Alþýðublaðið - 20.08.1966, Side 15
Af sérstökum ástæðum býður Chryslerumboðið
VÖKULL HF. vandlátum íslenzkum bifreiðakaupendum •
hinn margumtalaða og glæsilega DODGE CÖRÓNET
1966 á sérstaklega hagstæðum kjörum }
CORÓNET ’66
DODGE CORONET er einn eftirsóttasti ameríski bíll inn í ár — jafnt hér sem annars staðar.
Ef þér óskið að skipta bifreið yðar upp í DODGE C ORONET þá talið við umboðið og leitið tilboða.
Nokkrir bílar til afgreiðslu strax.
CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f.
Prentnemi óskast
Unglingur sem vill læra prentun getur
komizt að sem nemi.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
Vitastíg.
Fram vann
Framhald af 11. síðu
hælum við Fram markið en allt
bjargaðist. í einni af þessum sókn
arlotum sótti Þorbergur markv.
Fram ólöglega að Bjarna Baldurs
syni miðherja ÍBV og varð það til
þess að Þorbergur nak krefta
hnefanan í andlit Bjarna svo að
hann vankaðist og var nokkra
stund að jafha sig. Dómarinn
dæmdi vítaspyrnu á Þorberg og
negldi Viktor Helgason boltann
í netið. Þannig lauk þessum mikla
ibaráttuleik mefi naiunum sigri
Fram 2:1 og er Fram nú kominn
feti nær X. deild en ÍBV.
ÍBV liðið barðist af mikluin
dugnaði og gaf aldrei eftir og er
þetta einn bezti leikur liðsins í
sumar. Framlínan var þó mjög mis
tæk og ekki líkt því eins góð og
leiknum við Hauka á dögunum.
Er ekki að efa að hún getur bet
ur og þá er ómögulegt að segja
nema betur takist i Rvík. Bezti
maður liðsins var miðvörðurinn
Viktor Helgason. samanburður á
honum og landsliðsmiðv. í Fram
liðinu yrði Viktori hagstæður. Einn
t? át.tu góðan leik þeir Páll Pálma
son í markinu og Atli Einarsson
bakvörður. Hiá Fram voru bezt
ir Ant.on miðvörður. Elmar Geirs
son útheri og Helgi Númason.
Annars er liðið miög jafnt. fram
l'numennirnir fliótir og leiknir
en gengur illa að skana sér góð
skotfæri oe varnarmennimir harð
ir og duglegir Það er undariegt
að hessu liði skuli ekki hafa tek
izt að sigra Hauka í tveimur leikj
um.
Magnús Pétursson dæmdi leik
inn mjög vel en honum til aðstoð
ar voru línuverðir, Grétar Norð-
fjörð og Baldur Þórðarson.
Landskeppni
Framliald af bls. ll.t
Keppnin heldur áfram á sama'
tíma á morgun. I
Auk tugþrautarinnar verður i
keppt í fimmtarþraut kvenna, 4X<
800 m. boðhlaupi og 10 km. hlaupl i
Meistaramóts íslands. Keppendur -
1 fimmtarþraut eru sex og má búi
ast við skemmtilegri keppni, m.‘
a. keppir Sigrún Sæmundsdóttir,-:
og Lilja Sigurðardóttlr, HSÞ og ■
Sigurlína Guðmundsdóttir og Ó1 j
öf Halldórsdóttir, HSK.
Þrír keppendur eru í 10 km.'
blaupinu, en aðeins ein sveil í
boðhlaupinu. >
Brautrv?<iandí
Framhald af 7. síðú.
þeirra og endurbæta. — Brancusi
lifði ákaflega einföldu lifi og sum i
ir, sem um hann hafa ritað kalla [
hann bóndann í hópi myndlistar j
manna. Nefna þeir hann svo vegna 1
þess að hann lifði ákaflega fá
'brotnu lífi og haínn vatm sín
mestu verk einkum úr efní, sem
yfirleitt eru notuð í amboð ög
búshluti. Brancusi lézt árið 19^7. ;
Auglýsingasíminn er 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. ágúst 1966