Alþýðublaðið - 22.09.1966, Side 3

Alþýðublaðið - 22.09.1966, Side 3
» Nýtt hótel á Hornafirði Höfn í Hornafirði, — KI-KE. í sumar hafa heimabátar stund- að humarveiðar, og hefur aflast ágaetlega. Veður hefur hins vegar ætlunin er að halda þeim áfram ætlunin tr að halda þeim áfram eitthvað lengur fram eftir haust- inu. Nýja hótelið, sem hér er í bygg- ingu mun innan skamms verða Fréttir í stuttu máli opnað til greiðasölu, en stefnt er að því, að í vor verði hægt að hefja móttöku næturgesta. Verða þar rúm fyrir G2 og mun ekki af veita, þar sem ferðamannastraum i urinn hingað eykst stöðugt frá ári til árs. Hefur orðið að útvega ferðamönnum herbergi úti í bæ hjá einstaklingum, en við vonurn að hótelið ráði bót á því ástandi. Unnið hefur verið að smíði nýrr ar liengibrúar yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi. Er nú verið að Ijúka við að steypa undirstöð- ur undir víragrindur og verður þar við látið sitja að sinni, en áætlað er að Ijúka þessari brúar- smíði næsta sumar. Belgrad: — Mihajlo Mihajlov, 'hinum opinskáai andstæðingi júgóslavneska kommúnista- flokksins, verður stefnt fyrir rétt í heimabæ sínum, Zadar, í dag, ákærður fyrir að hafa dreift röngum upplýsingum er lendis um júgóslavnesk inn- anríkismál. Pasadena: — Vísindamönn- um hefur mistekjzt að koma í veg fyrir að tunglflaugin „Surveyor — 2“ haldi áfram að „spinna“ á ferð sinni til tunglsins ,og allt bendir til þess að flaugin muni ekki ienda mjúklega á tunglinu ems og ætlað var. Salisbury: — Hæstiréttur í Rhodesíu dæmdi í gæi' tvo Afr íkumenn til dauða en sýknaði þann þriðja. Menn þessir voru ákærðir fyrir að varpa sprengju inn á kaffihús í Salisbury 12. ágúst með þeim afleiðingum að sjö hvítir menn og einn Afr íkumaður biSu bana, Djakarta: — Baráttunni gegn Sukarno forseta er haldið áfram í gær var frá því skýrt að hann hefði með ýmsum brögð um fengið „lánaða“ forngripi að verðmæti 2 milljónir dolalra hjá kínverskri konu. Þingið hef ur krafist þess að Sukarno geri grein fyrir hlutverki sínu í bylt ingartilrauninni í fyrra og menntamenn og stúdentar kref j ast þess að hann svari ásökun um um, að hann 'hafi hvað eftir annað brotið í bága við stjórn arskrána. GÓÐ NÝTING í ágústmánuði var tala gesta á Hótel Loftleiðum samtals 4062 og hafa þeir aldrei verið fleiri á ein- um mánuði að því er segir í frétta bréfi Loftleiða. Frá því hótelið var opnað í maíbyrjun hafa gist þar rúmlega 14000 gestir, en horf ur eru á, að aðsókn minnki veru- lega yfir vetrarmán. t.d. höfðu aðeins 2000 manos pantað her- bergi um síðustu mánaðamót fyrir tímabilið fram að áramótum. Hef- ur félagið í hyggju að ýta undir aðsókn gesta með því að auka á- róðurinn fyrir viðdvöl farþega hér á leiðinni yfir hafið. Verður þeim nú gefinn kostur á tveggja sólar- hringa dvöl, og verður öðrum deg Vélskóli ís- lands settur Vélskóli íslands var settur sl. laugardag kl. 10 f.h. í hátíðasal' Sjómannaskólans. Athöfnin liófst á því að Halldór Haraldsson lék tvö verk eftir Lizt á slaghörpu. Því næst flutti skólastjórinn, Gunn ar Bjarnason ræðu sína. Að henni lokinni tók til máls Már Elíasson, fulltrúi Fiskifélags íslands. Flutti hann árnaðaróskir frá Fiskifélag- inu, en félagið hefur undanfarin 50 ár starfrækt mótornámskeið það, sem nú er búið að sameina Vélskólanum. Lauk hann lofsorði á skólastjórann og störf hans í þágu tæknimenntunar íslondinga. Fjórðungsþing Norðiendinga 10. Fjórðungsþing Norðlendinga var háð á Siglufirði dagana IV. og 18. þ.m.. Fráfarandi formaður Fjórðungs sambands Norðlcndinga var Magn ús E. Guðjónsson, bæjarstjóri á Akureyri, en núverandi fjórðungs ráð, kjörið til 2ja ára, er skipað eftii'töldum aðilum: Formaður Stefán Frfðbjarnar- son, bæjarstjóri á Siglufirði, Vara formaður, Jóhann Salberg Guð- Framhald á 14. síðu. Hjónin Jósef Magnússon og Ruth Litle. Allfaf lanaab til oð setjast að á Islandi Keykjavík — ST. Söngkonan, Ruth Little, sem íslendingum er að góðu kunn fyrir söng sinn, og eiginmaður hennar Jósef Magnússon flautu leikari, eru nú komin til lands ins og hafa í hyggju að setjast hér alveg að, ef allt gengur að óskum. Þau hjónin hafa um nokkurt skeið verið búsett í London, þar sem þau hafa starf að með kunnum tónlistarmönn um. Þau hjónin tjáðu fréttamanni Alþýðublaðsins, að þau hefðu alltaf langað til að setjast að á íslandi. Hins vegar hefðu þau ekki ráðist í það fyrr en nú þar sem fjölgað hefði í fjölskyld unni. Auk þess væri líf hljóm- listarmanna erlendis þannig, að þeir væru á sífelldum ferðalög um. Þau efuðust heldur ekki um að betra væri að ala upp barn á íslandi en í einhverri stórborg erlendis. Framhald á 15. síðu Leikfélag Reykjavíkur sýnir ítalskan gamanleik Iveir einþáttungar eftir Jónas Árnason sýndir í vetur Reykjavík, — ST. Sveinn Einarsson leikhússtjóri boðaði í gær jréttamenn á sinn J:und í tilefni þess, að Leikfélag Reykjavíkur er í þann mund að hefja sýningar 'á klassískum, ít- ölskum gamanleik, Tveggja þjónn, eftir ítalska leikritaskáldið Gold- oni. Leikstjóri er Svíinn, Christi- an Lund, sem er íslenzkum leik- húsgestum kunnur frá því er hann Á HÓTELI OG FLUGVÉLUM stjórnaði leikritinu, Þjófar, lík og falar konur eftir Dario Fo. Leik- myndir að þessum leik teiknaði landi hans, Nisse Skoog, en þýð- inguna gerði Bjarni Guðmundsson. Sveinn Einarsson gat þess, að hér væri um að ræða gamlan ít- alskan farsa, sem saminn væri um miðja 18. öld. Kvað Svelnn lelk- inn hafa verið færðan í nútíma- búning og þannig hefði hann ver- ið færður upp víða um Evrópu, m.a. í Edinborg og Milanó. Hér hefði leikurinn einnig verið stað- færður, þó þannig að hann héldi öllum einkennum hins gamla farsa. Persónurnar bera t.d. sömu nöfn inum varið i Hveragerði. Kostnaði af slíkri dvöl verður mjög í hóf stillt, en gjaldið er tæpar 1500 krónur og er þá allt innifalið. Farþegum með Loftleiðavélun- um fjölgar stöðugt og fyrst.u sex mánuði þessa árs var tala þeirra 66,963 á móti 58,927 á sama tíma í fyrra og er aukningin 13,6%. og í hinni ítölsku comedia della arte. Kvaðst leikstjóri vilja geta þess, að hér væri um nýstárlega uppfærslu að ræða. Leikarar, leikstjórinn, þýðandinn hefðu lagt hönd á plóginn til þess að sam- ræma leikinn sem bezt íslenzkum aðstæðum. Framhald á 14. síðu. Christian Lund leikstjórf 22. september 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.