Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 7
Spánnýjar tízku- myndir frá París Strax er farið að hugsa um vetr- arfötin. Nú eru tízkufyrirtækin farin að sýna vetrartízkuna og stúlkan hér á stærri myndinni virðist svo sannarlega vel klædd í báðum I merkingum þess orðalags, þa'ð er I sér varla í hana fyrir skinnum. Skinn virðast því enn ætla að verða í tízku í vetur, að minnsta kosti að dæma af þessari mynd, sem ér frá dönsku tízkuhúsi. Kápan er úr hrokknu tweed- efni. Hún er dimmgræn og með stórum kraga úr refaskinni (meira að segja kanadiskum ref). Á minni myndinni má sjá frakka sérstaklega fyrir yngstú, stúlk- urnar, þetta er regnfrakki úr ljósu (beige), poplin-efni, fóðraður með acry 1-loðefni og er því hægt að nota frakkann í kulda jafnt sem í rigningu. Cardin er að skapa nýjar „týpur“ Stúlkán er þvengmjó eins og sjá má á myndinni og sýnir þvérrönd óátt kjóilinn vel drengjalegan vöxt- inn. Skórnir eru ailtaf oð breikka Enskur appel- Nú verða skórnir alltaf breiðari og mýkri og að sama skapi þægi legri, og hin nýja skótízka stuðl ar að því að fæturnir haldi sínu lagi og heilbrigði sinni. Stígvélin hafa ekki glatað neinu af vinsældum sínum og því styttri sem kjólarnir eru, því hærri verða stígvélin. Og í ár eiga þau helzt að ná alveg upp að hnjám. Og þó að mikið sjáist af vinylJstígvélum og doppóttum stígvélum, þá eru þó stígvélin í ár í mildum litum, T.d. er mikið sýnt af vínrauðum rúskinnsstígvélum, ýmist með rennilás eða reimum og sum stíg vélin eru fóðruð með lambsskinni Auk háu stígvélanna eru svo líka stígvél, sem ná upp á miðjan fót legginn — og líka alveg lág, hlý og þægileg með sléttum sólum og breið. Skórnir eru líka enn breiðari en þeir voru í fyrra og þess vegna I enn betri fyrir tærnar. Algeng breidd yfir rist er nú á skóm 3,o cm. og fyrir táningana eru skorn ir 4—6 cm. yfir rist. Sumar aí þessum skógerðum klæða mjög fáa aðeins þær scm hafa óaðfinnan. lega fætur. Enn er mikið notað lakk í skó og það er líka bæði fallegt og hentugt. Samkvæmisskór vetrar ins eru „silfur“ skór, sumir reimað ir, sumir með vinyl. Appelsínur (ein appelsína á mann), möndlur, rúsínur, Appelsínu-líkjör. Skerið lok af hverri appelsínu o;g takið kjötið innan úr þeim með ávaxtahníf. Blandið því saman við saxaðar möiídlur og rúsínurnar og setjið það síðan inn í appelsínurn ar. Setjið síðan ca. 1 skeið af app elsínulíkjör yfir. Ofan á fylltu app elsínurnar er svo sett „lok“ úr mar engsdeigi, þá eru appelsínurnar settar aðeins inn í bakaraofninn eða þar-.til marengsið hefur stífn að. Borið frarn heitt. Úr appelsínum. Appelsíimkökur. 80 gr. möndlur, 3dl. hveiti, % dl. sykur, 175 gr. smjörlíki. Hrærið sáman smjöAíkið og syk urinn bætið möndlunum og hveit inu. Mótað í kringlóttar kökur, sem penslaðar með flórsykri hrærð um með safa úr appelsínu. Skreýtt með rifnum appelsínuberki. KONAN OG HEIMILIÐ 31. ágúst 1966 - ALþYÐUBLAÐlÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.