Alþýðublaðið - 19.07.1966, Page 12
Verið góð við dýrin!
ann
2. verðlaun hlaut Viðar Hjalta-
son, 12 vetra. Faðir Viðars er
Hjalti Hreinsson í Viðey og
Bleikskjóna frá Gufunesi, síðast
á Laugavatni ....
Vísir.
Svona er lífið. Þegar Jónas
Jónsson frá Hriflu skrifar lof-
grein um kommúnista og fær
hana birta í Þjóðviljanum, þá
kann ekki nema lítið brot af
gamalmennum þjóðarinnar að
meta, hversu stórbrotinn við-
burður þetta er ....
Kellingin fékk kast um daginn
f>egar kallinn kom heim hlað
inn pökkum og pinklum Hann
hafði keypt pappadiska og
pappaskálar hjá Silla og Valda
— til þess að losna við upp
raskið ..
Vísir segir frá því 1 gær að
Cary Grant ,sem er 62 ára
gamall hafi ákveðið að draga
5ig í hlé frá kvikmyndum í til-
efni af því, að fyrsta barnið
hans er fætt Þessu mótmæli ég
eindregið en er reiðubúin að
fyrirgefa honum þetta með króg
ÍÍÓBELSSKÁLDIÐ okkar hefur
iátið þess getið í einu af þeim
örfáu viðtölum, sem hann hefur
ÍStið eiga við sig, að kvikmyndir
séu svo leiðinlegar, að þá sjaldan
Hann álpist á bió viti hann ekki
fyrri til en hann sé steinsofnaður.
Við liér á Baksíðunni viljum að
sjálfsögðu leggja á okkur tals-
vert erfiði til þess að teljast há-
menningarlegir, en þó kemur
stundum fyrir, að við stelumst á
iiíó, þegar þannig er í pottinn
IJÓið, að kúrekasjónvarpið sýnir
sömu myndina kvöld eftir kvöld.
f>égar íslenzka'sjónvarpið verður
ftess umkomið að kitla hlátur-
taugar landsmanna; leggst þessi
ósáður okkar væntanlega niður.
í Austurbæjarbíói er um þess-
ar mundir sýnd dönsk gaman-
<nynd. Hún gerist í litlum vel-
ferðarbæ, þar sem allir eru að
drepast úr ofáti, örj'ggi og Ieið-
tndum. Við gætum sem hægast
«efnt þennan bæ í íslenzkri þýð-
iagu og staðfæringu Bólguvík, því
a@ verðbólgan er_ auðvitað hið
eitia sem amar að staðnum, og að
apki eru nokkrir íbúanna bólgn-
it’ af heilagri vandlætingu í séra-
árelíusarstíl.
Aðalpersónan er borgarstjórn-
armeðlimur og kvenfatasali. Á-
♦forfendum gefst kostur á að
vera viðstaddir nokkra fundi í
borgarstjórninni. Þeir eru eins og
vænta mátti drepleiðinlegir, og
við fáum ekki varizt þeirri hugs-
un, að Dönum hefði verið nær að
koma til íslands og skreppa á
bæjarstjórnarfund z Hafnarfirði.
Þá hefðu þessar senur ugglaust
orðið miklu skemmtilegri.
Messan, sem ekki varð.
Þeir ætluffu aff messa úti
f opinni kirkjutótt,
syngja þar sálma og bænir,
svo sálunum yrffi rótt.
Og þaff átti að leika á lúffra
lofsöngva og dýrffarstef,
og síffan átti aff selja
syndakvittunarbréf.
En þaff nægir ekki alltaf
a» ákveffa aff gera þaff,
sem hugurjnn helzt vill kjósa,
eins og Hallgrimur prestur kvaff.
Sá getur f tanmana tekiff,
sem tekst engum standa gegn.
Og þegar menn búast við þurrki.
þá getur komiff regn.
Og þannig fór þessu sinni.
Þegar að skrýddur stóff
klerkur f kirkjutóttum
kom úr loftinu flóff.
Vatni í stríðum straumum
stormurinn úr sér spjó.
Það var eins og máttarvöldin
Helzta efni myndarinnar er á
þá leið, að flakkari að nafni Don
Olsen kemur til bæjarins og hitt-
ir bæjarstjórnarmeðlim á krá. —
Þeir setjást að sumbli og eftir
næturlanga drykkju slangra þeir
út á götu og hitta í morgunskím-
unni hvítt hross, sem spennt er
fyrir mjólkurvagn. Það er einmitt
á slíkum stundum, sem hjartað er
meirt og andinn nálægur. Þeim
félögum verður þegar ljóst, að í
velferðarríki má ekki láta það
viðgangast, að níðst sé á saklaus-
um málleysingjum með þessu
móti. Þeir leysa hrossið frá vagn-
inum og teyma það heim með sér,
bjóða því inn í stofu og gefa því
viskí í fötu (auðvitað tegundina
White Horse). Þegar hrössið er
orðið leitt á selskapinu, geispar
það stórum, og borgarstjómar-
meðlimurinn leiðir það til sæng-
ur.
f síðustu viku leituðu þúsundlr
landsmanna tilbreytni og skemmt-
unar í hestamennsku norður og
heim að Hólum £ Hjaltadal. Vafa-
laust hafa flestir skemmt sér vel,
og kannski hefur ístran á sumura
rýrnað ögn í öllu hossinu og
hamaganginum. En er ekki í raun-
inni skelfing hversdagslegt og ó-
frumlegt að ríða hrossum? Slíkt
hefur að vísu verið gert frá örófi
alda, en bætir það nokkuð úr
skák? Er ekki bara púkalegt og
gamaldags að stíga á bak saklaus-
um hesti, að ekki sé talað um,
hversu ómannúðlegt það er á öld
velfarnaðar og mannkærleika að
íþyngja skepnum svona gróflega
og láta þær bera sig um landið
þvert og endilangt. Auk þess er
alls ekki þægilegt að sitja á
hesti. Ef bíll hossaðist jafn mikið
og hestur, mundi enginn vilja
kaupa slíkt farartæki. Og enn-
fremur sakar ekki að nefna það,
að menn fá gjarnan rassæri af
því að ríða hrossum, og síðast en
ekki sízt má geta þess, að lækna-
vísindin hafa fyrir löngu fært á
það sönnur, að það er stórhættu-
legt fyrir mannslíkamann að
hossast og hristast .mikið.
Nei, hugmynd þeirra félaga úr
kvikmyndinni er áreiðanlega um-
talsverð i hugsjónaleysi og mál-
efnaskorti vorra daga. Að minnsta
kosti leggur Baksíðan til, að hesta
menn steinhætti að ríða hrossum
sínum, en leiði þau í staöinn inn
í finu stofurnar sínar og gefi
þeim ofurlítið neðan í því.
Hestamannafélagið Fákur gæti
fengið að láni slagorð hjá Dýra-
verndunarfélaginu, til dæmis það
sem brýnt er fyrir öllum börn-
um:
Verið góð við dýrin!