Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 2
Okkur barst í grær Þessi mynd af sendinefnd frá ís- íenzkum verkalýð'sfélögfum, sem er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin. Myndin er tekin, er þeir voru í heimsókn hjá félagi leigru bílstjóra í Washington D.C. Yzt til vinstri er starfsmað ur féiagsins, þá Jón Bragi Hlíðberg, túlkur, Elínbergur Sveinsson, formaður Verka lýðsfélagsins Jökull í Ólafs vík, þá starfsmpður AFL- CIO, og loks Sigurður Slg urjónsson, formaður Vörubíl- stjóra félagsins Þróttar £ Iteykjavík. imsfréttir ....siáastliána nótt LONDON: — Geckges Pompidiou, forsætisráðherra Frakka Icorii í gær til London þ’ar sem hann mun ræða við Wilson for- sætisráðherra um styrjöldina í Vietnam, Efnahagsbandalagið, deiluna í NATO og sambúð austurs og vesturs. HONGKONG: — Mikill fjöldi bandarískra flugmanna gekk í dag um götur Hanoi undir lögregluvernd, að sögn norður-viet- Hatnisku fréttastofunnar. Geysimikill mannfjöldi hrópaði að þeim ókvæöisorðum. WASHINGTON: Ball aðstoðarutanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í gær, að samkvæmt leyniþjónustuskýrslum og Upplýsingum aiplómata gætti stríðsþreytu í Norður-Vietnam. En Iiann kvaðst ckki vilja vekja of mikla bjartsýni um skjótan frið í Vietnam. ■ SAIGON: — Bandarískar flugvélar gerðu fleiri Ioftárásir á Norður-Violnum í gær en nokkru sinni fyrr og hafa aldrei mætt eins öflugri skothríð úr loftvarnarbyssum. Að minnsta kosti 27 flugskeytum var skotið á flugvélarnar. KYOTO: — 34 manns særðust í Kyoto í Japan í gær þegar úm það bil 1000 studentar, sem mótmæltu loftárásum Bandaríkja- inanna á Norður-Vietnam, lentu í átökum við lögregluna fyrir utan hótel það, þar sem bandaríski utanríkisráðherrann, Dean Rusk, gistir á meðan dvöl hans í borginni stendur. Efnt hefur verið til stöðugra mótmælaaðgerða síðan Rusk kom til Kyoto á mánu- daginn að ræða verzlun Japans og Bandaríkjamanna. PEKING: — Chen Yi utanríkisráðherra Kína, sagði í yfir- iýsingu, sem birt var í Pekingblöðunum í gær, að enginn millivegur íýrirfyndist í v’ietnam deilunni og Kínverjar styddu „baráttu Norð ur-Vietnammaona gegn Bandaríkamönnum11 þrátt fyrir alla áhættu tuiz yfir lyki LONDON: — Wilson forsætisráðherra vann í gær sigur á vinstra armi Verkamannaflokksins og kom í veg fyrir tilraun «fians að fá samþykkta áskorun til stjórnarinnar um að fordæma ailar hliðar Vietnamstefnu Bandaríkjastjórnar. Tillagan var felld - inð £14 atkvæðum gegn 46. BONN. — De Gaulle forseti kemur til Bonn 21. júlí og ræð- it í tvo daga við vestur-þýzka leiðtoga, aðallega um framtíðarstöðu franskra hersvnta i Vestur-Þýzkalandi. Paul Kohler hershöfðingl var í gær skipabur eftirlitsmaður með frönsku hersveitunum. BERLÍN: — Austur-þýzkir liermenn hófust í gær handa um að rífa niður hluta af Berlínarmúrnum og komu fyrir gaddavírs- tálmunum í sfaðinn. PASAÐENA: — Bandarískum vísindamönnum tókst í gær að setja senditæki tunglflaugarinnar Surveyors f gang á ný og Óru því hafnar nýjar sendingar ljósmynda frá tunglinu eftir hina iöngu „tunglnótt." Stríðsþreyta í Norður-Víetnam Washington og Saigon, 6. júlí (Ntb-Reuter). George Ball, sem gegnir embætti utanrikisráðherra í fjarveru Dean Rusk, segir á blaðamannafundi i Washington f dag, að samkv. leyni þjónustuskýrtslum og upplýslng um diplómata gætti stríðsþreytu f Norður-Vietnam. En Bell kvaðst ekki vilja vekja of mikla bjart sýni varðandi horíur á skjótri lausn í Vietnam. Hann sagði, að Bandarikjamenn teldu það ekki markmið sitt að vinna fullnaðar sigur í styrjöldinni og kvað Banda STEFNUBREYTING A BÚKARESTFUNDINUM? ríkjastjórn halda áfram tilraunum sínum til að finna friðsamlega lausn. í Peking sagði Chen Yi utan- ríkisráðherra i yfirlýsingu sem birt var á forsíðum allra kín verskra blaða í dag, að enginn meðalvegur fyrirfyndist í Vietnam deilunni og að Kínverjar mundu virða hvers konar hættur að vett ugi og styðja baráttu Vietnam- manna gegn Bandaríkjamönnum unz yfir lyki. Að sögn fréttastof unnar Nýja Kína eru stormsveit ir í Kwangsi-héraði, sem liggur að Norður-Vietnam, reiðubúnar til að gerða gegn Bandaríkjamönnum hvenær sem er. Fréttastofan segir, að norður- vietnamiski herinn og þjóð Norð ur-Vietnam hafi gert Hanoi að ó- sigrandi virki. Fréttaritari Nýja Kína segir að ibúar Hanoi séu við Framhald 10. síðu. Togari tekinn Varðskipið Óðinn stöðvaði í gær morgun brezka togarann Kingston Jacinth H198, frá Hull að meint um ólöglegum veiðum 1,6 sjómíl Búkarest, 6. jiílí (Ntb-Reuter) Leiðtogar Varsjárbandalagsins, jápm sitja á fundum í Búkarest, '-virtust í dag hafa náð samkomu ttfigi í megínatriðum um mótun Wýrrar stefnu, sem stuðla cí að þvi ‘tíð draga úr spennUnni í sambúð íAústur- og Vestur-Evrópu. Rúm- jjþnsk blöð, sem eru háð ritskoð- jjtríí af hátfu stjórnarinnar, höfðu I Hraunprýði í j| skemmtiferð f Slysavarnardeildln Hraunprýði Hafnarfirði fer i tveggja daga 'sHemmtiferð í Bjarkarlund og víð ar 16. og 17. júní n.k. Nánari upp Týsingar um ferðalagið eru gefn ar í símum 50597, 50290, 50231, Og 50452 a'ð geyma greinilegar vísbendingar um að ný stefna bæri í bígerð í dag. Leiðtogar Rússa, Pólverja og Ungverja héldu með sér sérstakan fund, sem stóð einn stundarfjórð ung, að loknum aðalfundinum í morgun. Fulltrúar landanna sátu kyrrir í fundarsalnum þegar leið togar Tékka, Austur-Þjóðverja, Búlgara og Rúmena höfðu yfirgef ið salinn. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um fundina, en bent er á að Rússar hafa herlið bæði í Póllandi og Ungverjalandi. Að loknum fundi leiðtoga liinna þriggja landa var eitthvað sem líktist samanvöfðum herkortum borið út úr salnum og afhent 2 sovézkum majórum, sem setið hafa alla fundi kommúnistaleiðtoganna í Búkarest. Diplómatar telja senni legt, að á aukafundinuum hafi verið rætt um framtíð sovézkra hersveita í Ungverjalandi og Pól- landi. Bresjnev og Gomulka áttu í fjörugum samræðum er þeir gengu út úr fundarsalnum og Bresjnev veifaði höndunum orðum sínum til áherzlu. Rúmensku kommúnistablöðin „Seinteia” og „Romania Libera” lögðu í dag á það áherzlu, að frið ! ur og öryggi Evrópu værl aðalmál ið á dagskrá ráðstefnunnar. Bæði j blöðin spáðu harðnandi aðgerðum ! gegn „bandarískum heimsvalda- isinnum', en sögðu jafnframt að 1 reynt yrði að efna til viðræðna jvið liin evrópsku aðildarríki NA i TO. Góðar lieimildir herma, að ! greinarnar beri vott um, að enn hafi ekki verið birt yfirlýsing sú um frlð og öryggi í Evrópu, sem leiðtogar bandalagsins undirrituðu í gær. Að sögn Manescu, utanrík isráðlierra Rúmeníu, er þar hvatt til ráðstefnu um öryggismál Ev- rópu. En blaðið „Romana Libera” gaf í skyn í dag, hvaða samþykktir Framhald á 10. síffu. VERKALÝÐSRÁÐSTEFNA HALDIN Á HRAFNSEYRI Reykjavík, — Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins gengst fyrir verka- lýðsmálaráðstefnu á Vestfjörðum um næstu helgi Verður ráð- stefnan ha.din á Hrafnseyri við Arnarfjörð og hefst hún á laugardagsmorgun, en áætlað er að henni ljúki um hádegi á sunnudag. Þessi ráðstefna er haldin með sérstöku tilliti til Vestfjarða en seinni partinn í fyrrasumar hélt verkalýðsmálanefnd Alþýðu- flokksins ráðstefnu um verkalýðsmál og var hún haldin á Sauð- érkróki. Ráðstc-fnuna á Hrafnseyri munu sækja ýmsir af verkalýðs- leiðtogum Aiþýðuflokksins úr öðrum landsfjórðungum. Það AI- þýðuflokksfóik, í verkalýðshreyfingunni, sem hugsar sér að sa?kja þessa ráðstefnu er beðið að liafa samband við flokks- f krifstofuna í sambandi við ferðir. 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júlí 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.