Alþýðublaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 7
 I HOGGMYN DUN Ezra Poundataldi Brancusi einn af mestu listamönnum samtíðar j innar. En list hans var ekki allra Til skamms tíma hefur Brancusi verið litið kunnur. Myndir hans! þeldctu aðeins sérfræðingar. En 1 á síðari árum hefur hróður hans farið vaxandi og nú á dögum er ihann viðurkenndur sem einn af brautryðjendum nútíma höggmynd unar. Myndhöggvarinn Brancusi er rúmenskur að ætt og uppruna. Faðir hans var bóndi og ólst Bran cusi upp ihjá foreldrum sínum. Hann er fæddur 1876. Margar sögur eru þegar sagðar af honum í æsku; hann þótti sjálfstæður í skoðunum strax í bernsku og fór gjarnan eigin leiðir. Er þar til marks, að aðeins 11 ára gamall : hleypti hann heimdraganum, flækt; ist um allar hálfur Garðaríkis, Pól lands og annarra Austur-Evrópu rikja. En 1898 er hann aftur kom inn. til Rúmeníu og sezt í Lista háskólann í Búkarest. Hann undi samt ekki lengi í heimalandi sínu. 1904 er hann kom inn til Parísar, sem þá var orð in miðborg myndlistar í Vestur álfu. Um þessar mundir var Rod in á hátindi frægðar sinnar. Það gat ekki hjá því farið að ungur listamaður yrði fyrir áhrifum frá 'honum-. En Rodin hafði og önnur verri áhrif; hann tók tíðum unga listamenn sér til aðstoðar á vinnustofu sína og margir, sem með honum unnu, sköpuðu aldrei sjálfstætt listaverk upp frá því. Einn slíkra var t.d. myndhöggvar inn Despiau. Rodin bauð Brancusi vinnu. Ef Brancusi hefði þegið hoð hans, þurfti hann ekki að hafa fjárhagsáhyggjur framar. En hann var það vel viti borinn að hafna at vinnuboði Rodin. Brancusi fyrir leit líka höggmyndir impressionist anna; honum fannst þær værnnar og hann þoldi ekki rómantík þeirra. Hins vegar dáði hann hreinar útlínur; formin áttu að vera klassísk. Á þessum fyrstu Parísarárum skapar Brancusi einhver frægustu verk sin. Hina sofandi gyðju og Maiastra. í þann tíð hafði hann líka töluvert samband við aðra listamenn. Modigliani var meðal hans beztu kunningja og þarf engan sérfræðing til að sjá að þeir hafi orðið fyrir áhrifum hvor frá öðrum. Brancusi hvatti Modigliani til þess að gera höggmyndir. Ann an vin Brancusi mætti og nefna hér; það var tollvörðurinn Rouss ou. Á gröf hans er minnismerki eftir Brancusi. Brancusi svndi oft í Salon d‘ Automne. Vöktu svningar hans jafnan geysilega athvgli. Hnevksl uðu myndir hans íhaldssama borg ara sem ekki skddu list hans. Á sýningu hans 1920 i fyrrnefndum sal, námu tveir lögreglubiónar eina af myndum hans á brott. Þetta var Portrettið af nrinsessu X. Þetta fágaða listaverk var tal ið Múrt. F.ins os svo marsir lista menn á bessum tíma áttj Brancusi ctöðuot í erium við almenning o<r yfirvöld: hann átti í máli við toll vfjrvöld’n i Bandaríkiunum út af einni mvnd. Geimfuglinum. Töldu to'lverðirnir að höggmvndin væri aðeins málmur og bæri honum að borga toll af henni. Atvik sem bessi voru daglegt brauð í lífi Bran cusi. • Ef til vill hafa atburðir sem bessir órðið til bess að Braneus: dró sig meira og meira í hlé. Hann sökkti sér niður í dulsneki og las verk eftir austurlen7.ka sneking.i Meðan he'msstvriöldin fvrri geisaði, beindi&t 'áhugi Braneusi miög að list frumstæðra þióða. Má sjá þess glögg merki í verkum hans frá þeim tíma. Vann hann þá einkum úr tré. Brancusi sá mikla formfegurð í tótemsúlum indána Maiastra fuglinn. Þessi fugl er kunnur .úr rúmenskum þjóðsögum. Sagt er, að hann leiðbeini elskhúgánum 'í gegnum myrkviði á íund prinsessunnar, sem er í fangelsi. . :- *a3S»aW£t Ilinn sofandi gyðja. Ilöfuð sem þessi voru eitt af uppáhalds- verkefputn Brancusi.' Gerði hann mörg slík. í þpim má gerla sjá álirif Írá-' Rodm. í myndum sínum notar hann feér sömu lögmál og í þeim, en færir í stílinn, Síðar beitir hann sömii tækni í hreinum afstraktverkum eins og til dæmis í stálsúlu.þeirri sem reist var í heimabyggð har.s í Targu—Jiu. Þykir hún sóma sér vel milli skógi vaxinna hæða. Súl an er 98 fet á hæð. 1937 lagði Braneusi land uhdir fót og fór til Indlands; hafði hár.n lengi langað til að fai^, bangaðj því að hann var einlægur aðdáandi indverskrar fornrar menningav. f Bndlandi var hann fenginn , til að teikna musteri fyrir indversk an fursta. Því niigur varð ekkert úr því að musterið yrði reist. Fúrst inn veiktist og lét hætta við hlJt saman. En likan þnss er enn lil og það sýnir okkur ótvíræða bæfileika Brancusi á sviði húsaBerðariistar. Á efri árum dró Braneusi si^ al veg í hlé frá umheiminum. Ríðustu verk hans eru séría af högarmvtid um, sem hann kallar Geimfuéla; var hann stöðugt að iága f|m Framhald á Í5 síðu* 20. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.