Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 2
INGVAR SVEINSSON UMBOÐS- OG UEILDVERZLUN, AUSTURSTRÆTI 17, SÍMI 16662 Nýju Dehli: — Indverjar hyggj | ast nú beita nýjustu tækni igetn aðarvarna til að koma í veg fyrir óhóflega fjölgun naut- gripa í landinu, en kýrin er heil agt dýr í augum Hindúa, sem kunnugt er. Það var Shindle varamatvæla ráðherra, sem skýrði frá þessu á indverska þinginu fyrir nokkr um dögum. Skýrði hann frá því, að notaðar yrðu plastlykkj ur ((loops) í þessu augnamiði, en lvkkjur bessar munu um bess ar mundir notaðar af milljón um kvenna, sem takmarka vilja barneignir sínar. Til að byrja með verður haf ViíiiiHi 4 vissum svæðum. og mun herferðin gegn kúafjölg uninni hefjast eftir tvo mán uði. Búlzt er við að þessar ráð •stafanir stjórnarinnar mæti mikilli andstöðu Hindúa, að því er brezka blaðið The Guard ian seeir. Hindúanrestar sitia fyrir utan þinshúsið indverska með kálfa sína og krefjast þess að bannað verði með öllu að slátra kúm. Talið er að nú séu 150 milljón kýr í Indlandi en fjölgun þeirra sé svo mikil að fjöldi þeirra fari ört vaxandi þrátt fyrir það að fólk af öðr um trúarflokkum slátrar þeim og étur í þeim héruðum þar sem slíkt er ekki bannað með lögum, j Leikari fyrir rétt Bandaríski kvikmyndaleikarinn William Holden, verður dreginn fyrir rétt í Lucca á Norður-Ítalíu í janúar næstkomandi ákærður fyr ir mannsdráp. Hinn 26. júli sl. beið ítalski kaupmaðurinn Giorgio Novelli bana eftir árekstur við bil Holdens. Hvorki Iiolden eða tvo kvenfarþega, sem voru með hon um sakaði. William Holden hjaut Óscars- verðlaunin árið 1953 fyrir hlut verk sitt í kvikmyndinni „Stalag 7“: Snjall listamaður í Víkingasalnum Skemmdarverk? Wien — (ntbreuter). Sprengja sprakk í gær úti fyrir iskrifstofubyggingu ítalska flugfé iagsins Alitalia í Wien. Mörg Ihundruð rúður brotnuðu í bygging unni og einnig urðu skemmdir á ■jiýjum göngum fyrir vegfarendur við ríkisóperuna, sem er rétt hjá Lögreglan hóf þegar í stað um- f’angsmilda rannsókn á atburði þessum. Enga sakaði við spreng inguna. Hótel Loftleiðir hafa fengið hingað til landsins mjög fjölhæfan listamann, bandaríska söngvarann Johnny Barracuda, og skemmtir hann gestum í Víkingasal hótels ins fram til næstu mánaðamóta. Sl. föstudagskvöld var blaða- mönnum boðið að vera viðstadd ir, er þessi ágæti söngvari og hag yiðingur kom fram, og var það samdóma álit þeirra, að hér væri á ferðinni hugmyndaríkur og snjall lislamaður. Johnny Barracuda skemmtir gest um með söng og glensi, sem hann fær áheyrendur til að taka virkan þátt í Hann er 'ágætlega hagyrt ur, sem kom m.a. fram í því að út af stuttum viðtölum við gesti samdi hann jafn iharðan kímni vísur, sem vöktu óskipta kátínu viðstaddra. Á fundi með blaðamönnum eftir skemmtunina sagði Barracuda að sér fyndist íslenzkir áheyrendur á- gætir, en þeir væru þó helzt til hlédrægir. Kvaðst hann hafa kynnst .mörgum íslendingum í The African Room í New York, þar sem ■hann skemmtir að staðaldri og þar væru þeir manna kátastir og alveg lausir við alla feimni. Urðu kynni hans af þesum íslendimgum, eink um þó starfsmönnum Loftleiða, þess valdandi að hann er nú hing að kominn. í heimalandi sínu er Barracuda vinsæll iistamaður, hef ur hann m.a. komið fram í Carn eeie Hall, en þar skemmta ein eöngu fyrsta flokks listamenn. Flutti hann söngleik, sem hann siálfur samdi um leikrit John Steinbecks, Mýs og menn, og voru viðtökur frábærar. Þessi ágæti listamaður dvelur hér aðeins fram til næstu mánaðarmóta og það er óhætt að fulivrða. að beir sem lecgia leið sína í Víkingasalinn næstu kvöld munu eiga bar á- nægiulegt kvöld með Johnnv Rarracuda. Getnaðarvarnir fyr- ir indverskar kýr Christian Dior ULTRA DIOR NYI „HÁGLANS“ VARALITURINN 1965 BLÆBRIGÐI-. 18-16-15-76-73 UTSOLUSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Gjafa- og Snyrtivörubúðin, ' Bankastræti 8 Hygea, Austurstfæti 16 Mirra, Austurstræ'ti 17 • Sápuhúsið, Lækjargötu 2 Skcmmugluggimi, Laugavegi 66 Verzluniu Stella, Bankastræti 3 IIAFNARFJÖRÐUR : Apótck Ilafnarfjarðar, Strandgötu 34 AKUREYRI: Vörusalan, Hafnarstræti Einkaumboð:. NYR VARALITUR ERA Jazzkvöld á mánudag Rvík, ÓTJ. Jazzkiúbbur Reykjavíkur hefur starfsemi sína að nýju núna á mánudaginn, eftir um tveggja mán aða hvíld. Klúbburinn hefur stað ið fyrir vikulegum jazzkvöldum undanfarin fimm ár og njóta þau rívaxandi vinsælda þar sem svo vr'ðist að jazz sé smám saman að r'iftja sér til rúms hér á landi. Klúbburinn hefur jafnan reynt að fá hingað þeklda jazzleikara. Var kéi'ctö’. áherzla lögð á síC- asta ári, or, ; nun haidið áfram. t tai þeirra sem komu í fyrra má "-fna Art Farmer, Donald .Byrd, Bóoker Ervvin og Alez Riel.. Og væntanlegir eru m.a. kvintett Tr:v>n Handy og tríó Pauls Bley. N k mánudag munu þeir leika T ' . rinn Ólafsson, Rúnar Georgs- 'nn, Árni Scheving og Pétur Öst- btnd. ENN mMVmMWWWMWMWM****1 Sigurður Fáf nisbani æfði eggjukast á liielaveili Rvík, — ÓTJ. Sigurður Fáfnisbani kastaði sleggjunni um 68 metra á Mela vellinum í gærmorgun. Satt að ségja var það nú ekki hinn gamli kappi afturgenginn sem þar var á ferð, heldur Uwe Bayer sem mun leika hann í kvikmyndinni Niflungarnir. Hann fór svo út í Dyrhólaey í gærdag ásamt öðru kvlkmynda fólki, og verður þar í eina 10 daga. Eftir fjórtán daga hins- vegar verður hann aftur byrjað ur að kasta sleggjunni, og þá í Evrópumeistaramótinu í Buda pest. Bayer varð þriðji á Ólym píuleikunum 1964, og telur sig hafa góða vinningsmöguleika á Evrópumeistaramótinu. (Mynd — J.V.) ^ 21. ágúst 196.6 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.