Alþýðublaðið - 21.08.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Side 14
AKRANESVÖLLUR: í dag, sunnudag 21. ágúst kl. 4 e. h. leiká Í.A. - K.R. Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Ferð með Akraborginni kl. 1.30 og til baka að leik loknum. N JARÐ VÍ KUR VÖLLUR: í dag, sunnudag 21. ágúst kl. 4 e. h. leika á Njarðvíkurvelli Í.B.K. - Þróttur Dómari: Guðmundur Guðmundsson. MELAVÖLLUR: í kvöld kl. 7.30 (sunnudag) leika Fram - Víkingur Dómari: Karl Jóhannsson. Vélsetjara og nema í setningu Alþýðublaðið óskar að ráða vélsetjara til starfa í prentsmiðju blaðsins. Einnig kemur til greina að ráða nem'a í handsetningu. Upplýsingar í síma 14905. Alþýðublaðið. Útför eiginmanns míns, fööur, tengdaföður og afa, Eyjólfs Eyjólfssonar, skósmiðs Týsgötu 7 ' • fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, börn, tengda- börn og barnabörn. Forseti Rotary kemur hingað Rvík, — ÓTJ. Forseti Rotary International, Riebard L. Evans. kemur í iheim sókn til Reykjavíkur hinn 22. þ.m. og mun halda fyrirlestra Ihjá fimm Rotary klúbbum hér. Forsetinn er í ferðalagi á vegum samtakanna og heimsækir einar 30 evrópskar borg ir þar sem klúbbar eru starfandi _ í erindum sínum mun hann eink um leggja áherzlu á nauðsyn þess að þjóna þörfum samfélagsins með því að hafa afskipti af málum æsk unnar, atvinnumálum, menntun oig heilbrigðis og öryggismálum. Kjör orð hans þetta árið er. Notið þetta ár til þess að reyna að gera heiminn betri, gegnum Rotary sam tökin. Evans er útvarpsþulur í Bandaríkjunum, að atvinnu. Síðan 1930 hefur hann flutt vikulegan þátt sem nefnist „Tónlist og hið talaða orð“ og er útvarpað um ger völl Bandarfkin. Hann bæði sem ur og framleiðir þann þátt, auk bess að flytja hann. Með honum í þessar ferð er kona hans Alice, og lýkur för þeirra í París í septem ber n.k. Háskólafyrirlestur Dr. Ladislav Heger frá Prag, sem dvelst hér á landi um þess ar múndir í boði Menntamálaráðu neytisins flytur fyrirlestur í Há- skóla íslands miðvikudag 24. ágúst kl. 5,30. Efni fyrirlestursins er þýðingar íslenzkra hókmennta, einkum fornbókmennta, á tékkn esku. Fyrirlesturinn vérður flutt ur á dönsku. Öllum er heimill aðgangur. Pússningasandur Vikurplötnr Einangrunarplast Seljum allar gerðir ai pússningasandi heim- fluttum og blásnum ina Þurrkaðar vikurþtðrar og einangrunarplwri Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 119 afml M’J*. Blfreiðaelgendur eprautum og réttum Fljót afgreiðala. RifreiðaverkstæðiS Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Siml »574*. 'i //',/ nijuttir.Sj i!ólt / SJ.RS. va umm AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI Við erum sammála um KENWOOD Konan mín vill Kenwood Chef sér til að- stoðar í eldhúsinu... og ég er henni alveg sammála því ekkert nema það bezta er nógu gott fyrir hana. KENWOOD CHEF er miklu meira og allt annað en venjuleg hrærivél — Viðgerða og varahlutaþjónusta Engin önnur hrærivél býður upp á jafnmikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf liúsmóðurinnar. En auk þess er Kenwood Ghef þægileg og auðveld í notkun, og prýði hvers eldhúss. 1. Eldföst leirskál og/eða stálskál. 2. Tengilás fyrir þeytara, hnoð- ara og hrærara, sem fest er og losaó með einu léttu handtaki. S. Tengilás fyrir hakkavél, græn- metis oe ávaxtarifjárn, kaffi- kvörn, dósaupptakara o.fl. 4. Tengilás, lyftið tappanum tengið tækið, og það er allt. 5. Tengilás fyrir hraðgengustu fylgitækin. — Aðrir tengilásar rofna, þegar lokinu er lyft. 6. Þrýstihnappur — og vélin opn- ast þannig, að þér getið hindr- unarlaust tekið skálina burtu. KENWOOD CHEF fylgir: Skál, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikjari og myndskreytt upp- skrifta- og leiðbeiningarbók. VERÐ: 5.900.OO mm LEÐUR.VÖRUR LtUUKVUKUK A m Eyjólfur Ka Sigurjónsson, lögglltur endurskoðandl. Flókagötu 65. — Siml 17901. |4 21. ágúst 1966 - ALÞÝ0U8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.