Alþýðublaðið - 29.06.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Qupperneq 13
ISÆjÁKBÍö1 Siml 50184. Heldurðu að hún myndi ekki muna eftir því ef hún hefði séð stúlkuna þar? Masters hristi höfuðið. — Hún hefur þegar gert nóg. Tom Danning leit á Masters. — Ef hún var ein af þeim sem eru úti um nætur Ed þá hljóta þau hjá Benny Zurich að þekkja hana. — Áttu við að ég ætti að sækja Benny, og vita hvort hann þekkir hana? spurði Masters. — Þá færi ég að ofsækja hann Tom. Ég yrði ásakaður um að notfæra mér embætti mitt tii að full nægja hatri mínu og andstyggð á Benny. Annars er þetta ekki :em verst hugmynd. Hann leit á Bowen og sagði hörkulega: — Við gerum það. Náðu í hann. Bowen glotti. — Hann verð ur argur Ed. Hann neitar sjálf sagt. -1--ÞÚ sérð um það Jake, sagði Masters rólega. Um leið og hann sagði þetta skildi hann að þetta var lákúrulegt og það var aðeins byggt á vandræðum hans og erfið leikum við að handtaka Joachim Carter sem hafði sloppið og myrt aftur. En þó Benny Zur ich hefði ekki eyðilagt líf Lucy Carter hafði hann samt gert henni lífið erfitt. Það hafði Cox líka gert og Cox var dauður. Það hafði Joachim Carter einnig gert og nú var hann á flótta. Hann gaf Tom Danning fyrir mæli óskaði þess að hann mætti vera að að fá sér kaffibolla og fór út í sólina sem baðaði fenin í birtu. 13. kafli. Yfir eitt hundrað menn voru fyrir utan ráðhúsið þegar Mast ers kom út um dyrnar. Samt var það aðeins lítill hluti þeirra rem tóku þátt í leitinni. Allir hinir höfðu farið með Morgan og Stifler og hinum vönu mönnum Þeir, er biðu höfðu gert það í þeirri von að Masters hefði nýj ar fréttir, eitthvað sem leitt gæti til að Joaehim Carter findist strax. Mennirnir gengu hægt en ákveð ið ekki til Masters heldur til bílanna sem biðu umhverfis torg ið. Masters leit í kringum sig og sá hvar Charlie Hess beið við lög reglu bílinn ásamt unnustu sinni Sally Martin. Masters kom við hattinn. — Sæl Sally, sagði hann brosandi. — Bannaði hún þér að fara með mér til fenjanna Char lie eða ætlar hún að bíða þang að tii eftir brúðkaupið til að sýna þér hver ræður? Stúlkan brosti á móti: — Ég er búin að sýna honum það lög reglustjóri en ég banna honum ekki að fara með þér. Charlie átti að setja mig af við bankann. Bros hennar fölnaði. — Þessi hræðilegi gamli maður. Vitið þér hvað stúlkan hét? Masters sett.i-t inn í bílinn. — Ekki enn Sally. Charlie Hess var f gallabux um og skyrtu og mokkasíum. Um leið og Masters settist upp í bílinn seildist Hess í buxnavasa :sinn og sagði við stúlkuna: — Ég er með veskið rriitt fullt af peninaum og skiölum Sally. Ég vil lielzt ekki týna bví. Viltu geyma það fyrir mig þangað til ég kem aftur? Hún tók við bví og Masters sagði óþolinmóður: — Seztu inn Charlie ef þú ætlar að koma með mér. — Nei þakka þér fyrir Ed, sagði Hess. — Ég ætla í mfnum bíl. Þar er byssan min og stíg vélin. Svo vil ég kannski fara heim áður en þú ferð. Masters ók þangað sem Hunt hafði misst af Carter daglnn áð ur. Schuster hafði mælt sér þar mót við hann og sömuleiðis Stew art, maðurinn, sem sá um blóð hundana. Þegar hann kom lagði hann bílnum og leit á alla bíla röðina :sem var á hælum hans. Sveitamennirnir biðu á veginum en borgarbúarnir rey.ndu að fara út í vegar brúnina sumpart af vana og sumpart af kurteisl. Mast ers vissi að flestir þeirra myndu aka út af og það myndi taka þá allfeóða stund að komast aftur upp á veginn. Schuster gekk til hans rauður í andliti og reiður. — Það er ekkert enn að frétta sagði hann. — Alls ekkert. Viltu að við byrjum með hundana? Masters leit á Stewart og ungi maðurinn hristi höfuðið. — Ef þér er sama lögreglustjóri vildi ég heldur bíða þangað til við finnUm bílinn sagði hann. — það er fullt af mönnum að leita að honum núna. Þeir hljóta að fara að finna hann og þá getum við byr.iað með hundana. Þeir eru dauðbrevttír síðan í gær. Ma-ters hugleiddi þetta um stund. — Ég held að bú hafir á réttu að standa, sagði hann. — Ég skal sækia strákana sem eru að leita að bílnum. Hann fór út á miðjan veginn og veifaði báðum höndum hátt í hringi yfir höfði sér. Mennirnir sem höfðu elt hann frá torginu söfnuðust saman rétt hjá og biðu eftir útskýringum. Nú nálg uðust þeir og virtu hundana fyr ir sér forvitnilega. — Þið þarna, sagði Masters — Billinn hans Carters er ein liversstaðar hérna. Við verðum að finna hann og nota hann sem bækistöðvar fyrir hundana. Breið ið úr ykkur. Leitið alveg upp að fenjunum,-Ef þið finnið bilinn — það er gamall Buick bíll, eins og þið vitið víst allir — bið ég ykkur áð skjóta tveim skotum hvoru á eftir öðru.' Ég vil ekki fí?5M skot nemá i sjálfsvörn. Ekki á isðlur, ekki á dádýr. Leggið áf stað i ’ Þeir lögðu af stað svo til ofða laust og vönu mennirnir tóku líka orðalau-t forvstuna. Masters vissi að hinu megin fenianna voru menn undi forystu Morgans og Stiflers, Combs, Bates, Ewarts og Morris að leita í skóginum. Ef þeir fyndu bflinn yrði farið þang að með hundana. Ef belr findu ekkert mvndu beir halda áfram sjélfir til fenjanna. í gærkveldi hafði leitin verið fliótfærnisleg leit að hræddum manni. Nú var runnin upp stund kerfisbundinn ar leitar. Það var lítið eftir. Masters beið við bílinn. Stewart var við hlið hans og hann kraup á hné og lagði höndina á höfuð hirhd anna. Schuster reyndi sömu stell ingar og reis á fætur rauður I andliti. — Buxurnar eru alltof þröng sagði hann. Stewart brosti. Charlie Hess hafði staðið rétt hjá þeim og naumast svitnað næstaréttarlögmaður Lögf ræðiskr if stofa. Sambandsliúsinu 3. næS. Símar 12343 og 2333R. Sautján Sytten) Björn Sveinbjörnsson ■ WIOTW MOCO Dönsk litkvikmynd eftir mnni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ár*. Sýnd kl. 7 og 9 lais lind leif nymaik ftank sundstiöm -enfilm af lais göiiing vilgoí sjöman | Hin mikið umtalaða myná eftir Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 6uðjón Styrkársson, að handtaka manninn. Hann fær borgað fyrir það, þögðu í dag þegar þær heyrðu um hitt morð ið. Fle tir mannanna höfðu ekki einu sinni spurt konur sínar leyf is. Þeir hlustuðu á fréttirnar og fóru og sóttu þau vopn sem þeir áttu. Konurnar skildu að þetta var eftir allt saman heimur karl mannanna og þeir urðu að sam einast til að verja heimili sín og konur þeirra. Þe?si hópur var þögulli en hópurinn í gær. Mast ers.vissi að það yrði mun auð veldara að stjórna þeim. Þang að tij um leið og þeir kæmu auga á Carter. Þá væri allt búið. Tom Danning var á skrifstof unni ásamt Jake Bowen. Um leið og hann sá lögreglustjórann hristi hann höfuðið. — Ekkert Ed, sagði hann. — Við fengum útvarpið til að biðja alla sem söknuðu ungrar stúlku að hringja til okkar. Það hringdi ein kona og sagði að nágrannakona henn ar hefði ekki sézt í tvo daga og maðurinn hennar segði að hún hefði farið að heimsækja veika systur sína tii Charlotta. Hún segist ekki trúa því. Segist álíta að maðurinn hennar hafi drepið hana. Það se mer að er að konan var ei+t hundrað kíló og á fimm tugsaldri. Sú sem týndist á ég við. — Haltu áfram. Það verður hrinet, oftar til þín þegar fólk er búið að hugsa málið. — Ég er búinn að rannsaka all ar lögregluskýrslur um týndar perrónur sl. 6 mánuði, sagði Danning. — Þar er engin sem líkist stúlkunni þeirra arna. Voru merki á fötunum hennar? . — Adams læknir gáði að því, sagði Masters. — Þetta voru að eins létt sumarföt. Engin merki. Hún getur hafa verið héðan. Gæti verið einhver sem hefur ekki hlustað á útvarpið. Farðu ann ars niður í Sreanus House Jake. Þar er náungi sem heitir Shaw Lítill rauðeygður náungi. Lýstu stúlkunni fvrir honum og vittu hvort hún hefur búið þar. Ef hann heldur að það geti komið til mála skaltu sýna honum stúlk una. — En Parks- spurði Bowen — Bafnarstræti 22. sími 18S54, hæstaréttarlögmaður. Málaflutningsskrifstofa. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1966 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.