Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 14
Fræðsluskrifstofan í Kópavogi
Opnuð hefur <verið Fræðsluskrifstofa Kópa-
vogskaupstaðar. Hún starfar í Kársnesskól-
anum (inngangur um austurdyr) og hefur
síma 41863 — Fræðslufúlltrúinn er Karl
Guðjónsson og er viðtalstími hans fyrst um
sinn á þriðjudögum og föstudögum kl. 10-
12 árdegis.
Bæjarstjórinn í Kópavogi,
29. ágúst 1966.
REYKJAVÍK - HAFNARFJÖRÐUR
Frá og með 1. september n.k. breytast áætl-
unartírnar Hafnarfjarðaryagnanna sem hér
segir:
Frá kl 13.00 til 19.00 verða ferðir á hverj-
um 15 mínútum frá Reykjavík og 13.15 til
19.00 á hverjum 15 mínútum frá Hafnar-
firði. Eins og áður verður aukaferð frá Hafn
arfirði kl. 12.50.
LANDLEIÐIR HF.
ISnsýning
Frb. - 2. síðu.
Bandaríkjamenn í Víetnam, og
beri Sovétríkin þannig nokkra Sök
á stefnu bandarískra heimsvalda-
sinna. Hins vegar segir blaðið, að
þjóðir Ásíu hefðu ekki fengið
téekifæri til að leggja heimsveld-
isstefnu Bandaríkjanna í rúst,
hefðu Bandaríkjamenn látið her-
sveitir sínar halda kyrru fyrir í
Ameríku og Evrópu. Þess vegna
geti Asíuþjóðir verið ánægðar með
Atvinna óskast
Tvær austurískar stúlkur óska
eftir atvinnu I tvær vikur.
Upplýsingar í síma 1-32-03.
það sem væri að gerast. Því fleiri
hersveitir sem Bandaríkjamenn
sendu til Asíu, því dýpri yrði sú
gröf sem þeir græfu sjálfum sér.
Japönsk þingnefnd, sem ný-
komin er heim frá Kína segir að
menningarbyltingin sé sálfræð-
legur undirhúningur að hugsan-
legri styrjöld milli Bandaríkjanna
og Kína. Utanríkisráðherra Kíná
Chen Yi hafði sagt Japönum, að
færi svo að til styrjaldar kæmi
milli Bandaríkjanna og ’Kína yrðu
öll þau lönd sem léðu Bandaríkj-
unum herstöðvar, gerð að orustu-
völlúm.
Birgir
Framliald af 1 síðu.
ael hefur stjórnmálasamhand við
að koma til ísrael og vera við
HriL
— □
Fasteignir
Húsasala
Hef ávallt kaupendur að góð-
um íbúðum.
Mikil útborgun ef um góðar
eignir er að ræða.
Skipasala
Hef ávallt flestar stræðir af
fiskiskipum.
Höfum jafnan til sölu fiski-
fiskiskip af flestum stærð-
um.
Upplýsingar í síma- 18105
og á Skrifstofunni Hafnar-
stræti 22,
&FISKISKIP
FASTEIGNAVIÐSKIPTI :
BJÖRGVIN JÖNSSON
staddir er þinghúsið var vígt.
Birgir Finnsson forseti samein
aðs Alþingis var viðstaddur at
höfnina af íslands hálfu. ísraels-
meinn völdu habn «til þess að
halda aðalræðu af liálfu þingfor
isetanna við vígsluna. Var það gert
vegna þess að Alþingi íslands var
elzta löggjafarþingið sem þarna
átti fulltrúa. Verður nánar skýrt
frá ræðu Birgis og vígsluathöfn
inni hér í blaðinu síðar.
Lesið Álþýðublaðið
áskriflasíminn er 14900
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Kvöldsími 40960.
Raðhús tilbúið undir tréverk við
Sæviðarsund.
Raðhús á Seltjarnamesi.
Fokheldar 180 ferm. hæðir í
þríbýlishúsi við Kópavogsbraut
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hvassaleiti. íbúðin er alveg ný
Mjög vandaðar ínnréttingar,
teppi á gólfum.
2ja herb. íbúð ají HirisateSig.
2jt herb. íbúið við Laugaveg.
2ja herb. íbúð við Efstasund.
3ja herb. mjög góð íbúð við
Holtsgötu. íbúðin er 90 fm.
lásamt jafn stóru geymslurisi.
3ja herb. einbýlishús í Kópa-
vogi.
4ra herb. íbúð við Barmahlíð
5 herb. íbúff við Drápuhlíð
5 herb. nýtízku íbúð við Háa
leitisbraut vandaðar innrétt
ingar.
5 herb. íbúð við Sogaveg
ásamt góðum vinnuskúr.
5 herh. risíbúð við Barmahlíð
í 1. flokks ástandi.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18'
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúslff
Shni 21870.
Úrvai fasteigna við allra
hæfi.
Hilmar Valdimarssin
fasteignaviffskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Þau sáu
Framhald af 1 siffu.
kleprar fyrir augun á þeim. Það
var gaman að heyra í þeim, það
er greinilegt að þeir tala al-
veg saman.
— Við skruppum hérna út á
Flóa til að reyna að ná okknr
í lúðu í soðið og kannski fugl,
og vorum á' leið í land, þegar
við sáum vöðuna. Það var ó-
mögulegt að reka þá á land
þarna í Laugarnesi, það var
allt of grýtt, þeir verða helzt
að fara í land á sléttri sand
eða leirfjöru. Þá gengur allt
eins og í sögu. — Ekki var að
heyra á þeim Geirarði og Karí-
tas að þeim sárnaði sérstaklega,
að ekki skyldi hafa orðið úr
grindadrápinu.
íbúdir í síníðum.
Höfum ávallt til sölu úrval
íbúða í smíðum víðsvegar í
bænum og nágrenni m.a.:
4ra herb. íbúð tilbúna undir
tréverk við Reynimel.
Glæsilegt raðhús í Garðahreppi
Raðhús á bezta stað á Sel-
tjarnarnesi.
Fokheld 130 ferm. efri hæð á
Seltjarnarnesi.
120 ferm. jarðhæð á Seltjarn-
arnesi.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra og 5 herb. íbúðir við Fálka
götu.
Úrval íbúða af öllum atærðum
í Árbæjarhverfi.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTl 17. 4, HÆD, SlMI- 17466
7/7 sölu
Ný einstaklingsíbúff á 2. hæS
við Kleppsveg. Fullkomið eld
ihús, baðherbergi og -stofa með
svefnkrók. Sameign fullgerð.
Véjar í þvottahúsi.
2ja lierb. íbúð á jarðhæS við
Kleppsveg. íbúðin er 72 ferm.
stofa, svefnherhergi, eldhús,
bað og stór skál. Dyr í stofu
út í garðinn.
2ja herb. ný íbúð á jarðhæð
við Kópavogsbraut. Sérinngang
ur, sérhiti. Þvottahús með ann
arri íbúð.
3ja 4ja herb. íbúð við Rauða-
læk, 105 ferm. Sérinng. sér->
þvottahús.
3ja herb. íbúð viðLaugarnesveg
4ra herb. íbúð við Langholtsveg
sérinngangur.
5 herb. íbúð ásamt herh. með
snyrtiherbergi í kjallara á mjög
skemmtilegum istað í Hvassa
leiti.
Einbýlishús ásamt 2 byigging
arlóðum (tvíbýlishúsum) í Kópa
vo@i. •
í smíðum
5—6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi
í Kópavogi. Selst fokheld.
5 og 6 herb. hæðir ásamt bíl.
skúrum í Kópavogi. Seljast fok
heldraar fullgert utan.
Keðjuhús (Sigvaldahverfi) fok
held og tilbúin undir tréverk.
FASTEIGNASALAN
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 18828. .
TIL SOLU:
úrval af öllum stæröum íbúða og
einbýlishúsa í Reykjavík, Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi og Hafnar-
firöi.
Eignaskipti oft möguleg.
STEINN JÓNSSON hdl.
FASTEIGNASALA, Kirkjuhvoli
Sími 19090 - 14951
31. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ