Alþýðublaðið - 25.09.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Page 1
S'jnnudagur 25. september - 47. árg. 216. tbl. - VERS 7 KR, Framkvæmdanefnd byggingrar- áætlunar er þegar byrjuð að bjóöa út ýmislegt í húsin, sem byggð verffa á vegum nefndarinnar. Um áramótin verffur jarðvinna og steypuvinna aff líkjndrm boffin út og áætlaff er aff byr:aff muni á framkvæmdum í febrúar-marz en alls er um aff ræffa 6 fjólbýlishús meff samtals 312 íbúffum og 23 fjögurra herberg’a einbýlishús, aff því er Jón Þnrsteinsson formaffur nefndarinnar tjáffi Alþýffublaffinu í vifftalj í gær. í næsta byggingar áfanga, sem rmdirbúningur er nú aff hefjast við verffa væntanlega byggffar 915 íbúffir. Áætlaff er aff einbýlishúsin verffi tilbúin næsta haust og hægt verfji aff byrja aff fl.vtja í fyrstu fjölbýlishúsin í árs lok 1967. — í fyrsta byggingaráfanga verða 335 íbúðir, sagði Jón Þor steinsson við Alþýðublaðið. Fjöl býlishúsin verða sex, öll U laga oig í hverju verða 52 íbúðir, sem skiptast þannig, að 9 verða tveggja herbergja, 24 þriggja herbergja og 19 fjögurra herbergja. Einbýlishús in 23, sem reiknað er með áð verði flest innflutt verða fjögurra her bergja og flatarmál þeirra að utan Framhald á bls. 14. Djakarta (—NTB -Reuteer). Súbandríó fyrrum utanríkisráð herra Indónesíu, hefur sakað Sú karnó forseta um að hafa átt sök á kommúnistauppreisninná, sem varð í landinu í október í fyrra. Ampera, málgagn hersins 1 Indó nesíu, skýrir frá þessu i gær. Blað ið segir að Súbandríó beri að Sú karnó hafi ráðið mestu um þá stefnu að taka upp vinfengi við kemmúnistastjórnina í Kína. Súb andríó verður leiddur fyrir herrétt næsfckomandi föstudag ,en blaðið segir, að hann hafi fengið tauga áfall í fangelsinu. Sendifulltrúa rænt í Kongé en farið var með hann upp í bif reið og síðan ekið broft. 1 Mobutu, forseta Kongó, var þég ar í stað tilkynnt um atburð þenn an og gaf hann lögreglunni fVrir- mæli um að finna sendifulltrtiann og losa hann úr prisundinni. Síðar var tilkynnt opinberlega að sendi fulltrúinn væri fundirm og hefði hann verið lagður inn á sjúkráhís í Kinshasa, en ekkert var sagt um líðan hans né hvar hann hefði fundizt. Ástæða þeirra mótmælaaðgerða sem áttu sér stað við portúgalska sendiráðið í mori’un er talin vera sú ásökun Kongóstiórnar. að Portu galar þjálfi málaliða í Angola og Mozambigue í þeim tilgangi að þeim verði beitt gegn Katanga. Meðvitundarlaus eftir slys Sextíu Oig sex ára gömul kona slasaffist illa er hún varð fýrir bifreiff á Suffurlandsbraut í fýrra- dag. Hún heitir Guffb’örg Hall- varffsdóttir til heimilis aff Akur- gerffi 15. Guffbjörg ætiaði aff kom ast í strætisvagnaskýli sem var hinumegrin við götuna og hljóp þvert yfir og í veg íyrjr bifrefff sem kom vestan að. Hún kastaðist í götuna og var meðvitundarlans þeigar aff var komiff. Guffbjörg' var flutt á Landakolsspítala til affgerffar, en hún hafiifi m.a. föt brotnaff. Auknar blrgðir LONDON, 23. september (NTB- Reuter) — Bandaríkjnirenn og Rússar halda áfram aff auka birgð ir sínar af kjarnorkHeldfiaugum og Bandarikjamenn halúa enn for ystunni og eiga þrjá'r kjainorkú- eltlflaugar á mdti hverri einni sem Rússar eiga, scgir í alhjóff- legri skýislu, sem kom út í Lon- dcn í dag. Snemma á næsta ári munu Bandaríkjamenn e;ga 934 eldf'augar, sem skióta má heims- álfa á milli en Rússar 300. í skýrslu herfræðistofnunarinn- ar, einkastofnunar, sem aðilar í 13 löndum standa að, segir að her- málastefna Kínverja á undanförn- um mánuðum hafi verið óviss, sumpart vegna hinna mörgu áfalia er Pekingstjórnin hefur orðið fyr- ir í utanríkismálum os enn: ~ga e-'nnig vegna þess að völd PTao Tse-tungs hafa dvínað. í skýi ú- unni seigir, að eftir fráfa1! veröi Framhald á 14. síffu. Kinshasa (NTB - AFP.) Um þ# þil íjqgur hutidruð manna flokkur brauzt í gærmorg un inn í sendiráð Porúgala í Kins hasa í Kon'gó (áður Leopoldville) og dró sendifulltrúann, Antonio Ressano Carcia upp úr rúminu og flutti hann brott. Að sögn sjónar votta var sendifulltrúinn blóðugur í framan, er hann var leiddur út Súböndríó ákærir Jón Þorsteinsson, alþirgismaður, formaffur Fram cvæmdanefndar byggingaráætlunar. (Mynd: JV). Súkarno -----------------------------1> Uppdráttur af Breifflioltshverfinu. IIús byggingarácetlunarinnar eru auffkennd meff svörtu. (Mynd: JV.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.