Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.07.1966, Blaðsíða 11
Ungtemplaramót Framhald at 3. glðll. mót eru haldin þriðja hvert ár í einhverju Norðurlandanna. Enda þótt félög ungtemplara starfi í anda Góðtemplarareglunn ar, er ytra form starfsemi þeirra gjörólík. Má segja, að starfsemi fé laganna sé einna líkust £ sniðum og starfsemi annarra æskulýðsfé laga. Formið er frjálst og óþving að, þar sem höfuðáherzlan er lögð á heilbrigt líf, og heilbrigðar skemmtanir þar sem sú æðsta regla gildir, að áfengi er ekki haft um hönd. Sænski þjóðdansaflokk urinn og norski leik- og söngflokk urinn' sem hér eru staddir, er dæini um breytileika þess forms sem félagsstarfið getur tekið á sig. Þetta unga fólk vill koma fram öðrum til gleði og þá einkum þeim sem dvelja á sjúkrahúsum eða álíka stofnunum. Hafi mönnum á stundum fundizt, að Góðtempl arareglan legði um of upp úr boð um og bönnum, þá er því öfugt far ið með félög ungtemplara, sem leggja höfuðáherzlu á að rækta með mönnum heilbrigt viðhorf til áfengisvandans og sanna mönnum að án þess eru þeir betur komn ir í samfélaginu og að án þess er fyllilega hægt að vera. Á þing inu kemur oft fram hljómsveit ungtemplara frá Siglufirði, er nefn ist Stormar, en þeir helga sig einkum dans- og dægurlögum. Þetta er enn dæmi um það, að dans og viðlíka skemmtan er hvergi nærri bannorð ungtemlara. Ung- templarar hafa síður en svo á sér nein einkenni sértrúarflokka eins og mörgum ókunnugum kann að hafa komið til hugar. En að sjálfsögðu eru höfuðform Góð- templarareglunnar virt, enda eru þar náin tengsl á milli. Það er hinsvegar ekki alltaf skilyrði að félagi í ungtemplarafélagi sé í stúku, enda þótt svo sé oft. Fé lagar eru flestir á aldrinum 14 ára til fertugs. Heildarfélagatala á Norðurlönd um er 23,586 í um 400 félögum Svíar eru fjölmennastir, eða 17 000, Norðmenn 5000, íslendingar 745, Finnar 364 og Danir 118. í öðru samsvarandi félagi dönsku eru þó 216 félagar, en bindindis starfsemi á erfitt uppdráttar í Danmörk. Hafa ber í huga varð andi þessar tölur, að auk þessa eru svo starfandi góðtempiara- reglur í öllum þessum löndum, en þar skiptir félagatalan hundruð um þúsunda. Á íslandi eru um 3 þúsund í stúkunni, auk barna í barnastúkum. Bindindissamtök skólanna eru og þarna fyrir utan en í Svíþjóð er mikið um það rætt að þau gerist aðilar að Nor ræna ungtemplarasambandinu, svo og Alþjóðasambandi ungtemplara Formaður alþjóðasambands ungtemplara, Lars Spjuthð frá Ástralíu, ætlaði að koma við hér í gærmorgun, en flugvélin sem hann kom með lenti þá ekki hér Hin^vegar kom á þingið umdæm istemplar frá Japan, svo og Tyrki sem stundar nám i Svíþjóð á veg um sænskra ungtemplara. Þá var boðið sérstaklega til þingsins fyrsta formanni Norræna ungtemplara samband^ins. Oscar Fransen frá Svíþjóðí í tilefni af 50 ára starf semi samtakanna. Formaður ís- lenzkra ungtempjara er séra Áre líus Níelsson. U Thant Framhald 5. síðu. pólitískt og eitt grundvallarlegs eðlis. Fyrsta skilyrðið var að kjörtfmabil hans skyldi teljast frá þeim tíma er hann tók við embættinu skömmu eftir dauða Hammarskjölds og var að því gengið. Annað skilyrðið var Kongódeilan yrði að vera leyst eða að minnsta kosti að þvi kom in að leysast, þegar hann tæki formlega við embætti. Þriðja skilyrðið var, að leysa yrði fjár hagcerfiðleika samtakanna. TVeim síðarnefndu skilyrðun um hafði ekki verið fullnægt, þegar U Thant var formlega skipaður framkvæmdastjóri. En þótt engin lausn virtist fyrirsjá anleg á Kongódeilunni, liðu að eins nokkrir mánuðir þar til friðargæzlustarfsemi Samein- uðu þjóðanna bar þann árangur að endir var bundinn á hinar ýmsu að'-kilnaðartilraunir í Kongó. Fjárhagsörðugleikar Sameinuðu þióðanna eru ennbá mjög alvarleeir, enda kostaði friðargæzlustarfið í Koneó rúm lega tíu milljónir dala á dag, og þar við bætist kostnaður vegna sams konar aðgerða sam takanna víðar í heiminum, nú seinast á Kýpur, en eihnig í Kasmír, Jemen og á Gaza-svæð Auglýsið í Aiþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 KRISIÍN ÓLAFSDÓTTIR læknir hættir heimilislæknisstörfum hinn 1. ágúst. Þeir samlagsmenn, sem hafa hana að heim- ilislækni þurfa að snúa sér til afgreisðlu sam lagsins og velja heimilislækni í hennar stað. Hafið samlagsskírteinið meðferðis. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. ÞÓRARINN GUÐNASON læknir hættir heimilislæknisstörfum hinn 1. ágúst. Þeir samlagsmenn, sem hafa hann að heim- ilislækni þurfa að snúa sér til afgreiðslu samlagsins og velja heimilislækni í hans stað. Hafið samlagsskírteinið meðferðis. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. LS. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10, j// NOREGUR. f'f 14—16 dagar að jafnaði. Verð frá kr. 11.500,00 til 14.300,00. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Forðaskrifstofa vor og norska ferðaskrifstofan FOLKE FERIE.bjóða upp á ferð um Noreg. í Sogn, Geirang- ursfjörð, Austurlandið, Harðangursfjörð, Norðurfjörð, Sunnmærisalpa, Bergen, Suðurlandið, Stavanger, Jöt- unheima, Þelamörk, Mæri, Romsdal, Þrándheim, svo nokkuð sé nefnt. Flogið laugardaga eða þriðjudaga KEF—OSL en OSL—KEF mánudaga og miðvikudaga. Móguleikar á frávikum, Yfirleitt tvær skoðunarferðir í nverri ferð (LS). Dvalizt á hótelum á milli i Oslo allt upp í 3 daga, Allt innifalið í verði. Kynnið ykkur ferðaáætlunina, Noregur heillar. Takmarkaður sæta- fjóldi, LAN DSa N t FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 inu. Þrátt fyrir úrskurð Alþjóða dómstólsins í Haag hafa komm únistaríkin, Frakkland og fleiri ríki neitað að standa straum af kostnaði { sambandi við friðar gæzlustörf samtakanna, en á móti hafa komið frjáls framlög ýmissa ríkja, m.a. íslands. U Thant er fulltrúi nýs tíma bils í sögu Sameinuðu þjóðanna og hinna nýju aðildarríkja sam takanna. Margir óttuðust, að upptaka margra nýrra ríkja í Sameinuðu þjóðirnar mundi veikja heims'amtökin og tor velda starf þeirra. En hin ný frjálsu ríki hafa þvert á móti reynt að efla vöxt og viðgang Sameinuðu þjóðanna á alla lund, enda telja þau samtökin beztu trygginguna fyrir frelsi sínu. Nýju ríkin binda meiri vonir við Sameinuðu þjóðimar og bera meiri virðingu fyrir samtökunum en gömlu ríkin. Það eru þessar skoðanir sem U Thant var fulltrúi fyrir. Ekki mun gleymast hvernjg hann sannaði tilverurétt heims samtakanna og möguleika fram kvæmdastjóraembættisins f Kúbúdeilunni. Einurð hans, virð ing sú, sem hann nýtur, og sam komulagsvilji hans áttu mikinn þátt í lausn deilunnar. Afskipti hans af deilunni höfðu þau áhrif að risastórveldin þurftu ekki að óttast að bíða álitshnekki dýrmætur tími vannst og þar með var friður tryggður. HAPPDRÆTTI HASHOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 7. flokki. 2,200 vinningar að fjárhæð 6,200,000 krónur. Á morgun er seinasti endurnýjunardagurinn. Happdrættí Háskóta Sslands 7. flokkur. 2 á 500.000 kr. . 2 - 100.000 — .. 74 - 10.000 — . 298 - 5.000 — . 1,820 - 1,500 — . Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. . 2.200 1.000 000 kr. 200.000 — 740.000 — 1.490.000 - 2.730.000 — 40 000 kr. 6.200-000 kr, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júlí 1966 tl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.