Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 6
væri að kynnast slíkum verzlunar máta, þar sem á einu gólfi væri hægt að fá keyptar allar þær mat vörur, sem heimili er nauðsyn. Það vekur strax athygli, þegar komið er að verzluninni, hve rúm bílastæðin eru. Þá eru gluggar með mesta móti og því gott ,,út sýni“ yfir vöruvalið, sem komið er snyrtilega fyrir í gluggum, hillum, kæliborðum og á svokölluðum eyj um, sem eru á gólfinu með hæfi legu millibili. Við náðum tali af eigandan um, Jóni Júlíussyni, og hann út li-tar nánar fyrir okkur alla til högun á staðnum, og sýnir okkur öll húsakynnin, sem er um 300 fermetrar að flatarmáli. Fyrir ut an sjálft verzlunarplássið eru kæli klefi, frystiklefi, vinnsluherbergi rúmgott lagerherbergi og snyrti herbergi fyrir starfsfólk. — Hvenær hófu^t framkvæmd ir við byggingu verzlunarinnar, Jón? — Mér var úthlutað lóðinni 12. maí 1964 og framkvæmdir byrjuðu í nóvember sama ár. Verzlunin var síðan opnuð 22. október 1965 eða ellefu mánuðum síðar. — Þú hefur þá slegið met Loft leiða í byggingarhraða áður en það var sett! Hverjir unnu með þér að byggingunni? — Arkítektar voru Gunnar HanS son og Magnús GuðmumÞson verk fræðineur var Benedikt Sigurðs son, yfirsmiður Sigurður Sigurðs son og múrarmeistari Pétur Árna son, Sjálfur réði ég fyrirkomu lagi innréttinga sem voru smið aðar hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi. —Finnst þér viðskiptavinirnir ekki vera ánægðir yfir því að fá á sama stað kjöt, nýlenduvörur, mjólk, brauð og fisk? — Jú, ég held að fólki þyki að því mikið hagræði, enda veit ég dæmi þess að hingað hafi komið fólk alla leiðina sunnan úr Kópa vogi til að verzla. Þróunin hlýt ur að verða sú, að neytendur geti fengið á sama stað allar þessar vörur og þannig losnað við óþarfa , fyrirhöfn og tímasóun, sem leiðir af því að þurfa að fara búð úr búð til að afla sér neyzluvara auk þess sem dreifingarkostnaður minnkar að sama skapi. — Stendur nokkuð á kaupmönn um að selja mjólkina? — Það held ég ekki sérstaklega ef teknar verða upp betri umbúð ir. En annað mál er það, að þau 8 prósent, sem fást fyrir mjólkur söluna nægja ekki ef geyma á mjólkina í kæli og annast heim sendingu. Annars er álagning landbúnaðar vara í mesta ólestri. Innkaupsverð á landbúnaðarvörum er 45—50 pró sent af theildárinnkaupum, þar af reiknast' mér kjötið vera 30 nró sent af Iheildarinnkaunum. Brúttó . tekjur íf niðursöguðu kiöti eru ca. 19 jjrósent að mnðaltali en °é selt í heilum og háifum skrokk um keyrir alveg um bverhak. Há marksálagnjng á þannig afgreiddu kiöti er .7 nrósent, en í rauninni er þiónusta verzlunarinnar hin sama skrokkurinn er sagaður niður sam kvæmt ó'-kum kaunandans og síðan er honum sent, kíötið heim án nokk urs aukakostnaðar. Þessi álagning hefur verið studd þeim rökum, að álagning á sælgæti Miklar framfarir hafa orðið hér i landi í verzlunarháttum á undan 'örnum árum, einkum hefur þó íjónusta matvöruverzlana við neyt índur tekið miklum framförum. iegja má áð alveg hafi verið söðl ið um í árslok 1955 þegar opnað tr voru fyrstu þrjár kjörbúðirnar Reykjavík Hafnarfirði og á Ak ireyri. Bezta sönnun þess, að hér 'ar stigið spor í rétta átt, er sú taðrcynd, að í dag munu vera látt á annaá hundrað kjörbúðir í andinu. í þessum verzlunum hefur verið eitazt við að hafa á boðstólum all ir þær matvörur, sem eitt heim li þarfnast, og eru að því aug jós þægindi fyrir viðskiptavin- na. Á það hefur margsinnis /erið bent hér í blaðinu, hve íeðlilegt það væri að halda uppi •ekstri rnargra sérverzlana með njólk, þegar hægt væri að fela : natvöruverzlunum mjólkursöluna ig þá um leið að fullnægja ósk ^m neytenda um heimsendingu jpjólkur, sem væri tii mikils hægð grauka fyrir húsmæður. í sumum Áiatvöruverzlunum, einkum þó kjör ipúðum hefur mjólk veijð seld, en |ðeins á meðan samsalan hefur verið að koma upp mjólkurbúð í næsta nágrenni. j í einni af nýjustu kjörbúðum borgarinnar kjörbúðinni íóatún, er t.d. seld mjólk brauð )g fiskur ásamt annarri matvöru. Jkkur datt því í hug að fróðlegt — Hvað telur þú álagninguna þurfa að vera háa? — Ja verzlunarkostnaður mun vera talinn um 24 prósent af heild arveltu, og samkvæmt því verður meðalálagning að losa 34 prósent ef verzlunin á að bera sig. En eins og málum er háttað lijá okkur, þá eru 70 — 80 prósént af vörunni háð vísitöluverðlagi, og á þeirri vöru er álagning mun lægri. — Hvaða starfsemi verður í viðbyggingunni sunnan við verzlun ina? — Henni er skipt í Jþrjá hluta, og meiningin er, að -í einum þeirra verði seld mjólk, öðrum fiskur og hinum þriðja brauð. Hér verður því í- framtíðinni nokkurs konar yerzlunarmiðstöð, og þótt það sé •mitt álit, að þessar vörutegundir eigi að vera undir sama þaki og önnur matvara, svo að fólk þurfi ekki að hlaupa á milli verz.lana heldur geti það farið á einn á kveðinn stað til matvöruinnkaupa, þá er þó þetta spór í rétta átt. — Það er vandi að'velja — Er ekki stofnkostnaður svona verzlunar mikill? — Jú enda má segja að bankarn ir eigi þetta með mér. Og ég get og öðru slíku væri há, en sala á því er ekki nema eitt prósent af heildarveltu eftir að kvöldsölur tóku til starfa. nefnt þér eitt dæmi um kostnað sem ekki verður komizt hjá í sam bandi við kjöt og kjötvörur, en það er frystikerfi verzlunarinnar, sem koitaði um 800 þúsund krónur. 0 ALÞYÐUBLAÐIÐ — 7. júlí 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.