Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 11
fcsRgfrstgórS Örn Eirfssoni^^l Landskeppni fslands og ;j' Austur-Þýzkalands í tug j þraut sem hófst á Laugar- -j dalsvellinupm í gær, heldur j áfram í dag kl. 3. Auk tug j þrautarinnar verður keppt ! í fimmtarþraut kvenna og 10 ! km. hlaupi Meistaramóts ís !' lands. ; f-V » í'Sí'V 'T' .... '........................- Golffréttir Fyrir nbkkru síðan var háð hin árlega afmæliskeppni G.S, Tvö síðastliðin ár hafa verið leiknar einungis 12 holur, og hefur það mælzt vel fyrir. Svo er mælt fyrir í reglugerð gefanda ,að bikar þessi sé farandbikar fyrir beztan árang ur í höggleik með forgjöf. Til leiks mættu 24 kylfingar, þrátt fyrir að veður væri slæmt, aus andi stórrigning af suðaustri, sem næstum hindraði allan golfleik. Var því eigi sérstaks árangurs að vænta að þessu sinni. Leikar. fóru svo að ungur kylfingur, Mark tís Jóhannsson bar sigur ú býtum. Markús er sonur hins góðkunna kylfings, Jóhanns Eyjólfssonar, og er aðeins 15 ára gamall. Hann hef ur verið mjög áhugasamur við æfingar og keppni í sumar, og má áreiðanlega mikils af honum vænta í framtíðinni, ef hann legg ur slíka alúð í þjálfunina. Ásamt honum hafa nokkrir aðrir ungl- ingar æft allvel í sumar og verð ur gaman að fylgjast með Meist arakeppni unglinga sem háð verð ur í lok þessa mánaðar. Úrslit urðu annars, sem hér segir: Mar.kús Jóhannsson 64:20=44 Hilmar Pietsch 66:21=45 Haukur Guðmundsson 60:14=46 Erlendur Einarsson 64:17=417 lofsverða framför. Undirbúnings keppnin er með forgjöf og vakti það athygli að nokkrir hinna sterk ustu kylfinga klúbbsins skyldu ekki vera meðal þeirra 16, sem komust áfram í aðalkeppnina. Úr slit urðu: Með forgjöf: (18 holur) Vilhjálmur Ólafsson 94:36=58 I Hilmar Pietsch j Helgi Eiríksson Kári Elíasson Ólafur Hafberg Án forgjafar: Kári Elíasson Óttar Yngvason Helgi Eiríksson Ólafur Hafberg Jóhann Eyjólfsspn 88:29=59 82:22=60 80:19 = 61 83:18 = 65 Íslarídsmeist- arar Vals Valsstúlkur hafa verið ósigr andi í handknattleik und- farin ár. Á nýafstöðnu Meist aramóti íslands í útihand knattleik varð Valur íslands meistari í kvennaflokki. Myndin er af meisturun- um. MMMmWWMMWMWWWWn Jónatan Ólafsson 73:23 = 50 Olínbikarinn 30. júlí ''til 6. ágiist. Kepnnin hófst með „Undirbún ingkennni”, þ. 3. ág„ sem er úr tökumót fyrir sjálfa aðalkeppn ina, sem er Útsláttar-holukeppni. Þótttakendur voru 35. Ágætis veð ur og góð leikskilyrði stuðluðu mjög að beim góða árangri, sem náðist þennan dag. Fjölmargir léku undir forgjöf sinni og sýndu Iíolukeppnin stóð svo alla næstu viku, unz tveir stóðu efttir, þeier viku, unz tveir stóðu eftir, þeir son. Kepptu þeir síðan til úrslita laugard. 6. ágúst. Lauk viðureign þeirra með öruggum sigri Viðars, sem er sterkur „holumaður”, og vann hann bikarinn nú í annað sinn á síðastliðnum 3 árum. frúlofunarhrln^ar Fljól afgreiðsla Sendum gegn póstkrölt Guðm Þorsteinssoi gullsmiður Rankastræti 1>. Árið 1954 gaf forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson vegleg an bikar, til að keppa um á 17. júnímótum um allt land. Á Þjóðhátíðarmótinu 1954 vann Hörður Haraldsson, Ármanni bikarinn. Bezta afrek 17. júní Þorláksson, KR, hann stökk 4,30 m. í stangarstökki. Hon um var afhentur bikarinn í hófi FRÍ í tilefni Bikarkeppn innar. Á myndinni sjást Val- björn og Hörður. Annaðkvöld kl. 19,30 hefst leik ur Standard Liége og Vals í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni bik- armeistara á Laugardalsvellin- um. Eins og skýrt hefur ver- ið frá er belgíska liðið geysisterkt og hefur unnið marga góða sigra á undanförnum árum m.a. sigraði Standard Glasgow Rangers með 4:1. Það eitt sannar stj'rkleika hinna belgísku bikarmeistara. í liðinu eru átta leikmenn, sem leik ið hafa í belgíska landsliðinu. Ýmsir brosa góðlátlega, þegar Valsmenn auglýsa, tekst Val að sigra belgísku bikarmeistarana? Það þarf mikla bjartsýni, til að trúa slíku, en þá segja sérfræðing arnir, allt getur skeð í knatt- spyrnu. Við erum ekki á þeirri skoðun, að Valur sigri, en vonandi verður leikurinn skemmtilegur. Góð knattspyrna verður á boðstól um. Valsliðið hefur sýnt margt gott í sumar, og ef liðinu tekst vel upp, getur orðið barátta í leiknum. Valur hefur gefið út glæsilega leikskrá, sem verður til sölu í sölutjaldi við Útvegsbankann 1 dag og á morgun ásamt aðgöngu miðum. í skránni eru ýmsar upp lýsingar, sem að gagni mega koma. Lið Vals, sem leikur annaðkvöld er skipað sem hér segir: Sigurður Dagsson, markvörður, Árni Njálsson og Þorsteinn Frið- þjófsson bakverðir, Hans Guð mundsson, Björn Júlíusson og Sig urjón Gíslason, framverðir, Berg steinn Magnússon, Bergsveinn Al- fonsson, Hermann Gunnarsson, Ingvar Elíasson og Rcynir Jóns- son. Dómari verður Addair, írlandi, og línuverðir verða einnig írskir. Siguraeir Sigurjónsson Málaflutningsskrifstofa Óðlnsgötn 4 — Siml 11043. VMMMMMMMMMtMMMMMM kl.15 í dag Forsetabikar afhentur Landskeppni íslands og mótsins 1966 vann Valbjörn STANDARD LIÉGE- VALUR annaðkvöld 21. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.