síður en for-
verar þeirra. Af gömlu kempunum
er léku þarna með voru m.a. Jón
Leósson og Þórður Jónsson og
gáfu ekki eftir, hvorki í návígi
né að því er þol snerti. Einn
skemmtilegasti leikmaðurinn í
framlínunni fannst mér vera li.
úth- Riinar Hjálmarsson, eldsnögg
ur og fylginn sér. Markvörður-
inn Einar Guðleifsson, nýr á sín
um stað, lofar góðu, en þarf að
grípa knöttinn fastari tökum.
Því miður gat Eyleifur Hafsteins
son, sem valinn var í Reykjavíkur
liðið, ekki leikið með er til kom,
vegna tognunar, sem vonandi er
þó ekki alvarlegs eðlis. En gam
an hefði verið að sjá hann og
Hermann Gunnarsson vinna sam
an.
Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi
leikinn ágætlega. — E. B.
Vex vörur-
valdar vörur-
Agffa
filmur
í öllum stærðum fyrir svart,
hvítt og Iit.
Agfa Isopan Iss
Góð filma fyrir svart/hvítar
myndir teknar í slæmu veðrl
eða við léleg ljósaskilyrði
Agfacolor CN 17
Universal filma fyrir lit-
og svart/hvítar myndir
Agfacolor CT 18
Skuggainyndafilman sem farlð
hefur sigurför um allan
heim
Filmur í ferðalagið.
' A FRAMLEITT AF
AGFA-
gevaert
SERVIETTU-
PRENTUN
SIMI 32-101.
Brauðhúsið
Laugavegi 126 —
Siml 24631
★ Allskonar veitlngar.
★ Veislubrauð, snittur.
★ Brauðtertur, snnmi
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
Jón Finnsson hrl.
Lögfræðiskrifstofa.
Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsið)
Símar: 23338 og 12343.
Eyjólfur K. Sigurjónsson,
löggiltur endurskoðandi.
Flókagötu 65. — Sími 17903.
Vlnnuvélar
tu leigu.
Leigjum út pússninga-steypn-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með bormn og fleygum.
Steinborvélar — Vibratorar.
Vatnsdælnr o.m.fl.
LEIGAN S.F.
Simi 23480.
Pússningasandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
Pússningasandi heim-
fluttum og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplöiur
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliöavogi 115 simi 30120.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
b. Svipmynd sögunnar
Þorsteinn Matthíasson skólastjóri á Blöndu-
ósi flytur frásöguþátt.
c. Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans
isyngja alþýðulög.
d. Úr dagbók Grímseyjarfara 1927
Stefán Jónsson fiytur þætti ritaða af Jóni
Jónssyni frá Tjörnum.
e. í hendingum
„Valdimar Lárusson flytur kvæði og stök
ur eftir Kristján Helgason frá Dunbár-
bakka.
21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?“ eftir
Þórleif Bjarnason
Höfundur flytur (5),
22.00 Fi-éttir og veðurfregnir.
22.15 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn.
22.35 Næturhljómleikar:
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
Síðari hluti hljómleikanna frá kvöldinu
áður.
23.25 Dagskrárlok.
KXXXX>00000<XXXXXXXX>00<XX!000000000000000000000<X>0
7.00
12Í00
1315
13.30
15.00
16.30
17.00
17.05
18.00
18.45
19.20
19.30
20.00
líivarpið
Föstudagur 13. niaí
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Lesin dagskrá næstu viku.
Við vinnuna: Tónleikar.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Fréttir.
í veldi hljómanna
Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist
fyrir ungt fólk.
íslenzk tónskáld
Lög eftir Árna Björnsson og Björgvin Guð
mundsson.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
Kvöldvaka
a. Lestur fornrita: Þáttur af Sigurði
slembidjákn
Ólafur Halldórsson eand. mag. les (1).
VS DR^VeHHUt&t t>ezt
acððii
DÆLURNAR
með gúmmíhjólunum
eru vinsælustu dælurnar á markaðnum.
Ódýrar — hentugar — léttar í viðhaldi.
iStærðii’. %”—2”. Með og án kúplingar.
Með og 'án mótors.
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
Vaníi yður dælu þá góðfúslega hafið samband við oss.
Sisli <3. tSfofínsen i.f.
Vesturgötu 45. — Sími 12747,
meuvöuur
í kvöld (föstudag) kl. 20,30 leika
VÍKINGUR - ÞRÖTTUR
á Reykjavíkurmótmu
Dómari: Carl Bergmann,
Mótanefnd K.R.R.
Uppboð
Samkvæmt beiðni sakadóms Reykjavíkur, dags. 3. maí
1966 fer fram uppboð að Borgartúni 7, hér í borg, laug-
ardaginn 14. maí 1966, kl. IY2 síðdegis og verða þar
seldir óskilamunir í vörzlu rannsóknarlögreglunnar,
reiðhjól, fatnaður, töskur. úr, lindarpennar o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaenibættið í Reykjavík.
Sigurður Steinþórsson
KVEÐJA
Dimmt er yfir og dapurt geð,
dauðinn á ferð með ljáinn.
Iiljótt er grátið við hvílubeð,
hjálparvon getur enginn séð.
Vinurinn vænsti er dáinn.
Þung hafa orðið þáttaskil,
þú fórst á undan veginn,
ástvina orðið milli bil,
en ágætt að mega lilakka til
að hitta þig hinu megin.
Magnús Guðbranðsson.
14 13. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ