Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 3
London, 28. júní (Ntb-Reuter). Harold Wilson kom enn í gær fram með' beinar ásakanir í garð brezkra kommúnista og sagSi að þeir reyndu að hrifsa til sín stjórn ina á farmannaverkfallinu, sem staðið hefur í sex vikur. Foreætisráðherran sagði, að stjórn farmannasambandsins hefði ekki haft til að bera nógu mikið mótstöðuafl gegn markvissum að gerðum kommúnista. En jafnframt kvað hann það trú sína, að hinir hófsamari stjórnarmeðlimir væru nú í þann veginn að ná undirtök unum. Þessi staðreynd hefði verið honum hvatning til að tala hrein skilnislega og benda á þau öfl, sem máli skiptu, enda þótt á það hefði verið bent að hreinskilnings leg ræða gæti stofnað nýjum samn ingaviðræðum farmanna og útgerð armanna í hættu. Wilson lýsti því yfir, að menn þeir, sem hér um ræðir, væru aðallega farmannaleiðtoginn Gor- don Norris, sem á ekki sæti í stjórn farmannasambandsins en er með limur í samninganefnd þess, og Bert Ramelson, sem stjórnar starf semi kommúnistaflokk6Íns í iðnað inum. Úrslitin í Mosfellssveit Myndin er tekin við dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur að Reykjum í gærkvöldi og sýnir hún hóp er- lendra og islenzkra lækna, ásamt konum sínum. ALÞJÓÐLEG SKURÐLÆKNA RÁÐSTEFNA HALDIN HÉR Happdrætti KKÍ ÞANN 15. jnúí sl. var dregið í happdrætti KKÍ á skrifstofu borg- arfógeta í Reykjavík. Eftirtalin númer komu upp: 219 Volkswagenbifreið (VW-1300). 242 Vinningur að verðmæti kr. 5,000,00. 324 Vinningur að verðmæti kr. 5,000,00. r : Handhafar ofangreindra miða vinsamlegast hafi samb*nd við Gunnar Petersen í síma 17414 eft- ir kl. 19:00 á kvöldin. (Birt án ábyrgðar). VID hreppsnefndarkosningarn- ar í Mosfellssveit koinu fram 3 listar: J-listi listi frjálslyndra kjósenda, H-listi, framsóknar- manna og óháðra, og K-listi, listi Ásbjarnar á Álajossi. Á kjörskrá voru 422, en af þeim kusu 394 eða 93,36 af hundraði. Úrslit voru sem hér segir: J- listi 197 atkvæði og 3 menn kjörna, H-listi 95 atkvæði og 1 mann kjörinn, og K-listi 85 atkv. og 1 mann kjörinn. 13 seðlar voru auðir og 4 ógildir. SL. mánudag hófst hér ráð- stefna skurðlækna, sem komnir eru frá Bandaríkjunum, Bret- landi, Danmörku, Svíþjóð og frá Finnlandi. Ráðstefnan stendur fram á fimmtudag. Her er um að ræða þröngan félagsskap skurð- Samtökin halda ráðstefnu árlega í einhverju þátttökulandanna og ræða þar fagleg viðfangsefni skurðlækna.. Sl. ár var slík ráð- stefna haldin í Bandaríkjunum og næsta ár verður hin árlega ráð- stefna haldin í Bretlandi. Á ráðstefnunni verða haldin um 20 erindi, þar af 9 af íslenzkum læknum. Þarna koma fram margir í gærkvöldi heimsóttu gestirn- ir Reykjalund, en þar ávarpaði dr. Oddur Ólafsson þá. Síðan skoð- uðu þeir dælustöð Hitaveitunnar og snæddu kvöldverð að Reykja- lundi. í dag skoða gestirnir ögn af íslenzku landslagi á ferðalagi um Hveragerði, Gullfoss, Geysi,- Sogsvirkjun og Þingvelli. — Á morgun munu svo þátttak- í sýslunefnd var kjörinn Oddur lækna, sem getið hafa sér heims- Ólafsson, Reykjalundi, en til vara j frægð fyrir störf sín. Snorri Hall- 3igsteinn Pálsson, Blikastöðum. ! grímsson prófessor er eini íslend- S- l 1 ., ane fnd skipuð vestra ísafirði. FUNDUR var haldinn hér í dag með fulltrúum verkalýðsjálaganna i « Vestfjörðum og sátu hann að auki stjórn Alþýðusambands Vest fjarða og Þórir Daníelsson frá Verkamannasambandi íslands. Á fundinum var ákveðið að leita eftir samningum við atvinnu- rekendur á Vestfjörðum á grund- velli rammasamningsins frá 23. júní sl. og þeirra samninga, sem síðan hafa verið gerðir við Dags- brún og fleiri félög. Kosin var fimm manna samn- inganefnd á fundinum og munu samningar væntanlega hefjast nú síðar í vikunni. í samninganefnd- inni eiga eftirtaldir menn sæti: Björgvin Sighvatsson, ísafirði, Sverrir Guðmundsson, ísaf., Þórður Sigurðsson, Hnífsdal, Sigurður Jóhannsson, ísafirði. Karvel Pálmason, Bolungavík. Einnig var samþykkt tillaga á fundinum þar sem mótmælt er sívaxandi dýrtíð, sem óhjákvæmi I lega bitnar mest á láglaunafólki. ' í tillögunni var einnig varað við i því að reyna að leysa það öng- þveiti, sem skapast hefur í land- búnaðarmálum á kosnað neytenda. Félögin samþykkja Reykjavík. —• MÖRG félög hafa nú samþykkt samninga við atvinnurekendur á grundvelli rammasamkomulags- ins, frá 23. júní. Meðal þeirra fé- laga, sem samþykkt liafa, eru: Dagsbrún og Verkakvennaféiagið Framsókn í Reykjavík, Hlíf í Hafnarfirði, Eining á Akureyri og Bifreiðastjórafélagið á Akureyri, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Búizt er við að fleiri félög samþykki nú næstu daga. Á Akranesi var samkomulagið samþykkt samhljóða. ingurinn, sem boðið hefur verið að gerast félagi samtakanna, en hann er forseti þeirra þetta ár. af framámönnum í íslenzkri lækna stétt, auk hinna erlendu vísinda- manna. endur ráðstenfunnar snæða kvöld- verð í boði menntamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar. Prof. William W. L. Glennn frá New Haven, Bandnríkjunum, próf. Snorri Hallgrímsson og próf. John H. Gibbon jr. frá Philadelphia ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.