Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 9
Sautján Sytten) Dönsk lltkvikmynd efthr hinni um töluflu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 lais | lind g leif nymaiK lena nyman fiank sundstiöm •enfilmaf laisgöiling & vilgot sjöman Hin mikiB umtalaBa mynd eftir Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir. í HELJARKLÓM DR, MABUSAR Sýnd kl, 7 Fjölvirkar skurögröfur I ÁVALT TIL REIDU. N Sl'mi: 40450 SMURT BRAUÐ Snittur ' Opið frá kl. 9-23,30 1. Brauðstofau Vesturgötu 26. Sími I60I2 a Masters settist niður og hellti kaffi í bollana meðan Dunn sagði kvartandi: — Ég veit næstum jafn mikið um þetta mál og þú Ég get ekki skilið að þú skulir hætta þér í að handtaka mann — og þar að auki blaðamann á þeim forsendum sem við vitum Masters glotti. — Mér hefur ekki þótt þetta þægilegt, sagði hann — Öllum þykir leitt að láta gera grín að sér að sem mér fannst verst var að hann skildi láta mig myrða Joachim fyrir sig eða svo gott sem — það voru mínir menn sem skutu hann. Ég hef hugleitt það líka. Ég er sannfærður um að Charlie skaut fyrstur og það var skot sem olli því að allir hinir fóru að skjóta. Seinna í dag skulum við tala við mennina sem stóðu við hlið Charlie í fenjunum. Kannski ein hver þeirra muni það rétta þó Charlie segi ekkert. — Heldurðu að hann geri það spurði Dunn með kulda. — Við sjáum nú til, sagði Mast ers og skipti um umræðuefni og Dunn gat ekki fengið sig til að taka þetta upp aftur. Þegar þeir voru búnir að borða óku þeir til ráðhússins og lögðu bílnum þar. Masters sá strax að þetta hafði frétzt. Um það bil fimmtíu menn stóðu fyrir framan ráð- hú'-ið og þar á meðal var rit stjóri blaðsins sem Charlie Hess vann við þegar þeir hrópuðu um hverfis hann ýtti Masters þeim góðlátlega til hliðar og sagði: — Bíðið og gekk svo inn í húsið. Jake Bowen var á verði og hann sagði: — Tom var tii þrjú síðan bætti hann vongóður við: — Viltu að ég sæki hann núna? Masters kinkaði kolli og var um leið sannfærður um að Char lie Hess myndi gera eitt af tvennu. Hann myndi vera ösku reiður og krefjast þess að vita því Masters hefði krafist þess að hann yrði handtekinn eða hann yrði rólegur og biði þess að komast að því sem Masters vissi áður en hann gerði eitthvað. Lög reglust.iórinn hafði á réttu að standa. Hess var rólegur og órak aður þegar hann kom inn. Hann var fölur og það var varkárni í augnaráði hans en hann virtist rólegur. — Sæll sagði hann. — Veiztu hvað þú ert að gera? — Já seztu Charlie. Það var ekki fyrr en Hess var seztur sem Masters sagði: — Ég hef hugsað þetta mál í alla nótt Charlie. Ég fór bara að hugsa um það of seint. Það veizt þú. Ég veit aðeins ekki hvort þú myrtir fjóra eða tvo Ég held að þú hafir myrt fjóra. Hann virti Hess vandlega fyrir sér meðan hann sagði þetta en engin svipbrigði sáust á and liti blaðamannsins. — Fyrir ári síðan, sagði hann 50 fórstu til Simontown. Þar hitt irðu stúlku. Hún vissi ósköp fátt um karlmenn Hess og þú gazt gert það sem þú vildir við hana. Faðir hennar rakst á ykk ur saman og þú fórst. . . Eitt verð ég þó að viðurkenna Charl ie Þú vissir ekki að hún átti von á barni Það kom smákipringur um munnvik Hess, en hann þagði sem áður. — Faðir stúlkunnar henti henni út. Hún eignaðist barnið einhvernveginn — einhversstað ap/Viið komumst að því öllu síðar. Hún skrifaði heim og bað um hjálp en faðir hennar svar aði ekki bréfinu. Hún var ó- menntuð og gat ekki séð fyrir sér nema á einn hátt. Svo þá aðferð notaði hún til að vinna fyr ir sér. Svo fór hún tii annarrar borgar og fór þar að vinna á lélegum stað en eina staðnum sem hún gat fengið vinnu á. — Hjá Benny? spurði Jake Bowen. Masters tróð í pfpuna sína og kveikti í henni áður en hann svar aði — Hjá Benny, sagði hann. — Lucy Carter vissi víst ekki hvað an þú varst Charlie annars hefði hún leitað til þín fyrir Iöngu. Ef til vill leitaði hún til þín. Hann þagnaði og leit á Hess og sá að það var svitavottur á ennl blaðamannsins. Samt þagði hann og Masters hélt áfram máli sínu — Nei hún hefur víst ekki leit að til þín. Samt rakst hún á þig. Ég geri ráð fyi'ir að hún hafi fengið þannig uppeldi að hún hafi heimtað að þú kvæntist hermi. Alveg að þessu stigi hef ég ekki ásakað þig. Nú fer ég að ásaka þig. Þú varst trú lófaður annarri stúlku, stúlku af góðum ættum, ríkri stúlku. Þú vildir éiga þær báðar Charlie. Chárlie glotti en hann sagðl ekki orð. — Þú varst illa staddur Charl ie, sagði Masters. Þú varst trú lofaður annarri og reyndir að halda hinni í fjarlægð. Um þetta leyti hefur Lucy víst hætt að vinna hjá Benny. Henni fannst hún eiga vin, verndara og að innan skamms yrði allt gott. Hún þurfti ekki að óttast George Cox. Þú hlýtur að hafa haft áhyggjur af því. Þú vissir ekki nema hún Iiefði sagt Cox frá þér. Nú var rödd Masters orðin fyrirlitleg. — Um það bil skrifaði hún heim til sín og baðst leyfis að koma heim. Ég held að hún hafi ætl að að segja mömmu sinni frá barninu og þér . Hess leit up p og sagði þurrlega. — Mig langar í sígarettu. Masters kinkaði kolli til Jake Bowens sem kom með sígarettu pakka og bauð blaðamanninum. Hess kveikti sér í sígarettu og reyndi að brosa: Þetta var sæmi leg saga Ed, sagði hann — Hvern ig endar hdn? Masters sá að Tom Danriing var kominn inn og hafði numið staðar fyrir aftan Hess, — Hún hefur sjálfsagt orðið óþolinmóð, sagði Masters, — «g viljað að þú stæðir við það sem þú hafðir lofað henni Þú gazt aðeins séð eina lausn. Þú varst að myrða hana. Þú bauðst henní út og skildir hana eftir við Kings bridge Pike. Masters hikaði ögn og sagði svo lágt: — Ég held að það útskýri annað. — Hvað Ed? spurði Dunn. — Þetta nieð kjólinn sagðl Mastl ers. — Hún var í skærgulum kjðl þegar síðast sást til hennar. Tem Danning sagði mér það, Hvað sagðirðu að það væri Rhodmi®# litur? , Dunn kinkaði kolli. ' Masters lagði pfpuna frá sé». — Ég held, sagði hann. að þið hafið hitt einhvem þetta kvðld Charlie. Ef tij vill var það áð eins einhver sem veifaði tjl þí» Ef til vili varstu að fá m«ira bensín. Og svo fannst stúlkayáMn var í skærgulum kjól. Þeir h^íðu aldrei þekkt hana Charlie^ én þeir hefðu munað að þeir sátijrig með stúlku í slíkum kjólMPú tókst kjólinn til að leyna þw og ef til vi-li til að láta það| út sem kynferðisglæp. — Þú ert snjall Ed. sagði l — Þú getur ekki einu sinn! ] að að ég hafi þekkt hana. — Ég er að koma að því.i ar ég er búinn að tala við^ig eiga Tom og Jake að tala-, við allar benzínstöðvar, hverja ein. ustu sjoppu og allar blaðasölur. þeir munu spyrja hvem sem cr hvort þú hafir sést með stðltcu f gulum kjól sl. sunnudag. !Éíb hver á eftir að muna það. *sv Hess ókyrrðist f sætinuL-r- Sally á gulan kjól. *-* — Heldurðu að húu seglst hafa verið með þér á sunnud^gsc kvöldið? spurði Masters. 09. 03 ALÞÍÐUBLAÐIÐ - 7. júlí 1966 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.