Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 5
WWWMWWVWWWWmWWWWWWWtWWItW^MHWIWWWWWHMWWMWWWWWWMWMWMtWMWWWmWWWWWWWWMWIWiWMMV Hvar er Castró? KASTLJOS Einræðisherrann á Kúbu hefur ekkert látið til sín heyra í tvo mánuði. Hefur honum verið bolað frá völdum eða er hann orðinn leikbrúða eða píslarvottur? Eða er hann geðveikur? HVAR er Castro? Hefur eitt hvað komið fyrir hann? Hann hefur ekkert látið til sín heyra í tvo mánuði. Er hann veikur eða hefur hann glatað völdun um? Undanfarna tvo mánuði hef ur ekkert lát verið á lausa fregnum um kúbanska en- ræðislierrann. Fregnirnar fengu nokkurs konar opinber ^a^slifcigu í lok síðustu viku þegar talsmaður banda- ríska utanríkisráðunéytisins sagði, að „gera yrði ráð fyr ir að Castro, sem ekkert hefði látið til <ín heyra síðan 1. maí hefði ekki lengur öll völd á Kúbu í sínum höndum." Fregn irnar fengu áhrifftmikinn blæ þegar samtök kúbanskra út laea í Miami tilkvnntu 20. iúní að borizt hefðu freenir um það tfrá Kúbu, að Castro ^æfðl farið af landi brott fyrir siö dögnm að leita sér lækninga H TVToskvu eða Prag.“ Enn fremur saeði. að staðgengill Castros hefði tekið við störf um hans og að. ..undanfarnar þriár vikur hefði verið reynt að iækna hann af eeðsiúkdómi í Havana með raflosti." venjulegum kringumstæðum hefðu gefið Castro tilefni til að beita hinni kunnu ræðusnilld sinni. Þegar gerð var útför kúb- ansks hermanns, sem skotinn var til bana er hann sótti inn svo að það var ef til vill ekki óeðlilegt. En þegar Kúbustjórn skipaði hernum að vera við heldur bróðir hans. Raul. Cas tro. Hann er landvarnaráðherra á svæði bandarísku herstöðvar innar við Guantanamo fyrir tvehnur mánuðum, var bað ekki Ca'trO', sem hélt líkræðuna, — RAUL CASTRO — Hann hefur rakaff af sér skeggiff, ef til vill til aff sýnast ólíkur bróður sínum. Síðastnefndu lausafregninni verður að taka með nokkurri varúð, og hvað sem öðru líð ur tók Castro á móti fulltrúa Sameinuðu þjóðanna svo seint sem 13. júní, oð þv{ er banda ríska utanríkisráðuneytið seg ir skömmu síðar. En af nóg um staðreyndum er að taka til að sýna að eitthvað amar að Castro — eða Kúbu. Það er ekki hvað sízt athyglisvert að Castro sem kunnur er fyrir dðiæti sitt á ræðnlist og talar oft tímunum saman. hefur ekki tekið til málst í tvo mánuði, en á þessum tíma hafa gerzt margir atburðir, sem undir — DORTICOS — Er — hann aff bola Castro frá völdum öllu búinn vegna „ögrana Banda ríkjamanna við Guantanamo þagði Castro, þótt ælla mætti að hér hefði honum gefizt nauð synlegt tilefni til að halda ræðu. Það var ónafngreindur þulur sem las tilkynninguna um neyðarástand í útvarpinu. Og það sem meira er: Nokkr um dögum síðar hélt for~eti Kúbu, Osvaldo Dorticos, eina af stórræðum þeim um utanrík ismál, sem Castro hefur haft ,,einkaleyfið“ á til þessa og Castro sat bögull við hlið hans á ræðupallinum. •Jr TILVALINN PÍSLARVOTTUR Skömmu síðar æddi fellibyl urinn „Alma“ yfir Kúbu og olli feikilegu tjóni. Tilkvnnt var að Castro færi í eftirlits ferð til þeirra staða á Vestur Kúbu, sem harðast urðu út.i i fárviðrinu. en ekkert hevrðist meira á þessa ferð minnzt og engar myndir birtust. Enn var það Dortieos, rem lvsti yfir neyðarráðstöfunum til að bæta tjónið. sem fellibvlurinn olli. Síðustu myndirnar, sem teknar voru af Cast.ro. en bær eru um eins og hálfs mánaðar gamiar, svna eerbreyttan mann biáðnn af miklu þunelvndi og ef til vill líkamlegum sjúk dómi. Menn sem hittu hánn að máli fyrir tvéimur til þrem ur mánuðum, segja að hann hafi ekkert taumhald á sér, og margir segja að hann hafi ekki verið í jafnvægi síðan vopna bróðir hans frá dögum ■ upp- reisnarinnar, atvinnubyltingar maðurinn Guevara, hvarf með dularfullum hætti fyrir rúmu ári. Þar við bætast mjög ein- kennileg ummæli, sem einn af ráðherrum Castros lét falla fyr ir nokkrum vikum. Hann sagði að „Castro gæti orðið tilval inn pflarvottur“. Fyrir skömmu sagði annar kunnur kommúnisti í Havana við brezk an fréttaritara: „Við verðum að horfast í augu við það, að við verðum að lifa með Cast.ro, bví að kúbanska þjóðin getur ekkt lifað án hans“. Ein snurn ingin er sú. hvort þeir verði ekki að gera sér grein fvrir því, að á næstnnni kunni það að verða nauðsynlegt. SAMSÆRI? Kúba stendur á barmi aiald þrots. Ástæðan er ekki hvað sízt sú að Castro hefur viliað skiota sér af öllu en misst á hugann á öllum vandamálum jafnharðan, og geta sálfræðing ar ef til vill skýrt orsökina, en afleiðingin hefur orðið sú, að állt hefur runnið út í sand inn enda varla við öðru að bú art í einræðisríki, þegar skip an>r vanta að ofan. Vitað er, að á undanförnum árum hefur það æ oftar kom ið fyrir, að Castro hefur horf ið inn í frumskóginn til þess að rifja upp hina glöðu daga þegar hann barði't sem skæru Þði, og hefur þetta bitnað á hinni da.glegu stjórn. Og grun ur leikur á að pólitísk völd hans liafi minnkað á heilsufari hans hrakað á undanförnum mánuðum. Síðastliðið ár hefur ekkert lát vera á fregnum um bylt- ingaráform og andspyrnu frá Kúbu. Fjöldinn allur af hátt settustu mönnum hersins hafa verið handteknir eða settir und ir eftirlit á afskekktum stöð iim. Og hér býr ef til vill á bak við tilraun af hálfu nokk urra valdamikilla manna til að bjarga Kúbu frá Castro og ef til vili Castro frá sjálfum sér. Ekki er órennilegt, að höfuð paurar þessara tilrauna séu Dorticos forseti, sem æ oftar kemur fram í sviðsljósið og bróðir Castros, Raul, sem sagt er að sé eini Kúbumaðurinn, sem Rússar beri nokkurt traust til. Séu slíkar tilraunir í bí gerð er ekki ó.líklegt, að neyð arástandið, sem lý-t var yfir fyrir einum og hálfum mánuði hafi ekki átt rót sína að rekja til utanríkísmála heldur innan landsumi-óts. + EINANGRUN. Castro hefur með stefnu sinni og vegna hins óútreiknanlega persónuleika sínum algerlega einangrað Kúbu frá umheimin um og er ekki ó~ennilegt að eins fari fyrir honum og öðrum einræðisherrum eins og N- krumah í Ghana og Sukarno i Indónesíu, sem byggðu völd sín á frábærri ræðusnilld og dularfullum kyngikrafti. Fyrst sleit Castro öll tengsl við Bandaríkin eftir deiluna um eldflaugastöðvarnar og olli það algeru öngþveiti í efnahags- málum Kúbu. Siðan tryggði Castro sér stuðning bæði Kín verja og Rússa og taldi sig geta aukið aðstoð þe’rra með því að ala á ágreiningi Jþessara tveggja stórvelda kommúnista en þær tilraunir fóru út um þúfur. í byrjun þessa árs vakti hann heimsathygli þegar hann gerði harðá hríð að Kínverj um og sagði aö þeir hefðu „svik ið byltingarvini sina“ og selt lirísgrjónabirgðir sínar „kapital istum í Japan í stað Kúbu manna.“ Hann gerði enn harð ari hríð að Kínverjum í fjög urra og hálfrar klukkustund ar ræðu um miðjan marz og •beindi meðal annars þessu skeyti að Mao Tse-tung: „Gott er að þiggja ráð gamalla manna og fá að taka þátt í reynslu þéirrá, en slæmt er þegar þeir reyna að þröngva heimsku sinni upp á okkur. Elliær öldungur reynir að þröngva upp á okkur úrelt . um hugmyndum. . . Þetta virtist gefa til kynna að Castro hefði ákveðið að snúa sér algerlega að Rússum. En aðeins einum og liálfum mánuði síðar, í síðustu opin beru ræðu sinni 1. maí, réð ist Castro af engu minni heift á Rússa, og ■•akaði þá um eig ineirni og láta sig hag hinna : vanbróuðu sósíalistaríkia engu skÍDta. Hann hélt áfram: — Þeir kommúnistar, sem ekki hafa ríka samúff með albióða hvggju öreieanna, geta ekki kallazt marxistar og lenínist- ar. Enn fremur fór hann liörð um orðum um „staðnaðan og st.einrunninn hugsanahátt vissra marxískra fræðimanna utan Kúbu." Þessu átt Rússar erfitt með að kyngja, enda eru rúmlega 3,000 sovézkir tæknifræðingar á Kúbu og efnahagsaðstoð þeirra við Kúbu nemur um það bil 42 milljónum íslenzkra kr. daglega. Án þessarar aðstoðar hefði Kúba orðið gjaldþrota í’famllaU á 10 «frTu WWWWWWWWWWWWWMWMWWWWWWWWWVfl (WWWWMWWWWWWMWWWWWMWWMMWWWWV áWWWWMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1966 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.