Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 3
Spornað við olíu- óhreinkun hafsvæða í fréttabréfi frá Alþ.ióðasiglinga málastofnuninni IMCO dagsett 7. júní 1966 segir frá gildistöku nýrra alþjóðlegra aðgerða til vernd ar hafsvæða og stranda gegn ó- hreinkun af völdum olíu. Flestar þær breytingar sem gerð ar voru á alþjóðaráðstefnu á veg um IMCO í London árið 1962 á alþpóðasamþykktinni frá 1954 um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu, taka gildi eftir 12 mánuði, talið frá 18. maí 1966, en þann dag afhenti ísland full gildingarskjai sitt hjá IMCO í London á breytingum frá 1962. Með þessari fullgildingu , sem er hin tuttugasta og fyrsta í röð Danskur stórsigur Danska liffið frá Fjóni, sem hér er statt um þessar mundir, lék fyrsta leik sinn í gærkvöldi. Lék jliðiff viff úrval úr Reykjavíkur1 liffunum, og urðú úrslit þau aff Danir unnu stórsigur, settu 8 mörk en íslendingar affeins 1. í hálfleik var staffan 3:0. 'inni er nóð nauðsynlegri tö|lu fullgildinga, sem sé tveim þriðju hlutum þeirra ríkisstjórna, sem áð ur höfðu staðfest alþjóðasamþykkt ina frá 1954. Gildistaka þessara breytinga frá 1962 mun auka verksvið samþykkt arinnar og gera raunhæfari ýmsar ráðstafanir, sem allar miða að minnkun óhreinkunar sjávar af völdum olíu. Þessar breytingar hafa áhrif á svo til allar greinar 1954 samþykkt arinnar. Af helztu breytingum, sem gild istaka 1962-ákvæðanna veldur má nefna. eftirfarandi: — Að því er varðar oliuflutn ingaskip, þá nær samþykktin eftir gildistöku breytinganna til skipa niður að 150 brúttórúml. stærð í stað 50 brl. áður. Aðildarríkis stjórnirnar hafa ennfremur skuld bundið sig til að gera viðeigandi ráð-'tafanir til, að eins miklu leyti og rýmilegt er að krefjast og framkvæmanlegt, að láta á- kvæði samþykktarinnar ná til allra skipa án tillits til stærðar þeirra eða gerðar. Framhald á 10. síffu. Frá þingi Norrænna Ungtemplara í Austurbæjarskólanum. Afmælismót norrænna ungtemplara: i Ekki sértrúarflokk - en samtök um heilbrigt líf Wilson sigraöi vinstri arminn London 6. 7. (NTB-Reuter). Harold Wilson forsætisráðhen-a kom í dag í veg fyrir tilraun af hálfu vinstri arms Verkamanna London 6. júlí (NTB-Reuter). Forsætisráðherra Frakka .Georg er Pompidou kom í dag til Lond on ásamt Couve de Murville ut anríkisráðherra til við'ræffna viff Harold Wilson forsætisráðherra og- affra brezka ráffaherra um styrj öldina í Victnam. Efnahagsbanda lagiff, deiluna í NATO og sambúff austur og: vesturs . Pompidou dvelst í þrjá daga í London. Við komuna sagði hann að ágreiningur sá er ríkti með Bret um og Frökkum gæti ekki skyggt á grundvallarsamkomulag þjóð- Bandaríkjamanna á borgirnar Han oi og Haipong í Norður-Víetnam með því að gagnrýna allar aðrar hliðar stríðsreksturs Bandaríkja- anna um það markmið, sem stefna bæri að en það væri réttlæti og varanlegur friður er næðist með auknum sam-kiptum allra þjóða og gagnkvæmri virðingu þjóðanna fyrir sérkennum og réttindum þeirra. Hann sagði að sess Evrópu í heiminum, jafnvægi í alþjóða- mólum, friðurinn og varðveizla frelsisins hefði og væri enn að miklu leyti komið undir samskipt um Frakka og Breta og þeim vilja þjóðanna að samræma stefnu sína og aðgerðir. Framhald á 10. síffn. Rvík, - GbG----------- I gær var þing Norræna ung templarasambandsins sett í Þjóff leikhúsinu kl. 10 árdegis, en þing fundir hófusf í Gagnfræffaskóla Mustafa Yildirím er frá Istan bul, Tyrklandi. Hann er lögfræff ingur, en undanfarna fimm mán Uffi hefur hann veriff viff nám í tryggingafræffum í Svíþjóff fyrir tilstuðlan sænskra ungtemplara. Mustáfa hefur ekki fyrr hrfi kynni af norrænum þjófflöndum. Þó hefur hann lesiff SöSku Völku og fengiff þaff, aff hann hélt, góffa lýsingu á íslandi og íslendingum. Ég varff hissa áff sjá þann Jífs standard, sem þiff hafiff hér.“ sagði hann. Anusturbæjar kl. 2, þar sem flutt vcru ávörp og kveðjur, kosnir for setar og ritarar og fluttar skýrsl ur. Kl. 4 síffdcgis fór hópurinn í Kynnisferff um Reykjavík og ná grenni m.a. í Árbæjarsafn og aff Reykjalundi. í gærkvöldi var svo flutt revía á vegum samtakanna, en þaff er norskur Ieik- og söng- flokkur ungtemplara, Sheiken, sem þar kemur fram. Þá er hér stadd ur á vegum ungtemplara sænsk ur þjóðdansaflokkur frá bænum Umeá. Flckkur þessi kallar sig Biörsta, en hann sýndi aff Gunnars holti í fyrradag og einnig í Víffi nesi og' mun koma oftar fram hér m.a. úti ef veffur leyfir. Við náðum snöggvast tali af Ein ari Hanne'-syni, blaðafulltrúa ráð stefnunnar, í hinni nýju byggingu Góðtemplara við Eiríksgötu. Ein ar gerði glögga grein fyrir þróun bindindissamtaka í heiminum al mennt og þá fyrst og fremst stofn un Góðtemplarareglunnar í Bandá ríkjunum laust eftir miðja 19. öld Góðtemplarareglan starfar nú uiil allan heim og er mjög fjölmenn og sterk. Um aldamótin fara að myndast á Norðurlöndum félög ungtempl- ara í nánum tengslum við Góð- templararegluna. Þannig er slikt landssamband stofnað í Svíþjóð 1906, í Noregi 1909 og í Danmörku 1916, en það ár var stofnað sam band þessara þriggja aðila. Upp úr þessu sambandi hefur svo þró ast Noi’ræna ungtemplai-asamband ið, en íslendingar gerðust aðilay að því 1958. Þá var um það rætt, að mót eins og það sem nú er hér haldið í fyrsta sinn, hlyti að verða haldið þá á næstu árum, eil Framhald á 11. síffu. Framkvæmdastjörn Norænna ungtemplarasambandsins, Henry Sör- man. iormaður, Svíþjóð, Arvid Johnsen, Noregi og Sune Person frá frá Svíþjóð. , flokksins til áð fá flokkinn til að taka algerlega afstöðu gegn stefnu Bandaríkjanna í Víetnam. Tillaga vinstri sinna þar að lútandi var felld með 214 atkvæðum gegn 46 á fundi í þingflokki flokksins í dag. í tillögu þeirri, sem felld var var skorað á Wilson að fylgja eft ir gagnrýni sinni á Joftárásir manna í Víetnam. Góðar heimildir herma, að á fundinum í dag hafi Wilsón hald ið skelegga ræðu um ástæðurnar til þess að stjórn hans heldur á- fram að veita bandarísku stjórn inni víðtækan stuðning í Víetnam málinu: Sú staffreynd að aðeins Framhald á 10. síffn POMPIDOU RÆBIR VIÐ BRETA UM EBE-AÐILD ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júlí 1966 $ 'ó

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.