Alþýðublaðið - 31.08.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 31.08.1966, Page 11
1 Rifstgóri Örn Eidsson 8. Evrópumótið í frjálsum íþróttum hófst í gæn Au.-Þjóðverjar og Sovéf hlutu gullverðlaun dagsins 8. Evrópumeistaramótið í frjáls um íþróttum hófst í Búdapest í gæt. Forseti Ungverjalafnds Ist van Dobi setti mótið. Áhorfendur voru um 35 þús.und. Sovétrikin og Austur-Þýzkaland voru sigursæl ó mótinu í gær, hinn 21 árs gamli Jurgen Haase, Au,—Þýzkalandi sigraði óvænt í 10 km, hlaupi. Haase varð EM Jazy Frakkl. f úrslit í 1500 m. meistari unglinga 1964 í 1500 og 3000 m. hlaupi og á áreiðanlega eftir að ná lanigt á OL í Mexí kó. Landi hans Lindner sigraði í 20 km. kappgöngu, en rússneska stúlkan Tsjiskova var meistari í kúluvarpi, varpaði 17,22 m., Tam ara Press, Sovét, sem sigraði á síðasta móti, vann mun betra af rek, eða 18,55. Veður var ágætt í Búdapest í gær, sólskim og 22 stiga hiti. ÚRSLIT: 20 km. ganga: Evrópumeistari Dieter Lindner, AutÞýzkalandi, 1.29:25.0 klst. 2) Golubniohy, Sov ét 1,30,06,6 3) Smaga Sovét 1,30.18 ,0 4) Sperking Au-Þýzkal. 1.31,25,9 5) Vedakov Sovét, 1,32,00,8 6) Kiss Ungv.l. 1,32,42,7. Kúluvarp kvenna: Evrónumeist ari Nadetsjijda Sovét. 17.22 m. Gummel Au-t>vzkal. 17.05, Lange Au-Þýzkal. 16,96, Zybina Sovét 16.65, Stiorbov Sovét. 15,97, Sch aefe Vest.-Þýzkal. 15,95. EM í dag íslendingarnir þrír kcppa allir í dag. Jón Þ. Ólafsson í undankeppni hástökksins, Valbjöm í tugþraut og Sig rún Sæmundsdóttir í fimmt arþraut. 10000 m. hlaup: Evrópumeist- ari Jurgen Haase, A-Þýzkal. 28, 26,0 mín. Mecser Ungv. 28,27,0, Mikitenko Sov. 28,32,0, Letzerich, V-Þýzkal. 28,36,8, Rushmer Engl. 28,37,8 Tulloh Engl. 28,50,4. UNDANRÁSIR: 100 m. hlaup: Fjórir beztu í hverjum riðli fóru í undanúrslit, sem verða í dag, þeir eru í I. riðli: Maniak, Póll. 10,7 Giani ítal. 10.7, Campell Engl. 10,7, Eggers Þýzkal. 10,7 II. riðill. Knickenberg er V-Þ 10,6, Anielek, Póll. 10,8 Vanhee, Belgíu 10,8, Jones Engl. 10.8. III. riðill: Bambuck, Frakkl. 10,4, Erbstosse, A-Þ. 10,6 Metz V-Þ 10.6, Zamfireseu Rúm. 10.7 IV. riðilÞ Kelly Engl. 10.7, Berg er, Frakkl. 10.7, Pelsen V-Þ 10.8, Ozolin, Sovét 10,8, V. riðill. Piq uemal, Frakkl. 10.7, Squarzzeho Ítalíu 10,8, Hoenger Sviss 10,8 Leb edev Sovét 10,8 VI. riðill: Gianatt asio Ítalíu 10,5, Ivanov Sovét 10,6 Nikdaid Grikkl. 10,7 Barandun Sviss 10,8. 1500 m. hlaup: Hlaupið var í þrem riðlum og fjórir beztu í hverjum riðli fara í úrslit. Arne Kvalheim Noregi varð fimmti í I. riðli á | 3.45,7 og Anders Gærderud, Sví þjóð varð einnig fimmti í 3. riðli 3,45fB mín. Eftirtaldir hlauparar fara í úrslit. Herrtoghe Belgíu, Tummler V-Þ. May A-Þ. Nicolas Frakkl. Wadoux, Frakkl. Simpson I Engl. AJlonsius Belgíu, Szordykow 1BK sigraði IA auð- veldlega 4 gegn 1 Keflvíkingar og Akurnesingar ieiddu saman hesta sína, í 1. deildinni á Njarðvíkurvellinum sl. sunnudag og lauk þeirri viður- eign með sigri hinna fyrrnefndu, skoruðu þeir fjögur mörk gegn einu. Keflvíkingar eiga því enn- þá möguleika á sigri í fyrstu deild, þótt Valsmenn, sem hlotið hafa sama stigafjölda, séu öllu sigurstranglegri, þar er þeir eiga eftir að keppa við veikari andstæð inga, a.mk. tölufræðilega séð, heldur en ÍBK. Einnig er sá möguleiki fyrir hendi að fjögur félög verði jöfn með 12 stig og verði því að leika til úrslita, en hvort sá „sumarauki" á 1. deild- ina verður vel eða illa þeginn skal hvorki vegið eða metið liér, en fari svo ólíklega, ættu for- ráðamenn knattspyrnumálanna að hafa fyrra fallið á því að biðja veðurguðina um góða hausttíð, svo unnt verði að ljúka öllum leikjum sem eftir verða áður en gerir frost og snjó. . . En hvað um það. Þótt Akur- nesingar hefðu strekkingsvind í fangið sóttu þeir mun meira fram an af, með stuttum og hnitmið- uðum samleik og það var mest Kjartani markverði ÍBK að þakka (eða kenna) að Skagamenn skor- uðu ekki tvö mörk, snemma í hálf leiknum. í báðum tilfellum var hann orðinn einn til varnar, en barg með snarræði. Þrótt fyrir öllu meiri sókn Skagamanna voru það heimamenn sem skoruðu fyrsta markið. Karl Hermanns- son fékk knöttinn út að hliðar- línu rétt við miðju og einlék fram undir vítateigshorn, en þaðan skaut hann þrumuskoti sem hafn aði í netinu, án þess að Einar markvörður gerði svo mikið sem tilraun til að verja. Rétt fyrir hlé fer heldur að draga af Skaga- mönnum og Keflvíkingar ná und- irtökum í leiknum. Einar Gunn- arsson leikur með knöttinn fram að endamörkum og lyftir lionum vel fyrir Hjarkið, til Jóns Ólafs, sem tekur undir sig stökk mikið og skallar glæsilega í markið. Með tveggja marka forskoti fvrir ÍBK, í hálfleik var öll spenna farin úr leiknum, en þegar Matt- Framhald á 15. síðu. ski Póllandi, Jazy Frakkl. Norpoth V-Þ. Wilkinson, Englandi Hoff- mann Tékkóslóvakíu. Beztum tima í u>idanrásum náði Herrtoghei, Belgíu 3,40,7 mín. 400 m. hlaup kvenna: Þrjár Norðurlandadömur komust í und Framhald á 15. síðu. KRIék Þrótti 5 ÞRÓTTUR ■— Reykjavíkurmeist- ari - á nú ekki margra kosta völ í I. deild, eftir rækilegan ósigur á mánudagskvöldið igegn íslands- meisturunum KR. En þeir sigruðu þá með 5:0 og samtals í báðum leik jum deildarinnar með 10:1. Enn einu sinni ætlar Þróttur að taka fallómakið af öðrum. En.eftir öll- um sólarmerkjum að dæma og gangi leikja í vor, í Reykjavíkur- mótinu og verðskuldaðs sigurs þar. var full ástæða til þess að vænta öruggs framhalds í sama dúr og þróttmikillar baráttu, er á hólm- inn kæmi í I. deildinni og þar yrði ekki tjaldað til einna nætur, eins og stundum 'áður. Forystan i Reykjavíkurmótinu hefði sannar- lega átt að vera góð uppörvun. En þvi miður, upp og niður, út og inn. svhdist vera það hlutverk, sem Þróttur ætlar ekki að bregðast. Þó fyrri hálfleiknum lyki með aðeins einu marki fyrir KR, var það ljóst, af öllum gangi leiksins, að tækist Þrótti ekki betur til í s-ðari hálfleiknum. mvndu úr«Þ'tin ekki fara nema á einn veg, sDurn- insin vær) há aðe’ns um marka- fjöldann. Það kom líka á daginn. Evleifm- ukoraði botta eina mark fvrri há1fleik«ins. er um 15 mín. voru af leik. Rnneir sending í ge°n- um gisna Þróttarvörnina. frá Jóni Sigrrtðpsini. sem Gunle.ar Felix son fylgdi fast eftir, ti'uflaði úf- Ársþing GLÍ ' Ársþing Glímusambands ís- lands verður haldið sunnudaginn 23. oktber n.k. og hefst kl. 10 árdegis í fundarsal íþróttasank bands fslands. Tillögur frá sambandsaðilum, sem óskast lagðar fyrir ársþingið, þurfa að hafa borizt til Glímu- sambandsins þrem vikum fyrir þingið. Haase, Au.—Þýzkalandi sigraði í 10 km. hlaupi. sér að gegnO hlaupandi markvörðinn en bolttaps. hrökk i hann og frá honum aítuai til Eyleifs sem var í góðu færi og sendi hann inn óverjandi, úr þw Framhald á 15. slðu. Unglingameistara- mót í sundi - Unglingameistaramót Íslanífib fer fram í Reykjavík, dagana U- og 18. september n.k. Þátttöka- tilkynningum skal skila til skrit- stofu SSÍ, íþróttamiðstöðimlfl Laugardal, fyrir 12. september. Keppnisgreinar eru sem hðr segir: FYRRI DAGUR: 100 m. skriðsund drengja 100 m. þringusund stúlkna 50 m. baksund sveina 50 m. flugsund telpna 100 m. bringusund drengja 100 m. baksund stúlkna f 50 m. flugsund sveina 50 m. skriðsund telpna 4x50 m. fjórsund drengja 4x50 m. bringusund telpna \ SEINNI DAGUR: 1 100 m. skriðsund stúlkna 100 m. baksund drengja 50 m. skriðsund sveina 50 m. bringusund telpna 50 m. flugsund stúlkna 50 m. bringusund sveina 50 m. baksund telpna 50 m. flugsund drengja 4x50 m. fjórsund stúlkna 4x50 m. skriðsund sveina. Stúlkur og drengir mega keppa í þeim aldursflokki út árið sem bau verða 16 ára. Telpur og sveinar mega keppa í þeim aldursflokki út árið sem bau verða 14 ára. 31. ágúst 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.