Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ
Margt er spjallað manns um galla,
mikið um skjall og hvers kyns gort,
Dómar falla um allt og alla
og er kallað gáfnasport.
Grétar Fells,
31. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
DAGSTUND
Skip
HAFSKIP:
Langá fer frá Gautaborg í dag jil
íslands. Laxá fór frá Kaupmanna
ihöfn 29. þ.m. til íslands. Rangá
fór frá Norðfirði 29, þ.m. til An.t
werpen, Rotterdam, Hamborgar og
Hull. Selá er í Reykjavík. Dux
er í Réykjavik.
RÍKISSKIP:
Hekla kom til Reykjavíkur kl. 7,00
í morgun úr Norðurlandaferð..
Esja er væntanleg til Reykjavíkur
lárdegis í dag að austan úr hring
ferð. Herjójfuf fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja
og Hornafjarðar. Herðubreið er á
Norðurlandshöfnum á vesturleið.
Baldur fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna í kvöld.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell
er í Camden. Fer þaðan 2 n.m. til
Reykjavíkur Dísarfell losar á Norð
urlandshöfnum. Litlafell fer frá
Reykjavík í daig til Austfjarða.
Helgafell fer væntanlega í dag frá
Antwerpen til Hull og síðan til
Reykjav-'kur. Hamrafell fer um
Panamaskurð 13. n.m. Stapafell los
ar á Norðurlandshöfnum. Mæli
fell er í Helsingfors. Knud Sif
fór 20. þ.m. frá Spáni til íslands. j
Inka fór 28. þ.m. frá Liverpool,
væntanlegt til Djúpavogs í dag.
! anlega aftur til Reykjavíkur kl.
22:10 í kvöld. Flugvélin fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 14
:00 á morgun,.
INNANANDSFLUG: í dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Fag
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
i Akureyrar (3 ferðirr Vestmanna-
eyja (2 ferðir, Patreksfjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar, Kópaskers,
Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir.
jr-
Utvarp
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFUG: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl, 08:00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 21:50
í kvöld. Flugvélin fer til Glas j
gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 j
í fyrramálið.
Skýfaxi fer. til Kaupmannahafn
ar kj. 10:00 i dag. Vélin fer vænt
Miðvikudagur 31. ág.
7,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp
13,00 Við vinnuna — Tónleikar.
15,00 MiSdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18,00 Lög á nikkuna.
18,45 Tilkynningar
19,20 Veðúrfregnir
19.30 Fréttir
20,00 Daglegt mál
20.05 Efst á baugi
20,35 „í minningu Kreislers”
Mischa Elman leikur nokk
ur smálög 'á fiðlu; Joseph
Seiger við píanóið.
20,50 Tannskemmdir og varnir
gegn þeim, Magnús R. Gísla
son flytur fræðsluþátt.
21,00 Lög unga fólksins
22,00 Fréttir og veðurfregnir
22,15 Kvöidsavan: „Spánska kist
an“ eftir Agöthu Christie
22 35 Á sumarkvöldi
23.25 Dagskrárlok
Ýmislegt
Sagur af frægu fólki
EINHVERJU sinni, þegar verið
var að æfa hiö stórbrotna verk
Goethes, Faust, gengu æfing-
ar mfög illa. Meistarinn sjálf-
ur var viðstaddur allar æfing-
ar og gagnrýndi harðlega bæði
leikstjóra og leikendur. Þegar
komið var að næstsíðustu æf-
ingunni stöðvaði Goethe leik-
inn aftur og aflur, gagnrýndi
og hristi ákaft höfuðið. Svit-
inn bogaði af aumingja leik-
stjóranum og hann sá ekki
fram á annað en fresta yrði
frumsýningunni og æfa leng•
ur, ef ske kynni að gamla
manninum likaði betitr.
Það var mikið taugastríð
ríkjandi bak við tjöldin rétt
áður en síðasta æfingin átt að
fara fram. Leikstjórinn bjóst
við hinu versta. Goethe sat
einn í stúku og var vís til að
stöðva leikritið aftur og aftur
eins og síðast.
En svo undarlega brá við, að
ekki heyrðist eitt einasta orð
frá Goethe. Hann hlaut þvi að
vera ánægður með sýninguna.
Guði sé lof, andvarpaði leik-
stjórinn að sýningunni lokinni.
Hvílík guðs náð og mildil
Hann gekk að stúku Goethes
og bjóst við áköfum faðmlög-
um og hamingjuóskum fr&
meistaranum. Hann opnaði
stúkuna undurhægt, en heyrði
þá kynlegt hljóð.
Goethe steinsvaf í stólnum
sínum!
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kj. 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17 — 19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er ooið
alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17-19
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kl. 17.30—19.
★ Llstasafn íslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
★ Þjóðminjasafn íslands er op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—4.
KREDDAN
Enginn brenni af sér hár,
nögl eða tönn eða annað.
Ef maður gerir það, brenn
ir maður af sér gæfuna.
(Sig. Sigf).
Sýsluvísur.
XI.
Suður- og Norður-Þingeyjarsýsla
Þingeyingar þykjast menn meö mönnum
í menntagreinum sönnum.
Eiga hneigð til sagna, laga og ljóða.
Þeir eru líka búmenn býsna snjallir,
og bögufærir allir.
Af Hólsfjöllum er liangiketið góða.
í Slútnesinu slæpast ferðalangar,
í slíi sílisangar.
Mývatnsbleikju margir veiða og sjóða.
Þingeyingar þykjast menn og eru
það í raun og veru.
Eiga líka áa lærða og fróða.
TBL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Þann 30. júlí voru gefin saman
í hjónaband af séra Óskari J. Þor
lákssyni ungfrú Auður Þorsteins
dóttir og Þórður K. Karlsson Garðs
enda 12.
Nýja myndastofan Laugavegi
43b Sími 15 1 25.
Laugardaginn 6. ágúst vorii gef
in saman í hjónaband i Neskjirkju
af séra Frank M. Halldórssyni ung
frú Kristín Sæmundsdóttir og/ Þórð
ur Þórðarson Langagerði 30.
Nýja myndastofan Laugavegi
43b Sími 15 1 25.