Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 1
Mlðvikudagur 29. júní 1966 - 47. árg. - 143 tbl. - VERÐ 5 KR. Buenos Aires. 28. júní. (NTB-REUTER). Herinn í Argentíu gert5i snögga b.vltingu í dag og hriísaði völdin án þess að hleypa af einu skoti. MHMtMMMMMMMMMMMM BARÐI BARN SITT í HEL Stokkhólmi, 28. júní. (ntb). 26 ára gömui kona mætti fyrir rétti í Stokkhólmi í dag, ákærð fyrir að hafa barið 18 mánaða gam- alt barn sitt til bana með fata- hengi. Konan er ákærð fyrir morð að yfirlögðu ráði og á á hættu að verða dæmd í ævilangt fang- elsi. Framitald ð 15. siðn Arturo Illia forseta var steypt af stóli og andkommúnistinn Juan Carlos Ongania hershöfðingi var skipaður eftirmaður hans. Yfirmað ur hersins, Pascual Pistarini hers- höfðingi stjórnaði byltingunni. Fréttir frá Washington herma, að Bandaríkjastjórn hafi slitið stjórnmálasambandi við Argentíu vegna byltingarinnar. Fáar af hinum fjölmörgu bylt- ingum í sögu Argentínu hafa ver- ið eins rækilega auglýstar. Fyrir- fram var vitað samkvæmt óstað- festum heimildum hvenær bylting- in yrði gerð og fréttirnar voru ekki fjarri sanni. Pistarini hershöfðingi tilkynnti í útvarpi, að herforingjastjórn hefði tekið við völdum og er hún skipuð yfirmönnum hers, flota og flughers, Pistarini sjálfum, Benig- Framhald á 15. síðu. lMMMMMMMMMMMMMMMM< Myndin er af Juan Carlos Ongania hershöfðingja, hin- um nýja forseta Argentínu, þar sem herinn hefur tek- ið öll völd í sínar hendur og steypt Arturo Illia for- seta af stóli. Ongania var yfirmaður hersins um þriggja ára skeið, en lét af því starfi í nóvember í fyrra. Hann þótti standa sig vel í því starfi og bætti til muna skipulag hersins og aga hermanna. Ongana hershöfðingi nýtur virðing- ar andstæðinga sinna ekki síöur en stuðningsmanna sinna. iMMMMMMWMMMMWMMMM1 Myndin er tekin í gær við undirskrift lóðar- og hafnarsamnings milli Hafn- arfjarðarbæjar og álfyrir- tækisins ÍSAL. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Hafsteinn Baldvins- son bæjarstjóri í Hafnar- firði, E. R. Meyer, forstjóri Alusuisse, Paul Miiller, for- stjóri Alusuisse og Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráð- herra. Ve! auglýst bylting í Argentínu í GÆRMORGUN kl. 9 hófst stofnfundur íslenzka Álfélagsins h.f. og var þá gengið frá stofnskrá og samþykktum félagsins og kosin stjórn þess. Formað ur stjórnarinnar er Hall- dór Jónsson, arkitekt. Að loknum stofnfundi félags ins voru undirritaðir tveir samningar, annars vegar milli álfélagsins og Lands virkjunar um kaup og sölu á rafmagni, hins veg- ar milli álfélagsins og Haf narf j arðarkaupstaðar, hafnar- og lóðarsamning- ur. Blaðinu barst í gær svohljóð- andi fréttatilkynning frá iðn- aðarmálaráðuneytinu: „í GÆR komu hingað til Reykja- víkur fulltrúar Swiss Aluminium Limited (Alusuisse), stjórnarmeð- limir og framkvæmdastjórar, á- samt konum þeirra. í>eir dvelja hér í þrjá daga í boði iðnaðarmálaráðherra, en með þessu heimboði er ríkisstjórnin að endurgjalda heimboð Alusuisse til þingmannanefndar í fyrrasumar til Sviss. i Gert er ráð fyrir, að gestirnir fljúgi til Akureyrar, aki þaðan til Mývatnssveitar og síðasta daginn verði farið í Þjórsárdal og skoðaðar byrjunarframkvæmdir við Búrfellsvirkjun, en ekið heim með viðkomu í Skálholti og á Þingvöllum. Þann 1. júlí munu gestirnir halda heimleiðis. í morgun kl. 9 hófst stofnfundur íslenzka Álfélagsins hf. í skrifr stofu Einars Baldvins Guðmunds*- sonar, hæstaréttarlögmanns, sem er lögfræðilegur ráðunautur Alp- suisse hérlendis. Var gengið frá stofnskrá og samþykktum félagsins Framhald a 14. síðu. OAGSBRÚN MÓTMÆLIR EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt einróma á fundi þeim í Verkamannafélaginu Dagsbrún 27. þ. m., er samþykkti hina ný- gerðu kjarasamninga: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 27. júní 1966, ítrekar fyrri mótmæli félagsins Framhald á 14. síffu. SLENZKA ALFELAGID H.F. STOFNAÐ I G

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.