Alþýðublaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 9
gerð samkvæmt hinni nýju hár- iðslu. Sassoon gefst ekki upp. Eins og margir muna öðaðist hann heil mikla frægð fyrir sínar geómetr- isku hárgreiðslur, og hann segist ekki hafa mikla trú á því að síða hárið haldi vinsældum (þó selur hann síðhærðar hárkollur í verzl un sinni í Bond-Street). Hann seg- ir að stuttklippt hár eigl nú mesta framtíð fyrir sér. Hér á teikningunum má svo sjá nýjungar frá Sassoon.. Sassoon hefur einnig tekið upp á því að við urkenna að ijóshærðar stúlkur séu líka til, en hingað til hafa allar fyrirsætur iians verið dökkhærð- ar. Eins og sjá má á myndunum er hárið klippt í eins konar þrí hyrning yfir enninu og gleraugna smiðurinn Oliver Goldsehmidt hef ur ekki látið sitt eftir liggja og hef ur nú gert gleraugu, sem hæfa þessari nýju hárgreiðslu (sjá mynd). Öneitanlega minnlr þessi nýja hárgreiðsia á klippingu tugthús fanga og hefur ekki öðlazt mikl- ar vinsældir enn sem komið er. Karinski eru þó margar hinna síð hærðu í París með slíka klippingu og bregða svo á sig hárkollu. Og f hin nýja kona Frank Sinatra Mia Farrow hefur aldeilis látið klippa í' ji sig fangaklippingu og kannski i fara einhverjar að dæmi hennar. ' ! Og Sassoon sjálfur segir að margar af fyrirsætum þeim, er hann sér um' hárgreiðslu á séu komnar með fangaklippingu. Þarna sést fangaklippingin frá öllum hliðum. Stúlkan á stóru mynd- inni hefur brugðið á sig hárkollu. Samkvæmt kenningum Sassoon eiga fangaklipptu stúlkurnar að eiga hárkollu á skápnum sínum, þær eiga að vera með mun styttra hár í hnakkanum til að andlitið njóti sín sem bezt ef það sést nokkuð í það. Kaupfélagsstjórastarf Starf kaupfélagsstjóra við kaupfél. Snæfell inga, Ólafsvík er laust til umsóknar. Um- sóknir um starfið ásamt upplýsmgum um menntun og fyrri störf sendist til Starfs- mannastjóra SÍS Gunnars Grímssonar, eða formanns félagsins, Árna Benediktssonar Ólafsvík fyrir 31. ágúst n.k. 8 AÐVÖRUN Samkvæmt reglugerð um búfjárhald í Kópavogi frá 23. marz sl. er sauðfjárhald og sivína- og alifuglarækt bönnuð í kaup- staðnum nema með sérstöku leyfi bæjarins. Athygli skal jafnframt vakin á því að í 41. grein lögreglusamþykktar fyrir Kópa- vogskaupstað mega sauðkindur ekki ganga lausar innan lögsagnarumdæmisins, nema þær séu í öruggri vörzlu. Sektir liggja við ef út af er brugðið. 18. ágúst 1966 Bæjarsjórinn í Kópavogi. Tæknifræðingur óskast til starfa við eldvarnareftirlit Reykja víkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um starfsferil og afrit af prófskírteinum sendist undirrit- uðum fyrir 1. september n. k. 19. ágúst 1966 Slökkviliðssstjórinn í Reykjavík. Vélsetjara og nema i setningu Alþýðublaðið óskar að ráða vélsetjara til starfa í prentsmiðju blaðsins. Einnig kemur til greina að ráða nema í handsetningu. Upplýsingar í síma 14905. Alþýðublaðið. 20. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.