Alþýðublaðið - 07.07.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Síða 10
TIL HAMINGJU MEÐ DAGSNN 60 ára er í dag Lýður Guðmunds s«n, loftskeytamaður, Flókagötu 10. Lýður hefur um áratugi ver íð í þjónustu Skipaútgerðar rikis jns og var Iengi á varðskipunum. Hann er nú loftskeytamaður á M.s. Heklu og hefur verið það síð an skipið var afhent Skipaútgerð ilini. Lýður hefur látið mikið að sér kveða í stéttarsamtökum loft skpytamanna. 4------------------------ StríSs^reyta Framhald af 2. síðu búnir en haldi æðrulaust á- framleiðslustörfum, staðráðn irS} að verja höfuðborgina Menn úipiieimavarnarliðinu séu þjálfaðir da'g og nótt og skotmarkið, sem þé(r reyni að hæfa á æfingum, sé bruða er eigi að tákna „stríðs- gfæpamanninn Johnson." í AFP-frótt frá Hanoi segir, að 5Q bandarískir flugmenn, sem téknir hafa verið til fanga, hafi ve^ið látnir ganga fylktu liði um götur Hanoi í dag og fylgdu þeim ókVæðisorð mikils'manngrúa, sem b’rÖpaði á hefnd. Aldrei áður hafa jáfnmargir bandarískir stríðsfang ar*verið leiddir um götur Hanoi. Þelr virtust vera við góða heilsu en hþraðir. Þeir gengu eins og gervi íwtón og störðu stjörfum augum fram fyrir sig. Ljóskösturum var beint að þeim og skinu beint f andlit þeirra. 80 bandarískir flug rnenn eru í haldi í Norður-Viet- Uápi og er litið á þá sem striðs- fanga. er sigur Wilsons á vinstri armi Verkamannaflokksins talinn hafa treyst aðstöðu hans. Vinstri armurinn beið annan ó- sigur í dag þar sem í ljós kom að Frank Cousins fv. tæknimálaráð herra hyggst láta af þingmennsku og taka við fyrra starfi sínu sem leiðtogi flutningaverkamanna og verður hann því ekki leiðtogi vinstri armsins eins og vinstrí sinnaðir þingmenn höfðu gert sér vonir um. Cousins sagði af sér á sunnudaginn í mótmælaskyni við stefnu stjórnarinnar í launamál um. Eystrasaltssvæðið, Norð-Austur- Atlantshafssvæðið Með þessum breytingum verður Norðursjór og Eystrasalt og töluverður hluti Norð Austur Atlantshafssvæðisins að 40 gráðu vestlægrar lengdar og suður að Finistere-höfða algjör bannsvæði. r — Við bætist nokkur 100 mílna sti-andlengjubannsvæði út frá ströndum landa, þegar ríkisstjórn ir viðkomandi landa hafa staðfest breytingarnar, þar á meðal öll Miðjarðarhafslöndin. Kjötfjall Framhald af 1. síðu þá er staðan þessi.: Birgðir 1. júní sl. voru 538 smálestir, en fyr ir ári 215,1, birgðaaukningu er því rúmlega 312 smélestir. Af hrossakjöti voru til 110,9 smá lestir 1. júní sl. en á sama tíma árið áður aðeins 45,2 smálestir og aukningu þar því 65,7 smálestir Alls er því kjötfjallið orðið 1290,5 lestir, en það eru þær birgð ir sem til voru 1. júní síðastliðinn umfram það sem til var í land inu 1. júní 1965, og má bæta við að aðeins eru rúmleea tveir mán uðir þar til sláturtíðin hefst. Stefnubreyting Framhald af 2. síðu. hefðu verið gerðar á fundinum, er það sagði, að eftirfarandi ráð stafanir væru nauðsynlegastar: Að komið væri í veg fyrir að Vestur- Þjóðverjar fái umráð yfir kjarn- orkuvopnum, að hernaðarbandalög verði lögð niður, fyrst NATO og síðan Varsjárbandalagið, að allar liersveitir úr öðrum heimsálfum verði fluttar burtu frá Evrópu, og evrópskar hersveitir fluttar heim, en það felur bersýnilega í sér að sovézkar hersveitir verði einnig fluttar burtu, að allar erlendar herstöðvar verði lagðar niður og að öll kjarnoi'kuvopn verði bönnuð. Innkðupastofnunin flutti húsin inn í frétt um innflutt hús, sem birt ist hér í blaðinu í gær, var sagt að fyrirtækið I. Pálmason hefði flutt inn norsku húsin sem reist hafa verið við Mývatn. Þetta er ekki rétt því að Innkaupastofnun ríkis- ins annaðist kaup og influtning húsanna. Hins vegar hefur fyrr- greint fyrirtæki nú umboð fyrir þessa tegund húsa, og mun annast innfiutning þeirra framvegis. Wllson Framhald af 2. síðu. 46 þeirra 100 þingmanna, sem und itóituðu tillöguna hafi ýmist setið þí'4 eða greitt atkvæði gegn henni tjórnin hefur lagt fram frum þar sem heðið er um stuðn ing þingmanna við hina takmörk uðu gagnrýni Wilsons á stefnu Bándaríkjastjórnar í Víetnam. Atík þess hafa þingmenn íhalds flokksin; borið fram frumvarp þar séih Wilson er gagnrýndur fyrir að’ styðja ekki Bandaríkjastjórn að öllu leyti: Á morgun ræðir Neðri málstofan Vletnammálið og Olíuöbre^kuii Framhald af 3 síðu — Kröfurnar til hafna landanna um móttökuskilyrði fyrir olíuó- hreinindi úr skipum öðrum en olíuflutningaskipum, skulu nú, auk aðalhafna, einnig ná til hafna þar sem viðgerðir eru framkvæmdar á skipum, og að því er varðar olíuflutningaskip, tjl fermingar- og affermingarhafna fyrir olíu. — Ný ákvæði banna öllum skip um 20.000 brl. og stærri, sem sam ið er um smíði á gildistökudag hreytinganna eða síðar, að losa olíu í sjó hvar sem er í heiminum nema þegar ekki verður umflúið vegna sérstakra aðstæðna — Haf svæði þau, þar sem öll losun oiíu er bönnuð, hafa verið aukin víða í heiminum. Þessi aukn ing bannsvæða nær til eftir+al inna hafsvæða: Kanada-hafsvæðið, (aukið í 100 mílur frá strandlínu) Norska Norðursjávarsvæðið og Pöinpidou Framh. af bls. 3 Franski stjórnarandstöðuleiðtog inn Francois Mitterand sagði í London í dag að hann vænti þess að franska stjórnin kannaði mögu Ieikana á aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu á næstu mánuð um. Hann sagði í ræðu í konung legu alþjóðamálastofnuninni að ef franska stjórnin athugaði möguleik ana á því að Bretar fengju aðild að EBE með skilyrðum, sem þeir gætu sætt sig við, mætti þakka það þeim vilja lýðræðislegra vinstri'inna í Frakklandi að Bret ar fengju inngöngu í bandalagið De Gaulle getur ekki látið sig þessa skoðun engu varða, sagði Mitterand. Frakkland, sem kom í veg fyrir brezka aðild að EBE 1963, verður ef til vijll engin hindrun á vegi Breta í framtíð inni , sagði hann. Togari tekiun Framhald af 2. síðu. ur innan fiskveiðimarkanna við Hvalbak. Var togarinn stöðvaður á meðan hann var enn innan markanna. Skipin komu til Neskaupstaðar síðari hluta dags og hófust réttar höldin í máli skipstjórans H.S. Ford í morgun. í viðskiptum sínum við varð skipsmenn í gær viðurkenndi hann ekki að hafa verið að ólöglegum veiðum. Óháði söfnuðurttn fer skemmti ferð í Þjórsárdal 10 júlí kl. 9. Kom ið við í Skálholti á heimleið. Farið verður frá bílastæðinu við Sölv hólsgötu móti Sænska frystihús inu. Aðgöngumiðar fást hjá Andr ési Laugavegi 3. Langholtsprestakall, verð f jarver andi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fimxntudagur 7. júlí 7.30 Morgunútvarp VcBurfregnir - Tónleikar - 7,30 Eréttir, 12,00 Hádegisútvarp Tónleikar - Fréttir og veðurfregnir. 13,00 A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyr sjómenn. 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir - Tilkynningar - Islenzk lög og klass- ísk tónlist. 16.30 Sfðdegisútvarp Veðurfregnir - Létt músík (17,00 Fréttir). 18,00 Lög úr söngleikjum, 18,45 Tiikynningar. 19,20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20,00 Daglegt mál OOOOOO^ðOOOOOOOOOOOÓOOOO Árni Böðvarsson talar. 20,05 Kvartett í F-dúr, op. 8 nr. 4. eftir Johanil Christian Bach. 20.15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönd uðu efni. 21.15 Lögreglukórinn í Ösló syngur í útvarpssal Söngstjóri: Wolfang Olafsn. 21.15 Þýtt og endursagt: „Maðurinn frá nýrækt- inni“ Benedikt Arnkelsson cand. theol. flýtur frá- söguþátt frá Kína eftir norska rithöfundinn Asbjörn Aavik. 21,40 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit Is- islands leikur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" Guðjón Ingi Sigurðsson les. 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir, 23,30 Dagskrárlok. hvern ligsemj iér ferðist ■ ■ íeroairygging GJAFABREF FRÁ SUMDLAUGARSJÓOI SKÁLATÚHSHEIMILISINS ■ «TTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FVRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. RÍYKIAWK. Þ. 1». f.h. Sundhoganliil fíálatvnihtlmUllhlt Sigurgeir Sigurjóussen Málaflutningsskrtfstofa Óðinsgötu 4 - Sírnl 1104S. Eyjólfur K' Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandl. Flókagötu 65. — Síml Í7S0S. Bjorn SveÍEibjornsiosi næstaréttarlögmaður Lögf r æðiskr If stof a. Sambanðshúsinu 3. UæB. Simar: 12343 og 23338. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar geröir af pússningasandi heim- fiuttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplönrr og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 aiml 30120. Jón Finnsson hri. Lögfræðiskrifstofa. Sölvhólsgata 4. (Sambandshúslð) Símar: 23338 og 12343. Sveinn H. Valdfmarsson hæstaréttariögmaður Söivhólsgata 4. (Samhandshúsinu 3. hæð) Símar 23338 — 12343 6u@jén Sfyrkársson, Hafnarstræti 22. síml 18354, hæstaréttarlögmaðnr. Málaflutningsskrifstofa. ALMENNAR TRYGGINGAR “ PÓSTHÚSSTR/ETI f SlMI 17700 10 MÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júlí 1966 m Inniiegustu þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa oklcur samúð og vináttu við fráfall Björns Gunnlaugssonar, læknis Elín Hlíðdal, Stelia Bjarnadóttir, Sjöfn Hjörleifsdóttir, Þorvaldur Björnsson, Gunniaugur Björnsson, Guðmundur Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.