Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 8
Sfml 114 75 HANN SVEIFST EINSKIS (Nothing But The Best) Brezk úrvalsmynd með /• ÍSLENZUM TEXTA 'iU> Sýnd kl. 5, 7 og 9 m' BönnuS innan 14 ára. ífit.' w STJÖRNURjil ** SÍMI 189 36 -’vi,'' Það er gaman að lifa (Fiumy side of life) fer>ghlægileg amerísk gaman- f'nd-isett saman úr nokkrum fræg l)u myndum hins heimsfræga Ipleikara þöglu kvikmyndanna, Í.ROLDS LLOYD. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml 31182 j§ ÍSLENZKUR TEXTI MeS ástarkveðju frá RússSandi (From Rus ia vvith Love) H|imsfræg og snilldar vel gerð, ensk sakamálamynd í litúm. Sean Connery Daniela Bianchi. \ þýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BönnuS innan 16 ára .) Sími 11 5 44 KATRÍN Sænsk stórmynd byggð á hinni frægu skáldsögu eftir finsku skáld konuna Sally Salminen, var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum ár- um árum. Martha Ekström Frank Sundström Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KSMvirikdsBÍD Simi 41985 Pardusfélagið Snilldar vel gerð og hörkuspenn andi ný, frönsk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marias Liselotte Pulver Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. EMEMmm Skuggar þess Ifðna Hrífandi og efnismikil ný ensk- amerisk litmynd tneð Deborah Kerr og Hayley Mllls. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ► WIU RSTÖÐ IN ætúni 4 — Sími 16-2-27 lUm er smúrður fljötí o|f vej. allar íeguaair af statíroJíu/ '' VO '<■/ f v: A*. Bótagreiðslur almannatrygg- inganna í Reykjavík. Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni föstudaginn 8. júlí. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskír- teinis bótaþega. Afgreislan er opin mánudaga kl. 9,30—16,00 þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30—15,00. Lokað á laugardögum til septemberloka. Tryggingastofnun ríkisins. „Cafeteriu" búnaður ti! sölu Loftleiðir h.f. hafa til sölu eftirtalda hluti, lítið notaða: Fullkomið „Cafeteriu“ borð úr ryðfríu stáli með kælihólfum, kaffivél, hrærivél, Hus- quarna eldavélasett, brauðristar, áleggs- skurðarvél, uppþvottavél, ísskáp, pylsupott qg fleira. ■ ^ilvalið fyrir nýjan greiðasölurekstur. Úpplýsingar gefur innkaupadeild Loftleiða h.f. Herbergg 13 Hörkuspennandi og viðburðarrík ný þýzk kvikmynd eftir sögu Ed gar Wallace Danskur texti. Joachim Fuchsberger Karín Dor. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 RÖflULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms OOOOOOOOOOOO' Tryggið yður borð tímanlec* i súna 15327. Matur framreiddur frá kl. 1. RÖÐULLI* Blfreiðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Siml 35745. Vinnuvélar tíl leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með bonun og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar. Vatnsdælur . m.fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. T rúlef unarhringar Fljót afgreiffsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður í Bankastræti 13. LAUGARAS zM BTaMI MAÐUHINN FRÁ ISTANBUL Ný amerísk ítölsk sakamálamynd í Itum og Cinemascope. Mynd- in er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hef ur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið beim og lagt sig ..... Ilorst Bucholz og Sylvia Koscia. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Aögöngumiffasala frá kl. 4. MarkverSur mál- flutninur Pair of briefs) Brezk gamanmynd frá Rank Aðalhlutverk: Michael Craig Mary Peach Brenda De Banzie James Robertson Justice. Sýnd kl, 5, 7 og 9 Frá Ferðafé- lagj íslands Ferðafélag Islands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu heigi: 1. Hvitárnes, Kerlingafjöll, Hvera vellir, á föstudagskvöld kl. 20, 2. Eiríksjökull, á laugarda’smorg un kl 8. 3. Þórsmörk, 4. Landmannalaugar, þessar tvær eru farnar á laugardag ki. 14, 5. Þjórsárdalir, farið á sunnudags morgunn kl. 9Í4. Allar ferðirnar farnar frá Austur velli., Nánari uplýsingar og far miðasala á skrifstofu féiagsins, Öidugötu 3, símar 11798—19533. . ^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7. jiílí '1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.