Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 13
Stórfengleg breiðtjaldsmynd í
litum tekin í Indlandi af ít-
alska leikstjóranum Mario Cam
erini.
Sýnd kl. 9.
Bönnu'ð börnum.
* Sautján
16. sýningarvika
sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
Húsvörðurinn og
fegurðardisirnar
Ný bráðskemmtiieg dönsk gaman
mynd - litun>
Sýnd kl. 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
Þau gengu að afgreiðsluborð
inu. — Segðu mér hvernig þú
komst hingað Prue? Flaugstu
á sóp.
— Nei, ég skipti á rúminu
þínu? Ég skil ekki orð af því
sem þú segir.
Prudence flissaði eins og smá
stelpa. Hún var næstum utan
við sig af létti yfir að hafa hitt
Hugo.
— Ég á við að ég lét einn
farþegann með flugvélinni frá
Te Anau fá rúmið mitt gegn því
að ég fengi sæti hans í flug-
vélinni. Flugvélin fór til Inver-
cargill.
— Þar varstu heppin. En guð
minn góður!
Öllum til mikillar undrunar
þaut Hugo að karlmanni sem
v=>- að stíga út úr langferðabif
reið.
Hann greip um axlirnar á
manninum snéri honum við og
hrÓDaði hrifinn: — Greg’ Mér
swidiet þetta vera þú! Hvílík
heppni.
Greg Prudence virti hann
undrandi fyrir sér þegar hann
gptrk tii heirra. Þettá var blátt
áfram ntrúlegt!
— Greg Þetta er Prudence,
kvnnti Hugo.
r’,.pfr„r„ Sanhurst virtist undr
andi. — Prudence? Ég ætti víst
að vita hver Prudence er þó
ptr ppri hnð ekki.
Hugo brosti. — Hún er
frænka mín. Alstaii, föðurbróð-
jr honnor kvæntist Margréti
móðursystur minni. Við Prud
enre ernm félagar.
— Jahá, sagði Gregorv, en
ekki skit ég hvað þið eruð að
pera hér.
Skvndilega varð hann skelk-
aður á svioinn.
— hnð er þó ekki eitthvað
að TiH?
Hann greip um handlegg Hg
gos.
— Nei. nei, hún er bara á
leiðinni heim til þín — hún
gat, ekki lifað eina mínútu leng
ur án bín. Hún fór með sama
bátnum og bréfið þitt kom
meS. Ý.ct íag það ekki fyrr en
ef+ir að hún var farin og þá
leisði ég mér flugvél til Queen
stown og athugaði hvort Jill
væri þar. Hún reyndist hafa
haldið áfram með langferðabíl.
Ég vonaðist til að finna hana
á einhverju hóteli en það hefur
því miður ekki gengið. Ég er
hreinlega farinn að efast um að
hún hafi farið þessa leiðina. Svo
hafðir þú í ofanálag glevmt að
dagsetja bréfið og við reikn-
uðum með að þú kæmir n. k.
föstudag. Eftir að ég var far-
inn leit Prudence á póststimpil
inn og sá að þú hafði lagt af
stað sl. föstudag og þín væri
því von í dag. Þá fékk hún sér
far með flugvél til Invercargill
og elti mig hingað. Við búumst
við að Jill sé á leiðinni til Chri-
stchurcli.
41
Gregory hlustaði naumast á
þau því hann var að hugsa
um það sem honum fannst mun
þýðíngarmeíra.
— Heyrðist mér rétt að þið
hefðuð sagt að hún gæti ekki
lifað án mín?
— Já, ekki lengur.
— Ertu að segja þetta til að
hugga mig?
— Nei, sönnunina finnur þú
í þykku bréfi sem er á leiðinni
frá Nýja-Sjálandi til Sydney.
Og heiðurinn af þeirri breyt-
ingu á Prudence. Ég veit ekki
hvað hún gerði en henni tókst
að sannfæra hana um að þið
Vicky hefðuð aðeins verið vin
ir. Jill hins vegar er farin að
skilja að hún er sek sjálf. Og
ég efast um að svo hefði nokkru
sinni farið ef hún hefði ekki
talað við Prue.
— Ég gerði ekkert, sagði
Prudence hraðmælt. — Ég benti
henni á ýmislegt sem hún var
farin að hugsa um sjálf. Nú þurf
um við hinsvegar að hugsa um
annað, nefnilega — hvar er Jill?
— Já hvar er Jill?
— Hvað eigum við að gera?
Við verðum að koma í veg
fyrir að hún taki flugvélina frá
Christchruch. Ég óttast aðeins
eitt að fái hún ekki flugfar það-
an flýti hún sér til Wellington
til að reyna þar. Við getum ekki
farið heim til Þrumufjarðar og
beðið þar.
Nú hringdi síminn á afgreiðslu-
borðinu og stúlkan tók hann.
Hún hlustaði augnablik leit svo
á þau og sagði:
— Hér er Christchurch.
Kannski þið fáið fréttir þaðan.
Eftir augnablik Iagði hann
símann á.
— Hún hringdi frá Hermitage
á Mount Cook og pantaði far
með morgunvélinni.
— Mount Cook? Því í ósköp-
unum. . .? Nú veit ég. Hún hef-
ur farið með langferðabifreið
sem bíður þar yfir nóttina. Ég
held við ættum að fá okkur leigu
bíl þangað strax.
— Það er ekki nauðsynlegt,
sagðj afgreiðslustúlkan,— Það
eru.stöðugar ferðir þarna á milli
og svo er hægt að taka nætur-
hraðlestina. Hún kemur til
Chritchruch klukkan sjö í fyrra-
málið og þið getið fengið ykkur
morgunverð áður en þið farið út
á fiugvöllinn.
— Við tökum lestina, sagði
Grind
Framhald af 1 síðu.
nesið var ein bílakös. Um hálf tíu
leytið voru bátarnir komnir með
vöðuna nær því upp í land í smá
vík yzt á Laugarnesinu. Var þar
mikill bægslagangur. Þrjú dýr fest
ust í fjöruborðinu og var böndum
þá brugðið á sporð hvers á eftir
öðru og leitast við að draga þau
upp í fjöruna. Var ömurlegt að
sjá umbrot dýranna í sjávarborð
inu, en nokkrum sem nærri virtust
komin á land, tókst að rífa sig
laus. Nokkur hraust heljarmenni
óðu sjóinn í mitti með smákuta að
vopni og skáru þvert í bak hval
anna rétt fyrir aftan> haus. Blöð
hnífanna munu hafa verið 8 — 10
sm. jöng, en Færeyingar stinga
sína grind með löngum sveðjum,
Vár sjór brátt blóði litaður í víb
inni. Kvenfólk tiplaði háhælað f
fjöru'grjótinu og foreldrar héldu á
smábörnum á háhesti til þess að
enginn missti ná af neinu.
Leyndi sér ekki manngrúinn i
fjörunni kom styggð á vöðuna,
sem hélt nú frá landi. Var sígan
elzt við hvalinn um skeið en lít
ið igekk. Þá kom hafnsögubátur
með tvo lögregluþjóna innanborðs
og var skotið á ráðstefnu. Lögregl
an taldi sig ekki bafa beina heim
ild tiþ að banna grindadrápið, en
bað mennina að láta þetta gott
heita. Munu þeir ekki hafa tekið
illa í þau tilmæli. en ekki allir
verið ánægðir. Nokkru síðar kom
lögregluþiónn á báti úr landi um
borð í hafnsögubátinn með þau
skilaboð að hafnarstjóri, legði
blátt bann, við því að grindadráp
ið færi fram á landi Revkjavík
urhafnar. Þá höfðu lögreelunni og
borizt mjög e>n(ireein tilmæli frá
Dýraverndunarféiagi ís’ands um
að knmið yrði í veg fvrir grinda
dráDið Var bá eltingaleiknum hætt
end>a mvrknr að skella á og vað
an að ifvístrast.
I>piv V>nro+pinn Finar'sson íbrótta
fulltrúi og Þorbiörn Jóhannesson
kauomaðnr. sem báSir prn í stjórn
Dýravprndunarfélag fslands komu
á vet+va.ng inni f T>augarnes. Þor
steinn tiáði Albvðubiaðinu að
grindadrán væri bannað bér á
'landi. Finq hvalvpiðin. sem hér
væri levfð væri frá hvalstöðinni
í hvalfirðj Clömui lög værn til um
hvaiveiði. en beear n.v lóp voru
lipf^i pVvrnrf aff -faVa pnmln lÖffÍTl
með og bau væri hví ekki í 4mi
Þorstemn kvað fiölda manns hafa
hrmet tii -sín t.M að biðia Dvra
verndunarfólagið að skerast i leik
inn, og -forða ónanðcvnlegu blóð
baði o“ dráni engnm tii gagns.
Auðhevrt. var í fiörunni + Laug
arnesí í gærkveldi. að flestir voru
fesnir að bann var lagt við grinda
dráDinu. Miðaldra konu hevrðum
við þó segja. Ekkert má nú- leng
ur! Nokkrar færeyskar konur stóðu
í hnapp hiá einum hvalnum, sem
búið var að skera og áttu vart orð
til að lýsa hneykslan sirmi á bann
jnu ,en almennt virtist fólk ekkert
áfjáð í að láta drepa þessa fall
egu stprfiska. Reynslan frá Yopna
firði og Vestmaiinaeyjum var ýms
um í fersku nrinni; þar voru tug
ir hvalanna skornir, kjötiS lítið
nýtt og úldin hræin lágu lengi í
fjörunni og voru s>'ðan dregin á
haf út með ærnum tilkostnaði.
Var ástæðulaust að láta slíkt end
urtaka sig í Reykjavík, og ennþá
minni ástæða til að breyta borg
arlandinu í hlóðvöll algjörlega að
nauðsynalausu, og aðeins til að
svala frumstæðri drápsfýsn.
31. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3