Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 13
15. sýningarvika Sautján (Sytten' Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf- undar Soya. Aðalhlutverk: Chita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára Sýr.d UI. 7 og 9 Sýðustu sýningar. Hætftur frum- skégarins. Spenriandi amerísk mynd Sýnd kl. 5 — Bönnuð börnum. Húsvöréurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtiles dönsk gaman mynd í litum Sýnd kl. 5 7 og 9. Hirefaleika- kappinn. Sýnd kl. 3. Sveinn H 'MHimaíssoii hæstarettarlögmaður Sölvhnlsgata i. (Sambandshúsinu 3. hæð) Simar 23338 12343 honum einungis barnanna vegna. Ég held hins vegar að konan geti afborið að vera númer tvö. Það er ekki erfitt en móðurást in er sterk. En karlmaðurinn verður að vita að hann sé núm- er eitt annars fer allt illa. Jill starði undrandi á hana. — Ég . . . já, þetta er rétt hjá þér. Ég vissi bara ekki að nokkur kona gæti skilið þetta. Ég skildi ekki þegar Greg sagði það sama við mig. Ég sagði að það væri aðeins karlmannsstolt og þar sem hann hefði svikið hlyti hann að vera dauðfeginn að fá mig aftur — með mínum skilmálum. En hann sagði: Ég kem aftur um leið og þú veizt að þú vilt fá mig en ekki aðeins föður barnanna þinna. Þegar hann sagði þetta sleppti ég mér. Mér fannst hann vera sekur en ekki ég. Ég sagði: Ég hef alltaf verið þér trú og trygg. Og hann sagði: Er það Jill? Hef- urðu nokkru sinni skilið hvað orðið trvggð merkir? Hefurðu haldið hiúskaparloforð þitt? Hvaða ástæðu hefurðu 'þá til að álíta að hann hafi logið að þér? — Ég veit það ekki. Ég var svo æst, það var svo mikið í veði. Ég áleit hins vegar að þetta væri eins og hvert annað skot og að hann myndi sjá að sér og ég hót aði honum skilnaði. — En hvað skeði svo? — Hann tók mig á orðinu. Hann sagði að ég gæti haldið húsinu og fór. Hann sagði að fyrst óg tryði honum ekki væri eins gott að við færum hvort sína leið. Það var ógurlegt. Tilhugsun in um að nú væru þau alltaf sam an nagaði hug minn eins og krabbamein. En nú skil ég að þetta var mér að kenna. Þegar hann fór í ferðalög til að afla sér frétta, bauð hann mér oft með. En ég vildi það ekki. Hann hitti svo mikið af pakki og glæpa mönnum — skítugum og ógeðsleg um, Hann fann alltaf eitthvað gott í beim. Ég var vön að af saka mig með að ég vildi siálf hugsa um hörnin mín. Þá varð hann að taka einhvern annan með sér — einhvern sem skildi hann og áhugamál hans. Ég fann skilaboð fi’á henni í jakkavas anum hans þegar ég ætlaði að senda fötin í hreinsun. Og ég fór þangað sem þau ætluðu að hittast — á veitimgahús. Rödd hennar varð hörkuleg. — Þau voru svo sannarlega ekki að vinna. Þau sátu og höfðu það gott við borð úti í horni. Þau voru svo hamingjusöm að sjá — alveg eins og þau ættu allan heiminn. Ég neita að trúa þvi að þau hafi aldrei gengið lengra en að haldast f hendur. Þau hljóta að hafa gert það. Það eru ekki allar stúlkur eins og þú 33 Prue. Þú gætir aldrei hagað þér svona. Þar með var m'álið útkljáð. Hún hafði eiginlega alltaf vitað að hún ýrði að segja allt um þau Godfrey. Hún gat ekki þagað ýf ir neinu því, sém gat verið hugg un fjrrir þessa emmana konu. Konu sem var bæði eiginkona og móðir samt vanþroska og lítt reynd. Varir Prudence voru burrar og hjarta hennar sló hratt. Hún vætti varirnar og tók til máls. — Þar skjátlast hér Jill. Ég veit einmitt um hvnð ég er að tala. Ég var nefniiega ástfang in af kvæntum manni. Við bitt umst miög sia'dan en v'ð slitum sambandi okkar bePar við sáum hvaða afleiðinvar htnnt að hnfa. Ég hef ekki haft frið í hiarta mínu síðnn savði mér frá bér Ég sk'tdi bá hve líkt okkar líf var. — Þú varst að eins eiginkonan og ég — hin konan. Prudence fékk vont. bragð i munninn bevar hún sagði sið ustu tvö orðin. — Ég ætla að segia bér frá því Jill. Þá skilurðu ef til vill betur Gregory — og stúlkuna. — Maðurinn — ég vil ekki segja þér hvað hann heitir því kona hans veit ekki ne'itt og von andi fær hún aldrei að vita neitt — var jafn einmana og ég. Fa8 ir minn var nýlátinn og bræðug mínir í Englandi og Ameríku, Kona hans var mikið fyrir veizl ur, ef til vill vegna þess að þau áttu engin börn og þau fjarlægð ust smám saman hvort annað. Hann hafði svipuð áhuigamál og ég. Hann elskaði gönguferð ir og annað slíkt. Við hittumsfc af tilviljun en smátt og sm'átfc fórum við að sjá svo um að vera á þeim stað sem von var á hinum aðilanum. En ég skildi að hann yrði að fara að Ijúga að konu sinni ef við héldum áfram að hitfc ast og ég þoli ekki lygar. Þegar Margrét frænka bauð mér að Alþýðublaðið vantar barn til blaðburðar í L AU G ARNESH VERFI Prentnemi óskast Unglingur sem vill læra prentun getur komizt að sem nemi. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Vitastíg. M.S. Anna Vöruflutningar frá Ítalíu og Spáni Ráðgert er að skip vort lesti vörur á Ítalíu og Spáni til íslands fyrri hluta október n. k., ef nægilegur flutningur fæst. Þeir sem hug hafa á flutningi með skipinu eru vin- samlega beðnir að hafa samband við skrif- stofu vora í Garðastræti 3, sími 11120. SKIPALEIÐIR HF. 21. águst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.