Alþýðublaðið - 07.07.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Síða 1
Fimmtudagur 7. júlí 19G6 — 47. árg. — 150 tbl- — VERÐ 5 KR. U THANTKEMUR I DAG U Tliaut framkvæmdastjóri Sam einu'ö'u þ.ióðanna er væntanlegrur í heimsókn til íslands í daff ogr er hann mikill aufúsugestur. Fram kvæmdastjórinn er væntanlegur til Keflavíkurflugvallar kl. 18,20 í dag og heldur síðan raklejðis til hótel Sögu, Þar sem hann mun búa á meðan hann dvejst á Is landi. í kvöld situr hann kvöldverð aroð' Forseta íslands á Bessastöð um. í fyrramálið heimsækir fram- kvæmdastjórinn forsætisráðherra og utanríkisráðherra í Stjórnarráð inu, og ef tírni vinnst til aðra ráð herra, en kl. 11 fyrir hádegi verð ur haldið til Þingvalla, þar sem jtlikin verttur sýiga staviarins á Lögbergi um hádegið. Að aflokn um hádegisverði í Valhöll í boð'i rikisstjórnarinnar verður svo hald ið til Hveragerðis, þar sem skrúf að verður frá gufugosi í stóru bor holunni. Kl. 17 á morgun flytur svo U Thant fyrirlestur í liátíðarsal há skólans á vegum Félags samein uðu þjóðanna, en að afloknum fyr irlestrimun heldur framkvæmda stjórinn blaðamannafund. Kl. 20 annað kvöld heldur ríkisstjórnín U Thant miðdegisvcrðarboð í ráð herrabústaðnum við Tjarnargötu en hann heldur síðan áfram ferð sinni til New York á laugardags morgun. Á myndinni sést U Thant vera að stíga upp í flugvél í New York er hann lagði af stað í þessa ferð sína til Evrópu. Hann hélt þá til Torine á Italíu, en hefur undan farna daga veríð í Genf. í fylgd arliði framkvæmdastjórans hingað er m.a. ívar Guð'mundsson, yfir maður Upplýsingaskrifstofu SÞ í Kaupmannahöfn. Sjá ennfremur grein um U Thant á 5. síðu blaðs ins. Er að myndast hér kiötfjall að auki? Reykjavík , — — — Samkvæmt tölum um kjötbirgð ir í landinu, sem Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur látið frá sér fara virðast allar líkur á að hér lendis sé nú að myndast kjötfjall umiframframleiðslu, sem væntan lega tekur sess smjörfjallsins, sem Áíall fyrir Reykjavík er togaraútgerð hér leggst niður Reykjavík. — Mörg mál verð'a til umræðu á fundi borgárstjórnar Reykja víkur sem hefst klukkan fiinm í dag. Meðal annars er þess að vænta að þar verði umræður um vandamál togaraútgerðarinn ar, því annar af borgarfulltrú um Alþýðuflokksins, Björgvin Guðmunds on liefur flutt til- lögu, sem tekin verður til um ræðu í dag, en í tillögunni er gert ráð fyrir að borgarstjórn in hefji viðræður við ríkis- stjórnina um þetta mál. Tillaga Björgvins er annars svohljóðandi: „Borgarstjórn Reykip”-’’- telur, að ástand í togaraútgerð armálum landsmanna sé nú orð ið svo alvarlegt, að nauðsyn- legt sé að grípa til nýrra ráðstaf ana til aðstoðar togaraútgerð inni, eigi togaraútgerð í land inu ekki að leggjast niður með öllu. Álítur borgasrtjórnin, að það yrði mikið áfall fyrir at- vinnulíf Reykjavíkur, ef tog araútgerð legðist alveg niður í borginni. Borgarstjórnin telur hér um að ræða svo alvarlegt mál fyrir borgarbúa, að rétt sé að borgar stjórnin hafi forgöngu um við ræður við ríkisstjórnina um mál ið. Felur borgarstjórnin borgar ráði framkvæmdir í málinu.“ . Meðal annarra mála á dag skrá fundarins má nefna kosn ingu fimm manna í útgerðarráð og fimm til vara, kosningu fjög urra manna í skólanefnd Iðn skólans og einnig fer fram 1. unn-æða um reikninga Reykja víkurborgar fyrir árið 1965. nú saxast óðum á eftir að smjör verðið var lækkað. í greinargerð framleiðsluráðs kemur fram, að kjötbirgðir eru miklumeiri í landinu nú en var á sama tíma í fyrra og samkvæmt þessum tölum er kjötfjallið tæp lega þrettán hundruð smálestir 1. júní síðastliðinn voru kjöt birgðir í landinu samtals 3582,3 smálestir en voru fyrsta júní 1965 ekki nema 2291,8 smálestir. Mis munurinn er því rúmlega 1290.5 smálestir. Mest af því kjöti sem hér um ræðir er dilkakjöt, en birgðir af því voru 1. júní 731 smálest meiri en á sama tíma í fyrra. Birgðir af geldfjárkjöti voru 26 smálest um meiri en 1. júní 1965, og birgð ir af ærkjöti 154 smálestum meiri en á sama tíma í fyrra. 1. júní síðastliðinn voru birgðir af dilkakjöti á landinu alls 2645,6 smálestir, af geldf járköti 66,4 smá lestir, og af ærkjöti 231,4 smálest ir. Að því er viðvíkur nautgripakjöt Framhald á 10. síöu. Kungsholm Kungsholm, nýjasta og stærsta farþegaskip á Norð- urlöndum kom til Reykjavík ur í gærmorgun og þá var auðvitað komin rigning, svo að um tíma grillti varla í skipið úti á höfninni, eins og sjá má á myndinni. Farþeg ar voru 450 Ameríkumenn og var þetta fyrsta viðkóm an í 47 daga siglingu til hafna í norðanverðri og vest anverðri Evrópu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.