Alþýðublaðið - 20.08.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Qupperneq 3
ÍGÆR 64 skip með 13.276 lestir Rvík, — GbG. SÍLDARAFLINN sl. sólarhring var sá langmesti á sumrinu, eða 13,276 lestir hjá 64 skipum. Afl inn fékkst aðallega á tveim veiði svæðum: 200 mílur NA af Raufar höfn og 120 mílin' SA af Seley. Mestur aflinn var á norðursvæð inu, en aflinn dreifist á löndunar hafnir frá Siglufirði til syðstu hafna á Austfjörðum. Þegar blaðið hafði samband við síldarbæina í gær, var þegar haf Þvo, þurrka og ryksuga bíla Rvík, — ÖTJ, Þ V OTTASTÖÐIN við Suður- landsbraut tók í gær í notkun þurrkara fyrir bifreiðir, og jafn framt er nú hægt að fá þær ryk sugaðar að innan. Tvær sjálfvirk ar þvottavélar eru í stöðinni og eru ’um 10 mánuðir frá því að sú fyrri var tekin í notkun. Óhætt er að segja að þvottastöðin hafi notið mikilla vinsælda og verða þær sjálfsagt enn meiri þegar þjónustan er bætt svo sem fyrr greinir. Þvottur, þurrkun og ryk sugun tekur um það bil tíu mín útur sem er mun styttri tími eh það tekur bifreiðareiganda að skólpa bara mesta skítinn af far artæki sínu. Og til þess að auka enn þægindin er hægt að hringja í stöðina milli kl. 9 og 11 fyrir hádegi, og pahta tíma fyrir þvott þurrkun og ryksugun. Geta menn þá skilið eftir bifreið sína í um sjá stöðvarstjóra, eftir samkomu lagi. Þurkunin kostar tuttugu og fimm krónur fyrir 4—5 manna bifreiðar, þrjátíu krónur fyrir aðrar tegundir. Ryksugunin kost ar hinsvegar 15 krónur fyrir allar gerðir. Afsláttarkort eru seld fyr ir tólf þvotta og kosta þau 420 krónur fyrir 4—5 manna bifreiðir og 480 fyrir 5—6 manna bifreiðar Bifreiðaelgendur sprautum oc réttum Fljót afcrelSsla. BifreiðaverkstæðiS Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Siml 8514«. in söltun á mörgum stöðum. Á Eskifirði og Norðfirði hófst söltun um 7—8 leytið í gærmorgun og saltað á öllum stöðvum. Til Eski fjarðar bárust 950 tonn af 7 bát um. Fréttamaður blaðsins sagði að síldin liti mun betur út nú en áður, þrátt fyrir 15—16 tíma bið Önnur bræðslan er í gangi á Eskifirði og hefur vel undan. Á Norðfirði var saltað af kappi á öllum stöðvum. Þeir bátar, sem þangað komu, voru allir með full fermi. Á Seyðisfirði var iheldur dauft yfir síldarstöðvunum, því að í þetta sinn var síldin ýmist of norðarlega eða of sunnarlega fyrir Seyðisfjörð og fóru sárafáir bát ar þangað inn í þessari lotu. Á Raufarhöfn er saltað á öllum plönum og víðast hvar alla leið frá Siglufirði til Vopna fjarðar. Á Húsavík voru þrjú skip komin og von á því fjórða. Gerðu menn ráð fyrir, að söltunin yrði í kringum 1500 tunnur úr fyrstu þrem skipunum eftir sýnishornum að dæma. Hæstu bátarnir sl. sólarhring voru þessir: Jörundur II. RE 400 tonn, Gísli Árni 370, Ingiber Ólafsson 290, Dagfari ÞH 280, Sóley ÍS 280, Guð rún Guðleifsdóttir ÍS 280, Sigur von RE 270, Ingvar Guðjónsson SH 270, Gjafar VE 270, Auðunn GK 260. Fjölmargir bátar voru með 250 tonn og aðeins 3 með inn an við 100 tonn. MMtMMMUMHMt :W1 " HMMV SMYRJIfl MEfl *SMJ0RIÐ f.3 20. ágúst 1966 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.