Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Qupperneq 7
 , i i Brúðkaup Grámanns. Myndina teiknaði Elínborg Jó nannsdóttir, 11 ára, en hún íékk önnur börn til að hjálpa sér að mála. Myndin er um 3 m. að lengd. Sveinn Einarsson sýndi myndirnar, þar sem þær uppi í Tjarnarbæ. Þarna getur að líta 40—50 myndir, sumar mjög stórar, eða 3—4 metrar á lengd Sveinn benti á eina myndina af þessari stærð, sem mörg börn unnu að. Þarna eru sýnd fjögur atriði leiksins í rökréttu áfram lialdi livert af öðru. Sveinn kvað skemmtilegt að sjá í þessari mynd eftir 10 ára börn mjög ákveðna leikhústilfinningu, eða það sem kallað er á leikhúsmáli continuté Sveinn kvaðst mjög ánægður með þessa tilraun og næst þegar barna Ieikrit yrði tekið til sýningar á TEXTI: Guðbj. Gunnarss. MYNDIR: Jóhann Vilberg okkur I vegum Leikfélagsins, yrði þessum hanga þætti fram haldið. Myndirnar úr Grámanni verða framvegis til sýn is í Tjarnarbæ, þeim til örvunar, sem síðar vildu reyna slíka til- breytni í teikninámi eða teikni kennslu — svo og sem skreyting fyrir hina tómlegu veggi leikhúss ins. Benedikt Gunnarsson hafði þetta að segja um myndirnar: „Sýningin er árangur leikhús ferðar barna úr æfingadeild Mynd 1 listar- og handíðaskóla íslands, svo og barna úr Mýrarhúsaskóla. Kenn ari þeirra er Arthúr Ólafsson, sera náð hefur mjög athyglLsverðum árangri í teiknikennslu sinni. Leikritið Grámann eftir Stefán heitinn Jónsson rithöfund, er sér lega myndríkt leikhúsverk; í því eru fjölmargar, eftirminnilegar oa skrautlegar sviðsmyndir, sem orka mjög sterkt á börn. Er óhætt að fullyrða, að endurminning þeirra um svo mörg og skemmtileg sýn ingaratriði hafi haft afar sterk áhrif á þau og örvað þau til dáða. Minni barnanna, upprifjunar- hæfni og ihrifnæmi' kom svo eink ar vel í ljós við igerð þessara mynda og birtist í þeim á mikju áhrifaríkari hátt en í talaðri frá sögn, þar eð orðaforðinn er frek Sviðsmynd úr Grámanni. Höf. Sæmundur, 11-A. ar lítill og takmarkaður og börn unum ekki eðlilegt að segja skipu lega frá. í teiknikennslu minni í æfinga ingum deildinni hef ég lagt áherzlu á I ar við upprifjun og safnað þannig upplýs I sem liöfð eru teiknistarfið. Framhald á til hliðsjón 10. síðu. Raykinaar 4 leikmyndir í rökréttu framhaldi hver, af aijnarri. Mörg börri unnu að myndinni, en húp er um 3 m. aðjengxj 21. ágúst 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.