Alþýðublaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 11
Meistaramót Reykjavíkur
í frjálsum íþróttum í kvöld
Þórarinn Ragnarsson, KR.
Þorsteinn Þorsteinsson, KR.
5000 m. hlauÞ:
Agnar Levý og
Kristl. Guðbj. báðir úr KR.
400 m. grindahlaup:
Helgi Hólm, ÍR.
Valbjörn Þorláksson, KR.
Hástökk:
Helgi Hólm, ÍR.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR.
JÓN SIGURÐSSON borgarlækn
ir er sextugur í dag Jón er löngu
þjóðkunnur maður á sviði heil-
brigðis- og félagsmála. Um 20 ára
skeið hefir hann gengt þýðingar
miklu forystustarfi, sem borgar
læknir í Reykjavík og ráðunaut
ur um heilbrigðismál höfuðborg
arinnar. Auk margþættra umsvifa
í því sambandi hefir hann og átt
sæti í mörgum nefndum, ráðum
og stjórnum félaga, sem miða að
aukinni heilsuvernd borgarbúa og
m.a verið um árabil formaður
Rauða kross íslands í féiagsmálum
stéttar sinnar almennt hefir hann
og látið til sín taka En meðal
hugstæðustu félagsmála Jóns hafa
íþróttamálin verið, einkum þó
knattspyrnan, en í henni hefir
hann öðrum fremur skynjað hið
uppeldislega gildi, sé rétt á spil
um haldið Um árabil, var hann
einn af helztu forustumönnum
knattspyrnuhreyfingarinnar í borg
inni og átti sæti bæði , KRR,
stjórn ÍSÍ og stjórn KSÍ, og alls
staðar var rúm hans skipað, svo
sem bezt var á kosið
Sanngirni, ráðhollusta og vel
vild skipuðu öndvegið þar sem
Jón var
En megin starf sitt, lnnan í-
þróttahreyfingarinnar vann Jón
í knattspyrnufélaginu Val, en hon
um og Axel Guðmarssyni er það
að þakka, öðrum fremur, að Val
ur komst yfir örðugleika-árin,
1922 — 23 og átti eftir að skipa
bann sess í ísl knattspyrnuhreyf
inau, sem síðar varð raunin á
-Tnn át.ti sæti í stjórn Vals um ára-
bil. bæði sem meðstiórnandi og
formaðnr. en hvort sem var, var
»tíð litið á Jón sem hinn ó-
krvnda konung félagsins
Tnnan Vals kynntist ég Jóni
Cionriðssvm fvrir 3fi árum og í
störfnm að sameiainlegnm áhuga
möiitm skanaðist sú vinátta, sem ó-
rnfín bpfur verið til bessa
Wi á merkum timamótnm í ævi
Tðn-i vii ég nota tækifærið og
Unkka bonum öll samstarfsárin,
'"s vináttuna og trvggðina. Við
fáa menn. sem ég hefi kvnn-'t
f-’nnct mér eiga betur en bessi orð:
Vtkíð standið stöðngir í trúnni
verið karimannleeir. verið stvrk
ir. aiit biá vður sé í kærleika giört.
Heill bér sextugnm. góði félagi.
Einar B.iörnssön.
Kvennagreinar fyrri dag eru:
100 m. hlauu, hástökk, kúlu-
varp, kringlukast.
Lðndsliðið
sigraði 4:2
í gærkveldi léku landslið
(leikmenn yngri en 24 ára)
og lið íþróttafréttamanna á
Laugardalsvellinum. Leikur-
inn var skemmtilegur og f jör
lega leikinn, en veður óhag
stætt.
Landsliðið sigraði með 4
mörkum gegn 2, í leikhléi
var staðan 2-1 fyrir landslið-
ið.
Fyrir landsliðið skoruðu
Guðmundur Haraldsson tvö
mörk, Magnús Torfason og
Eyleifur Hafsteinsson úr víta
spyrnu. Mörk pressuliðsins
skoruðu Björn Lárusson og
Ellert Schram úr vítaspyrnu.
Á þriðiudag leika Danir
og í'-lendingar á Laugardals
vellinum, en á morgun verð
ur tilkynnt landslið, er mæt
ir Dönum að þessu sinni.
Dómari í leiknum í gær-
kvöldi var Hannes Þ. Sigurðs
son.
Nánar um leikinn á morg
un.
Meistaramót Reykjavíkur 1966 |
í frjálsíþróttum (aðalhluti) hefst j
á Laugardalsvellinum í dag, 29. |
júní og á morgun 30. júní og |
hefst kl. 8 bæði kvöldin.
Mótið er stigakeppni milli
Reykjavíkurfélaganna, jafnframt
sem það er keppni um meistara-
titla í hinum ýmsu greinum. Lok-
ið er keppni í fyrstu tveimur hlut-
um mótsins, þ. e. í fimmtarþraut,
tugþraut, 3000 m. hindrunarhlaupi
og 10 þús. m. hlaupi og standa
stigin þannig, að ÍR hefur hlotið
9 stig, en KR 43.
í aðalhluta mótsins taka þátt 54
keppendur frá Reykjavíkurfélög-
unum, 22 frá hvoru félagi, ÍR og
KR, en 10 frá Ármanni, en auk
þessa fólks keppa sem gestir á
mótinu 2 Hafnfirrðingar og 12
Kópavogsbúar, en í aðalhluta
mótsins keppi bæði karlar og
konur.
Fyrri daginn er keppt í þessum
greinum og m. a. með þessum
keppendum:
200 m. hlaup:
Ragnar Guðmundsson, Á.
Skafti Þorgrímsson, ÍR.
Ólafur Guðm. KR.
Valbjörn Þorláksson, KR.
800 m. hlaup:
Þórarinn Arnórsson, ÍR.
Agnar Levý, KR.
Halldór Guðbjörnsson, KR.
Sexfa§tír'‘r’dia§:
Langstökk:
Ragnar Guðmundsson, Á.
Skafti Þorgrímsson, ÍR.
Ólafur Guðmundsson, KR.
Ólafur Teitsson, KR.
Dónaldur Jóhannesson, ÚBK.
Kúluvarp:
Erlendur Valdimarsson, ÍR.
Kjartan Guðjónsson, ÍR
Jón Sigurðsson
borgarlæknir
Valbjörn Þcrláksson keppir í þrem greinum í kvöld.
Reykvíkingarnir sigr
uhu / golfkeppninni
REYKVÍKINGARNIR sigruðu í
Bridgestone-Camel keppni Golf-
klúbbs Suðurnesja. Pétur Björns-
son frá Golfklúbbi Ness sigraði í
Bridgestone keppninni og Hauk-
ur Guðmundsson frá Golfklúbbi
Reykjavíkur varð sigurvegari í
keppninni um Camelbikarinn.
Úrslit Bridgestone keppninnar,
höggleikur án forgjafar.
högg
314
319
320
320
330
338
345
351
368
369
382
390
395
395
401
441
441
464
Pétur Björnss. GN
Þorbjörn Kjærbo, GS
Ól. Bjarki Ragn. GR
Einar Guðnason, GR
Jón Þorst. GS
Þorgir Þorsteinss. GS
Haukur Guðm. GR
Hafsteinn Þorg. GS
Guðm. Pétursson, GS
Hólmg. Guðm. GS
Bogi Þorst. GS
Hörður Guðm. GS
Brynjar Vilm. GS
Pétur Guðm. GS
Jóhann Ben. GS
Lindy E. Johnson, GS
Friðjón Þorleifsson, GS
Gunnar Jónsson, GS
Tuttugu og fimm kylfingar hófu
keppni, en 7 heltust úr lestinni,
eftir að hafa mætt alls konar erf-
iðleikum í hinni löngu 72. holu
keppni.
Úrslit Camel keppni Golfklúbbe
Suðurnesja, höggleikur með fo»*
gjöf.
Haukur Guðm. GR
Ól. Bjarki Ragn. GR
Jóh. Ben. GS
Pétur Björnsson, GN
Þorbjörn Kjærbo, GS
Þorgeir Þorst. GS
Einar Guðnason, GR
Jón Þorst. GS
Guðm. Pét. GS
Brynjar Vilm. GS
Bogi Þorst. GS
Hörður Guðm. GS
Pétur Guðm. GS
Hólmg. Guðm. GS
Friðjón Þori. GS
Hafst. Þorl. GS
Lindy E. Johnson, GS
Gunnar Jónsson, GS
högg, forgj.
249 96
264 56
269 132
270 44
271 48
278 60
280 40
282 48
284 84
287 108
290 92
298 92
303 92
305 64
309 132
311 40
321 132
332 132
Sundkeppni
INNANFÉLAGSMÓT í sundi fer
fram í Sundlaug Vesturbæjar á
föstudag kl. 7. Keppt verður í 400
m. skriðsundi karla, 100 m. skrið-
sundi karla og 200 m. bringusundl
kvenna. .
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1966 %%
Spjótkast:
Björgvin Hólm, ÍR.
Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR.
Valbjörn Þorláksson, KR.
4x100 m. boðhlaup:
2 sveitir frá hvoru, ÍR og KR,
en ein sveit frá Ármanni.