Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 15
Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir al pússningasandi heim- iiuttuQi og biasnum inn Þurrkaðar vikurplócor og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. ElHðavogi 115 síml 30120. ^MURSTÖÐIN Sæíúni 4 — Sími 16-2-27 Bfllittn er simirðnr fljöU ng vel. Stðjmn allar teguaiúr af stnurolíu Koparpípur og Rennilokar. Fittingb. OfnakranaT. Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafell byKgingarvöruverzlon, Héttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Eyjólfur K. Sígurjópsson, löggiltur endurskoðandl. ( Flékagötu 65. — Sími 1790S, Sveinn H. Valdhnarsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu 3. hæð) Símar 23338 — 12343 Barði bsrn Framhald *f sfðu 1. Það var i janúar sem atburður Jiessi gerðist. Barnið grét þegar móðirin færði því mat og að því er hún þegar sjálf segir fékk hún þunglyndiskast og fylltist andstyggð á barninu. Hún þreif fatahengi og barði barnið. Hún hélt áfram að berja barnið, þótt hengið brotnaði. Barnið var flutt meðvitundar- laust á sjúkrahús og lézt þar 2 dögum síðar. Konan hafði verið miður sín í langan tíma og var að hugsa um skilnað, þegar at- burður þessi gerðist. Hún er gift rosknum manni og bæði höfðu óskað að eignast eitt barn. Ná- grannarnir segja, að konan hafi hugsað mjög vel um barnið og verið óvenjulega nærgætin við það. Argentína Framh. af 1 siðu. no Varela aðmírál og Adolfo Al- varez liershöíðingja. Sendiherrar Argentínu í Bándaríkjunum og hjá Samtökum Ameríkuríkja (OA- S) sögðu af sér í dag í mótmæla- BRÚÐAN, SEM GETUR LÁTIÐ HÁRIÐ VAXA! Heildsala Ingvar Helgason Þetta er brúðan sem allar stúlkur óska sér. Tressy hefur venjulegt hár, sem má stytta og síkka eftir vild og leggja það og greiða á ótal vegu. Margir búningar fást á Tressy brúðuna, og það' má leggja hárið í samræmi við klæðn- aðinn hverju sinni. Tressy brúðan á ekki sinn líka — Ieikfang fyrir stúlkur á öllum aldri. Óvenjulegt og skemmtilegt leikfang, „lifandi" leikfang 3 skyni við byltinguna og lýstu yfir stuðningi við Illia-stjórnina. Heraflinn í Argentínu hefur verið andvígur stefnu Illias gagn- vart fylgismönnum Juan Perons fyrrum einræðisherra og „komm- únistahættunni.” Einnig liafa her- foringjar verið andvígir stefnu Illias í efnahagsmálum. Óafvitandi kallaði Illia fram byltinguna þegar hann skipti um skoðun að loknum fimm klukku- stunda fundi með herforingjun- um og neitaði að segja af sér. Hermenn og stríðsvagnar sóttu þegar í stað til mikilvægra staða um allt landið og náðu útvarps- stöðinni, þinghúsinu og ráðhúsinu í Buenos Aires á sitt vald. Enginn hreyfði hönd né fót til varnar 111- ia forseta og allt var með kyrrum kjörum í Argentínu í dag. Lokaþáttur byltingarinnar var hertaka forsetahallarinnar skömmu fyrir dögun. Hermenn búnir byssustingjum umkringdu höllina og stríðsvagnar beindu byssum sínum að byggingunni. — Illia kvaddi lífvörð sinn á vett- vang, en Pistarini hershöfðingi liafði skipað hermönnum sínum að berjast ekki við lífvörðinn. Ekki kom því til vopnaviðskipta. Að lokum yfirgaf forsetinn höll- ina í fylgd með hermönnum. Hann var mjög þreytulegur. Sjónarvott- ar segja, að Illia hafi ekki yfirgef- ið höllina, fyrr en sex lögreglu- menn vopnaðir táragassprengjum komu inn í skrifstofu hans. Illia steig upp í bifreið, sem beið fyrir utan, og var ekið með hann til heimilis bróður lians, Rlcardo, í norðurhluta borgarinnar. Mennta málaráðherra Iilia, Alconda Aram- bura, sagði, að Illia hefði verið settur af en væri frjáls maður. Dóttir Illia, Emma, og tengda- sonur hans, Luis Soler, yfirgáfu höllina um leið og liann. Nokkrum mínútum áður liafði blaóafulltfúi forsetans, Luis Caeiro, birzt á svölum hallarinnar. Hann hrópaði til mannfjöldans, sem stóð fyrir utan, að yfirmenn heraflans hefðu hótað að fjarlægja forsetann með, valdi, ef hann yfirgæfi e'íki höll- ina að fúsum vilja. Illia lýsti jþví ' yfir, að hann mundi aldrei segja ' af sér, hrópaði Caeiro. . Auglýsinciasíminn 14^06 m.. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1966 |,5 <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.