Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 6
Eruð þér með
Hollywood, sem hafa gert jafn
víðreist og hún hefur gert.
— Ég er stundum spurð að því
hvað ég geri við alla mina pen-
inga, segir hún. Við þeirri spurn-
ingu er einfalt svar: Ég kaupi
farmiða fyrir þá! Ég er afskaplega
forvitin, vil helzt vita alla skap- ^
aða hluti um allt og alla, einkum
þó og sér í lagi það fólk sem ég
vinn með. Ég vil borða það sem
það borðar og drekka það sem
það drekkur.
falskar tennur?
London, Farís, Róm, Kaupmannah.
Nýja Dehli, Tokíó, — hún hefur
ferðast um víða veröld.
Hálft árið heldur hún til hjá
manni sírium, Steve Parker, en
hann er forstjóri japansks kvik
myndafélags. Hinn helming árs-
ins er hún í Bandaríkjunum og
leikur þar í hverri kvikmyndinni
á fætur annarri, eða er á ferða-
lögum um víða veröld.
Shirley MacLaine er engum lík.
Hún hefur þann sið 'að spyrja
fóik furðulegustu spurninga, eins
og til dæmis:
— Eruð þér með falskar tenn-
ur?
Hún er andstætt því sem flest
kvenfólk er, heldur lítið gefin
fyrir föt, og segir, að sér líði
ævinlega illa í nýjum fötum.
Þetta enuar áreiðanlega með því,
segir hún, að ég verð kjörin „Verst
klædda kona í heimi“.
Hún lék um skeið í leikhúsum
á Brodwav, en hætti því 1954 og
giftist þá Steve Parker, sem vann
að framleiðslu fræðslumynda fyr-
ir sjónvarp.
Bóndi hennar kvaðst ekki vilja
verða þekktur sem „maðurinn
hénnar Shirlev MacLaine", og þar
sem hann var fæddur og uppal-
inn í Thailandi og Japan dreymdi
hann um að flytja þangað austur
á nvjan ieik og starfa að gerð
kvikmvnda eða sjónvarpsþátta.
— Ég vinn í Hollywood, en
maðurinn minn býr í Tókíó, seg-
ir Shirlev MacLaine. Það er ekki
öruggt að allir gætu þolað að
búa í svnna hjónabandi, heldur
hún áfram en ég segi fyrir mitt
leyti, að cg hef ekki minnsta á-
huga á lvi'naböndum annarra.
— Þetta frelsi og þessi að-
skilnaður hefur styrkt (lijónaband
okkar segir hún, en ég er sann-
færð, um að þetta mundu ekki
öll hiónal <nd bola. Því má skjóta
her inn í. að þau hjónin eiga eina
dottur, Stenhanie, sem orðin er
römlega níu ára gömul.
— Shirlev MacLaine hlær oft,
eins op h-Mr vita, sem séð hafa
hpna i kvfVmyndum, og hún á það
líka til an’ geta hlegið hátt og
dátt Hún er eiginlega ekki falleg
kona. Andlitið er ferkantað og
freknótt og svipurinn síbreytileg-
ur.
Er hún í raun og veru eðli-
leg pins ne hún kemur manni fyrir
sjónir, eða er þetta bara eitt af
mörgum hlutverkum hennar;
hiútverk. sem hún bregður sér í,
Þepar hún harf tala við blaða-
menn eða ókunnuga.
Blaðamenn hafa stundum spurt
hjaþa: — Fröken MacLaine, hvern-
i^ígetið þðr sagt, að þér elskið
manninn vðar og að þið búið í
hamingjusömu hjónabandi, þegar
á milli ykkar eru tíu þúsund kíló-
metrar?
Þegar Shjrley McLaine er
spurð þessarar spin-ningar, þá
hlær hún framan í þann sem spyr
svo fávíslega.
— Ég dái manninn minn segir
hún. Ég treysti honum og ég vil
allt fyrir hann gera, eða hér um
bil allt, nema játa, að hann hafi
rétt fyrir sér.
— Mér leizt alls ekkert sér-
staklega vel á hann, þegar við
hittumst fyrst. Hann vissi allt um
alla skapaða hluti og var svo rogg
inn með sig. En eftir skamman
tíma fann ég, að ég var orðin
ástfangin af honum, og stuttu
seinna fann ég að hann var bú-
inn að smita mig með sjálfsör-
yggi sínu. Hann fékk mig til að
játa, að ég væri nú eiginlega
heldur fáfróð, og það var nokk-
uð til í því. Ég hafði allt frá í
æsku ekki hugsað um neitt nema
að komast áfram í leikhúsinu. Ég
átti fáa vini og hafði lítið ferð-
ast, og lítið lesið.
í dag er þetta gjörbreytt, held-
ur hún áfram. Nú er ég á sífelld-
um þeytingi, læri tungumál, fylg-
ist með stjórnmálum og svo fram
vegis.
Þessi breyting varð á mér eig-
inlega strax eftir að við giftum
okkur og settumst að í Tókíó.
Maðurinn minn hefur í dag hærri
laun en ég, en það sem mikilvæg-
ara er, að honum hefur gengið
ljómandi vel cg hann er orðinn
frægur, ekki fyrir að vera mað-
urinn minn, heldur fyrir það sem
hann hefur sjálfur gert. Dóttir
okkar talar japönsku alveg eins
og faðir hennar og húr. gengur
í japanskan skóla. Yíirleitt er hún
hjá pabba sínum í Japan, nema
þegar hún á frí úr skólanum, þá
er hún hjá mér.
Shirley McLaine er nú 31 árs
gömul og áreiðanlcgt er, að þær
eru ekki margar Ieikkonurnar í
— Ég er allra manna fyrst til
að viðurkenna, að ég er hreint
engin skapgerðarleil kona, segir
Shirley McLaine. En hinsvegar
held ég, að ég eigi það til að
geta verið svolítið frumleg og það
ef tO vill á annan hátt, en flestir
að þegar ég fyrst kom fram opin-
berlega, þá var það á lokaskemmt
aðrir. Ég man til dæmis eftir því,
un í dansskóla og ég átti að ganga
þar fram á sviðið. Auðvitað
flæktist ég í gólfteppinu og datt
kylliflöt fyrir framan alla. Á
horfendur veltust um af hlátri og
mér leið aldeilis prýðilega, þegar
ég stóð upp. Mest af öllu langaði
mig þá til að endurtaka tilvikið.
Mér er sagt að ég hafi sérstakan
hæfileika til að gera hlutverkin
sem ég leik, og eiga að sýna kyn-
þokka, skemmtileg. En ef ég er
borin saman við kynbomburnar
í Hollywood er greinilegt að ég
hef ekki meiri kynþokka en hund
urinn Lassie.
— Ég held ekki að það séu
leikhæfileikar, sem hafa gert mig
fræga. Ég held að það sé fyrst
og fremst það, að ég hef alltaf
| fengið að vera ég sjálf. Ég geri
bað sem mér dettur í hug, — og
0 31. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
kemst upp með það. Ef ég ætti
að fara að leika einhverja Grace
Kelly, þá held ég bara að ég
mundi stökkva hérna út um glugg
ann alveg á stundinni.
—Þegar ég kom til Hollywood
var mér sagt að ég ætti ekki hafa
afbrigðilegar skoðanir, því þá
mundi stór hópur fólks láta mynd
ir mínar lönd og leið. En ég hef
ekkert breytzt.
Nú fær hún sér aftur martini
í glasið sitt og segir svo allt í
einu: Þér svöruðuð aldrei spurn-
ingu minni: Eruð þér með falsk-
ar tennur?
(Þýtt og endursagt).
Selja tilbúin
bílaáklæði
Rvík, — ÓTJ
Verzlun sem sejur tilbúin bíla
áklæði og mottur var nýlega opn
uff aff Ilverfisgötu 64 í Reykjavík
Hún er nokkurskonar útibú frá
dönsku Altika verksmiffjunum,
sem njóta mikillar viffurkenning
ar fyrir framleiffslu sjna. í AI
tilca búffinni er hægt aff fá áklæffi
og mottur í a!Ia heimsins bíla.
Og þaff passar eins og sniffið'. ein
faldlega vegna þess aff þaff er sér
staklega sniffiff fyrir hverja bif
reið. Tökum til dæmis mann sem
á Mercedes Benz. Hann kemur inn
og biður um áklæði og mottur
— Hvaða árgerð? — 1963. Hvaða
! númer? 220S. — Giörið þér svo
vel. Ef maðurinn hefði 'átt Benz
190, hefði hann fengið aðeins
öðru vísi snið, sem ætlað er fyrir
bá tegund.
Verzþmin 'hefur á laeer tilbúin
áklæði fyrir allar algengnstu bif
reiðategundir hér á landi F.f hins
vegar einliver kemur á óveniulegri
tegund. er líka hægt að bíáina hon
um, hann verðnr 1>ara að híða svo
sem hálfan mánuð meðan verið
er að panta að iitan Afgreiðslu
mennirnir se+iq áklæ«in á endur
vialdslanst og bað +ekur í mesta
iapi hálft'ma. Hvað ver*au VÍð
v-kur er bað ó+’-ú'ega lágt. Það
fer að nokkm pfHr +pgnn/inm. en
áklæði á öll sætin geinr kost
að í mesta laei hriú bnmrifj kr.
og mottur í mesta laeí iaon krón
ur Svo er baeot að vnlia nm fimmt
án faileea liti o« pfer?Sir Finnig er
bar til cnlu Al+’ka bnaVVonúfiiim
sem er orfilnn miög vins!r.n. Hann
I kostar 950 krénnrí bva?ta bifreið
i com er.
Pússnin^asandu.
Vikurplötur
Ein an grn n a rp I»!«1
Seljum allar gerðir af
pússningasandi heim-
fluttum og blásnum inn
Þurrk.aðar vikurplötur -
og einangrunarplast.
SANDSALAN við
ELLIÐAVOG S.F.
Elliðavogi 115, sími 10120