Alþýðublaðið - 20.08.1966, Síða 16
Að dilla sínu skotti
Íþróttasíðu Morgunblaðsins læt
ur sér að jafnaði mjög annt um
Ihróður íslenzkra íþróttamanna og
annarra, sem íþróttir iðka. Síðan
hefur og alla jafna gætt þess að
bera lof á bina íslenzku garpa
og jafnað þeim við erlendar lieims
frægar kempur. í gær birtir f-
þróttasíðan frásögn af garpi mikl
um og þykjumst við þess fullviss
ir, að grein sú eigi áð vera örvun
til íslenzkrar íþrótttahreyfingar.
Fjallar ihún um bundinn Piekles,
sem víðfrægur er með enskum.
Hér oru nokkrir kaflar úr þess
ari grein:
„Hrnn 27. marz gerðizt sá at
burður, að Pickles þefaði uppi Jul
■es Rimet-styttuna, sem hafði
verið stolið og ákaft leitað af
lögreglunni. Jules Rimetsstvttan
er sem kunnuet er sigurverðlaun
i« í heimsmeistarakenoninni í
íknattsbvrnu. og fann Piekles stytt
una vafna inn í naooír í garði
húsbónda síns! Frá bessum degi
hefur Pickles verið eins konar
gullkáifur. .
Ekki vitum við þess dæmi að
fslenzk íþróttahreyfimg eigi i fór
um sínum slíkan sullkálf. enda
hafa þeir ekki biálfað íslenzka
garpa til svona starfá.
Grein Mogga heidur áfram og
rekur feril hundsins allvtarlega.
„28. marz: Pickies fær hlut
verk í kvikmvndinni ..Niósnarinn
með ka’da nefið“. og fær fyrir
það 25 pund á dag."
Við bekkium aðe’ns einn íslenzk
an íhróifnearn. sem le'kið hefur
f kvikmvnd. Ekki er okkur kunn
ugt um að hann hafi fensið svo mik
ið fvrir leik sinn. enda ihafði bann
ekki nærri því svo gott nef sem
Pickles.
En Pickles slær öll met; hann
fær til dæmis gullverðlaun nr.
2. Hann fer í söngleikaför með
flirezkum söngflokki um Bretland
'og hlýtur mikið lof. Má fullvíst
telja, að íslenzkir sportidjótar
‘komist ekkj í ihálfkvisti við
hann hvað raddgæði snertir.
Og 19. apríl gerist stærsti við
burðurinn.:
„íþróttasambandið brezka veit
ir húndinum útskorið bein, ásamt
ávísun upp á þúsund pund.“
Þessa nýbreytni teljum við
>að íslenzka íþróttasambandið ætti
að taka upp. Það er ekkert vit
í því að vera að verðlauna íslenzku
ihetjurnar með verðlausum brons
peningum. Þeir ættu hins vegar
að láta íslenaka hagleSksm^rnn,
skera út trépylsu, sem væri ná
kvæmlega sniðin eftir pylsunum
í Búrfelli; eða verðlaunagripirn
ir væru t.d. líkan af blóðmörs
kepp frá Sláturfélaginu, eða stórt
líkan af lundúnalambi frá Síld
og fisk.
Við teljum að íslenzkir íþrótta
menn séu of hlédrægir; þeir láta
ekki nóg á sér bera; þeir hafa
aldrei gert sér að reglu að heim
sækja ýmis stórmenni eins og
hundurinn Pickles. Mættu þeir
gjarnan votta íslenzkum ráða-
mönnum hollustu sína sem
hundurinn Pickles:
„Pickles kemur á fund Wil
sons forsætisráðherra.'1
Þetta gerðist 30. júlí. 10 ágúst
er 'hann kominn aftur til Wil-
sons, enda er ekki að efa, að for
sætisráðherrann hefur veitt hon
um vel: ,
„Kemur í heimsókn i Downing
street 10, þar sem forsætisráð
herranna býr.“. . .
Sama dag gerist það svo, að
eigandi hundsins flytur í nýtt og
ákaflega virðulegt hús í því hverfi
þar sem hinir þekktu bankamenn
Lundúnaborgar búa. Svo mikill
völlur hefur aldrei verið á að
standendum íslenzkra íþrótta-
■manna, enda ekki von, þeir hafa
aldrei getað aflað svo mikijs fjár
með kappleikjum eins og þessi
hundur með nefi sínu. Það hlýtur
að vera einhver pikklis í kerfi
þeirra.
Frægð hundsins Pickles barst
fljótt út fyrir landssteina Eng
lands. Honum var meðal annars
boðið tii Vestur-Þýzkalands til
þess að sjá múrinn. Tékkar huðu
honum heim upp á pilsner og fín
erí og Ghilemenn vildu endilega
sýna hundinum hinar frægu salt
pétursnámur. sem þar eru.
Að sögn Morgunblaðsins gerðu
bó Rússar bezt við hundinn; beir
birtu heilsíðu frásögn af Ihonum
í tímarjtinu Krókódíl, en það tíma
rit er eins og kunngt. er skrifað
í sama dúr og Morgunblaðið, enda
bótt þeir á Mogea geri svo ósjálf
rátt. en beir Krókódílsmenn flf
ráðnum hug.
Við vonum fastlega, að íslenzkir
íþróttamenn og islenzk íþrótta-
hreyfine. geti eithvað lært af þess
um merka hundi; og víð vonum
líka að há geti þeir á Mogga fagn
að íslenzkum íþróttaafrekum líkt
og eigandi Pickles, sem vildi dilla
sínu skotti, ef hann hefði það.
---'MElT
Dýrðlegt! Dýrðlegt; Þetta er það bezta sem ég hef
séð eftir þig í áraraðir.
Hafið þér leikið í öðrum myndum en tannkrems-
auglýsingamyndum.
Sá maður átti eftir að kom
ast að raun um, að á íslandi
er fleira gott en lambakjöt.
Hann giftist nefnilega íslenzkri
konu, Aðaiheiði Þórðardóttur.
Morgunblaðið.
Kalliun er kominn í megr-
unarkúr. Fyrstu vikuna fóru
tvö kíló, aðra viltuna fóru fjög
ur kíló og þriðju Vlkuna — bux
urnar. . .
Látum vera, þó að karlmenn
séu latir, því að það eru þeir
svo sannarlega. En að þeir
skuli ekki geta verið svolítið
hugmyndaríkari, þegar þeir eru
að finna upp afsakanirnar fyrir
letinni, — það hefur mér allt
af fundizt alveg makalaust. . .
Mér varð hreinlega ekki um
sel þegar ég las leiðarann í
Tímanum í gær. Fyrirsognin
er svohljóðandi: „Er hægt að
aka á Morgunblaðsleiðaran-
um?“