Alþýðublaðið - 20.08.1966, Side 13

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Side 13
15. sýningarvika Sautján (Rytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf- undar Soya. Aðalhlutverk: Chita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Sýðustu sýningar. SONARVÍG Spennandi CinemaSeope mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. lit- Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráöskemmtileg dönsk gaman mynd f litum Sýnd kl. 5 7, og 9. Sveinn M. Valdimarsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu 3. Þa?0) Símar 23338 — 12343 Siguropir Maurjónsson Málat 111 r tiingssknfstofa Óðtnstmtu • Rfml 11043. Prudence stóð kyrr og dró andann djúot. Svo heyrði liún sér til mikillar undrunar að Hugo sagði. — Þú hugsar ekki um neitt nema sjálfa þig. Prud ence hefur sín vandamál að berjast við. Hefur þú nokkru sinni hue'eitt það að hún gæti líka verið einmana? Ég geri ráð fvrir að hún vinni dag sem nótt til að drepa þann einmana leik. Prudence létti mikið. Hann hafði tnlað elskulega um hana og rödd hans hafði sýnt vin- gjarnleika og virðingu en ekki fyrirlitningu að venju. Hún færði sig lengra frá þeim hegar þau komu nær. Þau héldu áfram að rífast en ekki iafo ákaft og fyrr. Að lok um fékk Hngo að ráða. Hann kom anea á Prue og sagði: — Þarna ertu þá. Geturðu ekki fundið góða gönguskó eða klossa handa Jíll. Hún kemur með okkur. Prudenne tók eftir því að Jill svaf hntur næstu nótt. Og eftir það fór hún með í allar göngu- ferðirnar. Ennbá strevmdu inn pantanir en hau gítu ekki tekið á móti gestum frá því í anríllok. Þá fóru veeirnir að spillast og lok- ast alveg. Að vísu fengu þau stundnm gesti um vetur. Sum- ir komu með flugvél eða vél- bát. En bað var sjaldgæft. Dag nokkurn sagði Hugo við hana. — Það er svei mér kom inn tími til að þú farir að hafa það gott. Þú hefur létzt um fleiri kíió í sumar. Nú skaltu fara að hvíla þig. Hiarta Prudenee sló hraðar af gleði hegar hún lieyrði um hyggiima í rödd hans. — Við ættum að gefa Keith frí til að hugsa um safnið sitt, hélt hann áfram. Ég held að það sé von á mönnum frá Kirkiusafninu hingað og mér finnst að við ættum að reyna að koma því þannig fyrir að þeir komi um ieið og hann. Ef ég fer með há í ferðir um ná- grennið hlvtur að vera liægt að koma bví þannig fyrir að hann fái að fara með líka. Vilt þú ekki koma með líka’ Hvort hún vildi. Prudenoe var sem dáleidd af hrifningu. Stund um fór hún. líka með í báts- ferðirnar. Henni fannst venju- lega hún ekki mega vera að því en hin heimtuðu það. — Þú ferð með Prue, sagði Bessie. Frænka þín tók sér oft frí heilu dagana. Hún lét mig hugsa um matinn og skrifaði hréf eða hvíldi sig. Því skyldi ir þú ekki fara þetta? Gestun- um finnst skemmtilegt að hafa þig með. Þau ætluðu í ferðalag í einn hliðarfjörðinn inn af Þrumu- fírði. Næstum allir gestanna ætluðu með. Bakpokarnir reynd- ust ekki rúma allt nestið og Hugo kom með stóra ferðatösku. — Við setjum afganginn hérna í, sagði hann. 32 Prudence hristi höfuðið. — Við getum það ekki Hugo. Hohepa, Maraea Ruahine og Maórígestirnir móðgast. Hann starði skilningsgljór á hana. — Við hvað áttu eigin- lega? Þvf ekki það? — Enginn maórí borðar mat sem hefur verið í ferðatözku. Þeir láta aldrei mat snerta föt. Hugo virtist hneykslaður. — Vitleysa Prue. Ég er búinn að þvo töskuna vandlega. — Ég veit það en trúarbrögð þeirra banna þeim að snerta mat sem er í íláti sem föt hafa verið geymd i. Við skolum stund um úr nylonsokkum í eldhús- vaskinum. Það myndi maóríi aldrei gera. — Nú þá er málið útrætt. Ekki viljum við móðga neinn. Við ættum að segja frú Wain- wrigth það. Hún hefur áhuga á öllu sem viðkemur maóríum. Og nú skuluð þið Jill skemmta ykk- ur reglulega vel í dag. Þið haf ið haft svo mikið að gera. Þeg- ar við erum búin að borða ætl- um við krakkamir og ég að þvo upp. Þá getið þið Jill farið ein- ar út að ganga. Þær þáðu boðið og fóru strax eftir matinn. — Ég held að við ættum að reyna að klífa fjallið þarna, sagði Prue og benti. — Það verður dásamlegt að losna smá stund við gestina. Kjarrið var þétt en þeim tókst tókst samt að finna stíg- inn. Loks komumst þær upp á tindinn og settust niður sveitt- ar og másandi. Þær lágu þar um stund og nutu friðarins. Sól in skein, fuglarnir sungu og — það sem bezt var — sand- flugurnar létu ekki á sér bæra. Prudence var glöð og kát. Hér var hamingja og friður. — Nei það er eitt sem vantar, hugs- aði hún. Hamingjusöm verð ég aldrei fyrr en ég fæ manninn sem ég elska — Hugo. Hún settist upp. Það gekk ekki að liegia svona og láta sig dreyma dagdrauma. Nú bærði Jill einnig á sér. Hún leit yfir fiörðinn, skóginn, fossana, fjallst.indana með jökíum og sterkbláan himininn. Hún sagði lágt: — Þetta hefði Greg átt að sjá. Prue hélt niðri í sér and- anum og Jill hélt áfram örvænt ingarfull. — Ég get ekki lifað Iengur án hans Prue. Ég verð að fá hann aftur — hvernig sem allt annað fer. Lífið er mér tilgangslaust án hans. Prudence lagði huggandi hönd sína á gvllt hár hennar Nú varð hún að sjá svo um að Jill talaði út. — Elsku Jill ef þér er alvara með að hann sé það eina sem gefur lífi þínu gildi fer allt vel. Ég held að það sé einmitt þetta sem Gregorv hefur beðið eftir og það sjálfsagt lengur en þig grunar. Jill leit soyrjandi á hana. — Við hvað áttu Prudence? Segðu mér bað? Prudence fann að liún roðnaði. Þetta yrði erfitt og hún yrði að vanda orð sín vel. Jill yrði kann * ske öskureið en hún varð a8 hætta á það. —Þér finnst þetta sjálfsagt a£ skiptasemi af mér Jill — ég er ógift kona — en faðir minn var hjúskaparráðunautur og skrif- aði margar greinar um erfiðleika hjónabandsins. Ég vélritaði greinarnar fyrir hann. Þær voru ekki aðeins fræðilegar heldur byggðar á reynslu og heilbrigðri skynsemi. Og það voru margir sem voru í sömu sporum og þú. Hugo sagði mér frá ykkur Greg. Hann tók það mjög nærri sér að maður þinn skildi hafna tii boði þínu um að koma aftur til lians. En ég — ég skil að Greg- ory vildi ekki taka þig aftur barnanna vegna. Hún kingdi. Jill leit ekki út fyrir að hafa móðgast svo hún hélt áfram. — í hjónabandi verður allt að vera fyrir hendi. Þar mega eng in takmörk vera. Ég geri ekkl ráð fyrir að neinn karlmaður vilji að konan hans búi með Gosið Framhald af 1. síðu. ar við stóru sprunguna er önnur minni og bullar hraunið einnig úr henni og stefnir til sjávar. Hús eftirlitsmannsins er í um 600 metra fjarlægð frá gos- straumnum og hinu megin á eyj- unni. Eins og fyrr er sagt hætti gos ið í Surtsey fyrir rúmu ári síðan. Strax á eftir hófst Syrtlingsgosið sem hætti skömmu fyrir áramótin síðustu og á jóladag 1965 kom go$ið upp á enn öðrum stað og stóð þar yfir til 10. þessa mán- aðar. fnj f Gosið sem nú stendur yfú Surtsey er hreint hraungos 'og fylgir þv£ enginn vikur eða aska. Þorbjörn Sigurgeirsson, próf- essor, Osvald Knudsen kvikmynda tökumaður og Sigurður Steinþórs son, jarðfræðingur fóru út í Surta ey í gær til að rannsaka gosið. Saigði Sigurður í viðtali við A1 þýðublaðið í gærkvöldi, að það sem einkum hafi vakið athygli sína í sambandi við þetta gos sé að sprungan skuli liggja frá norðrl til suðurs en ekki í þá stefnU þvera eins og algengast er með gossprungur hér á landi. Þá kvaS hann hávaðann frá gosinu vera ó- venjumikinn og stafaði hann af gasbólum sem ko.ma upp á yfir borðið og springa. Hávaðinn er el ósvipaður og kemur frá þotu- hreyfli. Gosið var ekki í neinum rénum í igærkvöldi og má búast við að þarna verði langvinnt gos. 20. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLADI0 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.