Alþýðublaðið - 20.08.1966, Side 6

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Side 6
AUKIN FRAM- EIÐSLA SAUÐ- ÁR LAUSNIN? Æ fleirum verður nú ljóst, ‘hversu nikill vanjii er á hönd um í íslenzkum landbúnaðar- málum. Umframframleiðsla mjólkur er um 25 þúsund i; tonn eða um fimmtungur heild j arframleiðslunnar. Umfram- ; framleiðsla sauðfjárafurða svar ’ ar á ihinn bóginn til um 6% heildarverðmætis þeirra. Ef ; öll framleiðsla mjólkur- og sauðfjós afurða er verðlögð á útflutningsverði, kemur í ljós, að það verð geíur bændum 20% þess grundvallarverðs, sem þeim nú ber á innlendum markað;. Útflutningsverð sauð- fjárbúanna er 35% grundvall arverðsins, en útflutningsverð ikúabúanna aðeins 11% grund vallarverðs’ns. Fyrir 5 árum eða 1961 námu útflutningsbæt ur á landbúnaðarafurðir 21 millj. kr. Nú i ár eru þær áætl aðar 214 milli kr. Þær hafa með öðrum orðum tifaldast á 5 árum. Os nú er svo komið. að lösheimi’aðar útflutningsbætur nægia ekki t’l bess að bændur fái greift iCTrundvallarverð fvr ir alla framteíðslu sína. Um framframleiðslan er með öðr um orðum orðín svo mikil, að hún er ekki aðeins miög þung ur naegi á =kattareiðendum, ■heldiir er bún einnig orðin bænrinrn siáifum til beins fjár hags tjóns. Þær raddir hafa heyrzt, að leiðin út úr ógöngunum sé fólg in f því að auka sauðfjárfram leiðsluna, en draga að sama skapi úr mjólkurframleiðsl- unni. En það mundi ekki leysa vandann. Þótt framleiðsla mjólkurafurða og annarra naut grinaafurða yrði minnkuð um 20% og sauðfjárframleiðsla aukin að sama skapi, yrðu út flutninesbætur að nema um 240 *nilljónum kr. til þess, að bænd ur fengju fullt igrundvallarverð fyrir afurðirnar, en það er næst um 30 milljónum meira en bændur geta fengið í útflutn ingsbætur samkvæmt gildandi lögum og miðað við núverandi heildarverðmæti landbúnaðar- framleiðslunnar. Eftir sem áð ur hefðu bændur beint tjón af útflutningsframleiðslunni. Hún héldi áfram að rýra tekjur þeirra. Vissulega er það vandamál sem við blasir í íslenzkum land búnaði í dag, stórt og torleyst en framtíðarhorfurnar eru nú enn alvarlegri, ef ekki eru gerð ar gagngerar ráðstafanir til stefnubreytingar. Næstu árin Laugardagsgrein eftir Gylfa >. Gislason mun neyzlan innanlands varla aukast meira en um 2% á ári enda er neyzla íslendinga á mjólk og mjólkurafurðum og kjöti mjög há miðað við önnur lönd. Undanfarið hefur heild arframleiðsla landbúnaðarins 'hins vegar aukizt um oa. 4% á ári, og framleiðsla mjólkur- og nautgripaafurða hefur auk izt enn örar eða um 7%. Ef heildarframleiðsla landbunaðar ins heldur éfram að aukast með sama hraða og undanfarið, þ.e. um 4% á ári, jafnframt því, að nokkuð dragi úr mjólkurfram leiðslu, t.d. að vöxtur hennar minnki úr 7% á óri í 5%, en kjötframleiðslan aukist enn hraðar sem því svarar, má gera ráð fyrir, að mjólkurframleiðsl an á framleiðsluárinu 1970— 1971 yrði 162 þúsund tonn eða um 50 þúsund tonnum meiri en innanlandsnotkunin, Um- framframleiðslan, sem flytja þyrfti út, yrði þá með öðrum orðum um það bil tvöföld á við það, sem hún er nú. Um framframleíðsla kindakiöt.s mundi þá vena orðin 3,300 tonn, en er nú um 2,500 tonn. Útflutninesbætur þyrftu þá á framleiðsluárinu 1970—1971 að nema a.m.k. 475 millj. kr. Það yrði með öðrum orðum að vera um 195 millj. kr. hærri cn það þvrfti að vera nú, til þess að fullt grundvallarverð fáist. Þótt Tnjólkurframleiðsla yrði minnknð eins og ég gerði ráð fyrir áðan. um 20%, og sauð fjárframleiðslan aukin að sama skaoi, yrði úUlutninesbótabörf in enn óeðlileea h'á. Útflutnines bæturnar yrðu að nema 395 millj. kr. ■ dg yrðu bannig að vera rúmurp 100 milljónum kr. hærri en nú. Það er byí auglióst. að ekkí er ibægt að leysa vandann með bví. að flvtia framleiðsluaukn ingnna að einhverju levti milli miólkurafurða og sauðfiáraf- urða Vandinn hefur skanazt við bað. að iboildarframleiðslu aukningin befur verið mun meiri en fólksfiölgunin. Það, sem kenna á að. er. að framleiðsluaukm’ngin í land- búnaðinum baldist í hendnr við fólksfjölgunika og. að fkrm le't.t sé einaöngu fvrir innan landsmarkaðinn. Með bví einu móti verður vandamál land- búnaðarins levs1: í sk’/Tisamieg ar hi tt. AUKIN ÞJÓNUSTA Á næstunni munum vér taka upp siglingar til London. Umboðsmenn vorir í London verða: Cutting & Co. Ltd., Alibion Yard, Surrey Commercial Dock, London S. E. 16. Símar: Bermondsey 4361 og 4202 Telex: 21505 S|mskeyti; Culcut, London. Lestunardagar skipa vorra verða sem hér segir: LONDON: Laxá 21.9 — Laxá 2610 Laxá 30.11. ANTWERPEN: Rangá 1.9 — Selá 13.9 Rangá 5.10 — Laxá 28.10 Selá 23.11 - Rangá 14.12 ROTTERDAM: Rangá 22.9 — Laxá 23.9 Selá 19.10 - Rangá 9.11 Laxá 2.12 — Selá 28.12. HAMBORG: Laxá 27.8 — Rangá 5.9 Selá 17.9 — Laxá 27.9 Rangá 8.10 - Selá 22.10 Laxá 1.11 — Rangá 12.11 Selá 26.11 - Laxá 6 12 Rangá 17.12 — Selá 30 12. Nánar auglýst síðar um lestunardaga í þremur síðasttöldu höfnunum. HULL: _ Laxá 24.8 — Rangá 8.9 — Selá, 19.9 — Rangá 10.10 Selá 24.10 - Rangá 1411 - Selá 28.11 — Rangá 19.12 — Selá 2.1 ’67. “ GDYNIA: Langá í síðari hluta sept- ember —. — GAUTABORG: — Skip fyrri hluta september — Langá síðari hluta septem- ber — skip fyrri hluta októ- ber. I KAUPMANNAHÖFN: — Skip fyrri hluta september — — Langá síðari liluta septem- — ber — Skip fyrri hluta októ- ber. U ÓEYKJÁVIK h&éji'. maim&mkx. • ■ v HAFNASH SIMNEFNI, HAfSKLP ,SjMI„^1.160- GeymiÖ auglýsínguna UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f., Ármúla 6 í Reykjavík, gegn 2000.00 kr. skilatryggingu. Tilhoðin verða opnuð á sama stað 14. sept. n.k. kl. 11 f. h. Byggingarnefnd vinnu og dvalarheimilisins g 20. ágúst 1966 - ALÞÝDUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.