Alþýðublaðið - 21.08.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Síða 10
Surtsey Framhald af 1. síðu. inn og sleppur út í loftið með hvellum og brestum og kastar bombunum upp í loftið. Þar sem við sátum utan í fyrsta Surtseyjargígnum, lék jörðin öll á þræði. Gula brennisteins gufu leggur upp af gígnum og lyktin er ferleg. Gasið sem kem ur upp er 85% vatnsgufa, 2—3 % SO-2, 5% CO-2 og 0,4% HC-L og svo minna af öðrum ^fnasamböndum, ' Með í ferðinni út í Surtsey yar bandarískur vísindamaður, sem var staddur hér í þeim er indum, að ná sýnishornum til að gera ákvörðun á hlutfalli blý-ísótópa, en út frá þeim má finna uppruna, innbyrðis skyld íeika og aldur bergtegunda. Þóttist hann aldeilis hafa dottið í lukkupottinn og þá með, að fá að sjá elctgos í fyrsta sinn á sevjnni.“ Sigurður Steinbórsson hefur það verkefni með höndum. að ná sýnishornum af gosefnum til að geta fvlgzt með breyting um á efnasamsetningum, sem verða með tímanum. Þorbiörn Sigurgeírsson hefur 7 jarð- skjálftamæla í Surtsey, sem rita siálfvirkt frá bessum 7 stöð úm inn á 7 rása segulband. Nvja ferauhið hafði rétt náð að renna -yfir eina leiðsluna. þegar hann kom að. en engar skemmdir - urðu á tækjum. Kossar í stað fingrafara Heitur koss hefur orðið mörg um manninum að falli og á eftir að verða það í framtíðinni en á tvo misjafna vegu. Á þingi réttar læknisfræðinga, sem haldið er í Kaupmannahöfn þessa dagana, hef ur komið fram að nota má far eftir varir til að þekkja mahn á sama 'hátt og fingraför. Byggist þetta á að engir tveir menn hafa eins hrukkur í vörunum. Brazilíski læknirinn Martins Santos flutti fyrirlestur um þetta efni á þinginu, en hann hefur gert víðtækar rannsóknir á þessu sviði Með því að hafa bæði fingra og varaför af sama manni er örugg lega hægt að þekkja hann eða sanna hver hann er. Síldin Framhald af 1. síðu Keflvíkingur KE 280 Krossanes SU 270 Sigurey EA 300 Sæúlfur BA 220 Hugrún ÍS 240 Vigri GK 200 Dalatangi: Bjartur NK 300 Hrafn Sveinbj. III. 200 Seley SU 260 Ól. Sigurðsson AK. 280 Héðinn ÞH 310 Á þinginu hefur komið fram að í framtíðinni verður stuðst við fjórar aðferðir til að komast að raun um að maður sé sá sem hann segist vera eða þekkja lík allt eft ir aðstæðum og eðli hvers máls, sem réttarlæknisfræðingar fá til meðferðar. Fyrst og fremst er ‘hin gamla fingrafaraaðferð, síðan vara förin, og förin í gómfyllingunni. Fjórða aðferðin er að þekkja menn á tönnunum. Þótt tennur í fólki séu mjög svipaðar eru flestir með eitthvað af skökkum tönnum og örugglega má þekkja menn á við gerðum tönnum. Á þinginu hefur verið talað um að falskar tennur sem settar eru í fólk verði merktar með nafni viðkomanda 'á þann hátt að það hverfi ekki í bruna eða á annan hátt. Mundi þetta auðvelda réttar læknum mikið að þekkja lík. Am erískur læknir sagði að tannamerk ingar gætu oft komið að góðu gagni. Til dæmis hefði maður nokk ur komið í banka í New York til að leysa út ávísun. En hann fékk ekki peningana þar sem hann gat ekki sannað nafn sitt. Tók hann þá út úr sér efri tanngarðinn, og mikið rétt þar var sama nafnið og á ávísuninni. Fyrir þessu beygði bankinn sig og maðurinn fékk pen ingana. Sérstaklega mundu tanna merkingar koma að góðum not um þegar þekkja þarf menn í sund ur, sem lent hafa í flugslysi. Þá hefur verið rætt um á þinginu hvernig bezt væri að þekkja lík í sundur komi til styrjaldar. Jafn vel þótt atómvopn verði notuð verður að reikna með að einhverj ir lifi af. Fer það allt eftir hvaða tegundir sprengja verða notaðar og hvar þær lenda. í þjóðfélög um, sem fyrir þessum hörmungum yrðu, mundu koma upd flókin lög fræðileg vandamál, meðal þeirra sem eftir lifðu í sambandi við erfðarétt og sitthvað fleira, nema að til komi einföld og örugg að ferð til að þekkja af hverjum líkin eru og eins þyrftu þeir sem eftir lifa að geta sannað hverjir þeir eru. Leikhúsmyndir. (Framhald 7. síðu). í sambandi við hliðstæðar leik húsferðir fullyrði ég, að með nokkrum vel völdum börnum má ná slíkum árangri, að verðuga a,t hy.gli mundi vekja hvar sem væri í heiminum, Og vel að merkja: ég hef séð svo afburðagóðar barna teikningar hér á skólasýningum að full ástæða væri að safna þeim beztu saman efna til sýningar, er síðan mætti fara með út á land og jafnvel til útlanda, því að mér er nær að halda, að hér á landi séu jafnbetri teiknaraefni en viðn |r lendis, en til þess bendir revnsla mín eindregið. Leikhússtiórinn, Svejnn Einar? son, á þakklæti skilið fyrir að efna til þessa samstarfs milli leik hússins og barnaskólanna og væri æskilegt, að betta sams^arf héldi áfram og bá á breiðari grundvelli Mér er það sérstakt ónægjuefni, að Stefáni he'tnum Jónssyni auðn aðist að siá bessa svningu. h'álf um mánuð' áður en hann fé]l frá. Koma hans og konu hans á sýn inguna gaf henni eit.thvert seið maenað. unnhafið gildi. sem ég mun sjálfur lengi búa að.“ Syndið 200 metrana £2 > BRÚÐAN ER LITLA SYSTIR TRESSY BRÚÐUNNAR VINSÆLU Margskonar fatnaður fæst á TOOTHS — brúðuna. TOOTS-hrúðan er lifandi og skemmtilegt leikfang. T00TS Hár hennar má lengja og stytta og greiða eftir vild. brúðan er óskaleikfang allra ungra stúlkna. Kemur í verzlunina á mánudag. Verzlunin Fáfnir, Skólavörðustíg 10, sími 12631.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.