Alþýðublaðið - 07.07.1966, Side 7

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Side 7
ið vinkona hennar, Mechtmild Pet- ersen, sem er læknir, en hún gaf drengnum sprautu þá, er orsakaði dauða hans. Morðið var framið 29. septem- ber 1963. Helga Siderov heim- sótti vinkonu sína þann 28. — og hafði drenginn með, vafinn í teppi, svo að enginn sæi. að hann væri vanskapaður. Hún grátbað Mechthild um að stytta drengnum aldur, en læknirinn reyndi að róa hana. Þær tóku síðan að ræða um. málið yfir vínglasi og komust að óhugnanlegri niðurstöðu. Klukk- an hálf fjögur aðfaranótt þess 29. september fyllti Mechthild sprautu með sterku deyfilyfi og sprautaði innihaldinu í litla drenginn. En þegar hann tók að sýna merki þjáninga, iðraðist móðirin og grát bað nú lækninn að gefa drengn- um móteitur. En það var of seint. Kallað var á lögregluna, og dreng- urinn fluttur á spítala, en þar dó hann eftir nokkrar klukkustundir. Þegar áfengismagnið var mælt í blóði þeirra vinkvennanna kom í ljós, að Mechthild læknir hafði 2,8 promillé áfengismagn í blóð- inu og Helga Siderov 2,3 prom. Þessar tvær konur, sem áður voru vinkonur, hafa ekki talað saman, síðan drengurinn dó. Þó eru þær ekki með ásakanir hvor STYTTI VANSKOP- UÐU BARNI ALDUR Barn mitt mátti sæta verri með ferð en dýr. Dauðinn var þess vegna kærkominn aumingja drengnum mínum, hrópaði þýzk kona í réttinum í Frankfurt í Þýzkalandi nýlega, en þar var hún ákærð fyrir líknarmorð. Hin ákærða, Heiga Siderov, 35 ára gömul, er ákærð fyrir að hafa stuðlað að morði tveggja ára gamals sonar síns, Alexanders, sem vegna thalidomidlyfsins var með vanskapaða fætur og hand- leggi. Einnig er ákærð fyrir morð- á aðra í réttinum. Hin ákærða móðir lét þessi orð falla um lækn inn: Jafnvel þó að við nú séum stækir óvinir, þá veit ég að hún drap barn mitt aðeins af með- aumkun. Ný sending Glös, könnur og ýmsir fallegir gjafahlutirt ■ j frá Holmegaard og Kastrup. G. B. Sjlfurbúðin Laugavegi 55. — Sími 11066. KEFLAVÍK Skrifstofustúlka óskast nú þegar til afleys- inga vegna sumarleyfa. Upplýsingar í síma 1550. Bæjarstjórinn í Keflavík. SKEMMTIFERÐ félags Snæfellinga og Hnappdæla verður í Þórsmörk. — Farið verður laugardaginn 9. júlí úr Lækjargötu. — Þátttaka tilkynnist sem fj/rst til Þorgils Þorgilssonar, Lækjar- götu 6A, sími 19276, eftir kl. 7,00 51849. Skemmtinefndin. Varanlegur frágangur á lóðinni eykur hreinlætið og endingu gólf- teppanna. Malbikum leggjum olíumöl, helluleggjum og steypum kanta og stéttir. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Suður- landsbraut 6, sími 36454. IVIALSglC!JN h.f. .:f " Bátavél og dýptarmælir TIL SÖLU Bukh 36 ha. bátavél frá 1960 og dýptarmæl- ir eru til sölu. Upplýsingar gefa Sigurður Kristjánsson og Kristján Guðmundsson Stykkishólmi og Stefán Pétursson, lögfræðingur bankans. Landsbanki íslands. Auglýsingasíminn er 14906 Áskriftasíminn er 14901 I ALÞÝBUBLAÐiÐ — 7. júií 1966 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.